Tíminn - 18.02.1977, Síða 7
Föstudagur 18. febrúar 1977
7
Jónas Guðmundsson, rithöfundur:
Nokkur orð um „atvinnutæki-
færi" á Selfossi
ITimanum á fimmtudag ritar
kollega vor Gsal viötal við
Brynleif Steingrimsson, for-
mann atvinnumálanefndar Sel-
fosshrepps, en nefndur Bryn-
leifur Steingrimsson mun auk
þess hafa stýrt saltfisk-
verkunarstöðinni á Selfossi,
sem er sú eina á noröurhveli
jarðar, sem rekin hefur verið
með tapi undanfarin ár. 1
viðtalinu kemur fram, að hann
vill að hreppurinn tryggi
rekstur Straumness og nýja
togarans Bjarna Herjólfssonar
ÁR 200. I viðtalinu segir svo
orörétt
— Við, sem að þessu
stöndum, sagði Brynleifur,
litum svo á, að atvinnuástandið
á Selfossi, — sem er eitt af þvi
versta á landinu, — sé orðið þess
eðiis, að það hljóti að vera
mginskylda okkar núna, að
vinna að auknum atvinnutæki-
færum, og beina fjármagni
hreppsins inn á þá braut.”
Aukin atvinnutækifæri
Nú er það ekki mitt mál hvort
lögð veröa á útsvör til þess aö
reka togara og fiskvinnslu á Sel-
fossi, en ég leyfi mér að benda á
mjög einkennilega meðferð
stjórnenda Straumness og
formannsinns á svonefndum
„atvinnutækifærum” á Selfossi.
Ahöfn togarans er bezt til vitnis
um það. Menn sem búa á Sel-
fossi, með áratuga reynslu I sjó-
sókn á skuttogurum eru flæmdir
út i atvinnuleysi, meðan ráðið er
á skipið fólk úr fjarlægum
landsfjórðungum — og sem
meira er — hægt er aö sanna, að
stjórnendur togarans hafa
komið i veg fyrir að heimamenn
fengju þar skiprúm. Veit ég t.d.
um einn stýrimann, sem býr á
Selfossi, en varð að leita sér
eftir stýrimannsstöðu norður á
Þórshöfn. Ég vil þvi vara menn
sterklega viö þvi að leggja
trúnaö á svona tal, að formaöur
atvinnumálanefndarsé með það
i huga að fjölga atvinnutæki-
færum á Selfossi. Það er hugar-
burður. Hann er aöeins að biðja
um peninga, almannafé á
þessum forsendum.
Selfyssingar og aðrir eiga rétt
á þvi að fá að vita hvaðan þeir
menn koma, sem stjórna togar-
anum og útgeröinni, þá fá þeir
alla söguna um atvinnutæki-
færin, sem formaðurinn veitir
innfæddum á Selfossi. Vel getur
þá svo farið að þaö stæði öörum
fjarlægari sveitarfélögum nær
að leggja fram fé i „atvinnu-
tækifærin” en Selfossi.
Það ætti ekki að þurfa að bæta
þvi við, aö hvar sem er á
landinu, þar sem skuttogarar
hafa komiö, sitja heimamenn að
plássum á þeim, ef þeir eru til
og hafa næga reynslu nema á
Selfossi.
o Einstaklingshyggja
standa að þessum atvinnurekstri, þannig að í lagi sé, og
eru búin að kosta stórfé til uppbyggingar á sinni sér-
grein, en eiga nú ekkert f ramundan nema dauðann, því
Óskabarnið Eimskip ætlar að ryðverja alla bíla, sem
það f lytur inn og getur sjálfsagt boðið lægra verð fyrir
þjónustu sína, a.m.k. nógu lengi til að ganga frá þeim
minni, samanber Flugleiðir og Air Viking.
Óskabarnið Eimskip bar því við að bílarnir, sem það
f lytti til lands, lægju undir stórskemmdum, og því yrðu
þeir að ryðverja þá strax, en því er til að svara að
þessi áðurnefndu fyrirtæki Ryðvörn og Bílaryðvörn
hafa alltaf séð um þessa ryðvörn þegar þess hefur
verið óskað af hálfu umboðsmanna. —
Mörg f leiri dæmi lík þessu mætti nefna, eins og sam-
skipti Loftleiða og Guðna í Sunnu, sem er nú frægt og
óþarfi að tíunda hér,
Það hlýtur að vera afskaplega hæpið þjóðhagslega
séð að standa þannig að málum að einstaklingurinn
skuli ekki hafa meiri tryggingu fyrir atvinnurekstri
sínum en raun er á, og enn ólíklegra er að þeir, sem
lögðu hönd á plóginn við stofnun Eimskips hafi haft í
huga, að Eimskip færi að keppa við smærri fyrirtæki í
landi og það þá í krafti ofríkis.
Kristján B. Þórarinsson
®INTERNATIONAL
MULTIFOODS
^ Ftest í kaupfélaginu
Auglýsið í Tímanum
birtast 3 fyrstu spurningarnar í
verðlaunasamkeppni Samvinnutrygginga hér í
TAKTU SKÆRIN FRAM
nú í kvöld og klipptu
spurningarnar úr blaðinu
um leið og þú fœrð það
á morgun.
ÞAÐ ER FYRSTA SKREFIÐ TIL ÞÁTTTÖ
Umferðarkortið færðu í nœstu afgreiðslu
Samvinnutrygginga gegn 200 króna gjaldi
í Reykjavík fæst það auk þess
á Esso bensínstöðvum.
VERÐLA UNIN ERU: Kanaríeyjaferð
fyrir 3 með Samvinnuferðum að verðmæti
» r
-
- *.. * *
Yerðlaunasamkeppnin: Fyigjum reglum, forðumst slys.
SAM VINMIT KYGGI’MGAR GT
ÁRMÚLA3 SlMI 38500
I
I