Tíminn - 23.03.1977, Blaðsíða 1
25 ára afmæli Norðurlandaráðs — bls. 4-5-10
^^/æhgir?
Aætlunarstaðir:
Bildudalur-Blönduóc Búðardalui
Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
Símar:
2-60-60 oa 2 f0-66
Slöngur — Barkar — Tengi
flH&BEEQQSXEnHi
SMIÐJUVEGI 66
Kópavogi — Sími 76-600
Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda í dag:
Afstaða til bróunarlanda og fram-
kvæmd Helsinkisamkomulagsins
— efst á dagskrá, en önnur mál einnig rædd ítarlega
HV-Reykjavik — Þeir koma
hver frá sinu heima I dag,
utanrikisráðherrar Norður-
landanna, utan sá sænski, sem
kom I gær, og sá finnski, sem
vegna ófyrirsjáanlegra anna
heima fyrir, sendir staðgengil
sinn. Hér sitja þeir á morgun
hin reglubundna vorfund
utanrikisráöherra
Norðurlandanna, en venjan er
að þeir komi saman til funda
bæði vor og haust, sagði Olaf-
ur Egilsson, deildarstjóri i
utanrikisráðuneytinu i viötali
við Timann i gær.
Fundur utanrikisráðherr-
anna, það er Knut Fryden-
lund, utanrikisráðherra
Noregs, K.B. Andersen, utan-
rikisráöherra Danmerkur,
Karin Söder, utanrikisráö-
herra Sviþjóðar, Kristian
Gestrin, staðgengils finnska
utanrikisráðherrans, og
Einars Agústssonar stendur
svo i dag. Hann er lokaður.
— Tilgangur fundarins er
aðallega sá, sagði Ölafur enn-
fremur i gær, aö ráðherrarnir
geti skipzt á skoðunum um
þróun alþjóðamála frá þvi
siðasti fundur þeirra var
haldinn i Kaupmannahöfn i
ágústmánuði á siðasta ári.
Þar sem fundur þessi er lok-
aður geta ráöherrarnir borið
upp það sem þeim liggur á
hjarta, bæði um alþjóöamál,
svo og ef um er að ræða ein-
hver sérstök mál þeirra á
milli, svo sem norrænt sam-
starf eða annað tengt Norður-
löndunum sérstaklega.
Alþjóðamálin ber þó vafa-
laust hæst á fundinum og
verður meðal annars rætt itar
lega um afstöðu til þróunar-
landanna i framhaldi af þeim
viðræðum, sem átt hafa sér
stað milli iðnvæddra rikja og
þróunarrikja. Astandið i suin-
anverðri Afriku og sáttatil-
raunir fyrir botni Miöjarðar-
hafs verða einnig ofarlega á
baugi.
Þá veröur rætt um væntan-
leg fundarhöld i Belgrad siöar
á þessu ári, en þeim fundar-
höldum er ætlað aö gera úttekt
á aðgerðum i framhaldi af
Helsinkisamþykktinni frá 1975
um öryggis- og mannréttinda-
mál. Ráðherrarnir munu ræöa
hvað áunnizt hefur i
framkvæmd samkomulagsins
og leggja á ráöin um
áframhaldandi framkvæmd
þess. —
Utanrikisráðherrarnir
komu siðast saman i Reykja-
vlk i ágúst áriö 1974 , þar næst
i Helsinki, slðan i Osló, Stokk-
hólmi og svo i Kaupmanna-
höfn siðastliðið haust.
Þýðingar-
miklir
fundir
HV-Reykjavik. — Mér finnst
það ákaflega þýðingarmikið
að við skulum hittast á þenn-
an máta tvisvar á ári til þess
að skiptast á upplýsingum og
skoðunum um þau alþjóð-
legu vandamál, sem fyrir
hendi eru og þróun alþjóða-
mála yfirleitt. Ég geri ráð
fyrir þvl aö helztu vandamál,
sem rædd verða, nái til
ástandsins I Miö-Austurlönd-
um, mála sunnanverðrar
Afriku og fleiri mála, sagði
K.B. Anderson, utanrikis-
ráðherra Danmerkur, i
viðtali viö Tímann i gær,
þegarhann kom hingaö til að
sitja fund utanrlkisráðherra
Norðurlandanna.
— Hvað okkur Dani
áhrærir, sagði Andersen
ennfremur, hafa fundir þess-
ir mikla þýðingu, ekki aöeins
fyrir okkur sem aöila að
norrænu samstarfi og sam-
tökum Norðurlandanna,
heldur einnig sem aðila að
Efnahagsbandalagi Evrópu.
Það var okkur allnokkur
Andersen við komuna tll
Reykjavlkur.
stoö, til dæmis, fyrr á þess-
um vetri, að hafa á bak viö
okkur yfirlýsinguna um
Afriku, sem samþykkt var á
slðasta fundi okkar I
Kaupmannahöfn I ágúst. Það
styrkti okkur i samskiptum
viö hinar þjóðirnar átta I
EBE, þegar þau mál komu
til umræðu á þeim vettvangi.
Baráttan
gegn eit-
urlyfjum
HV-Reykjavik. — Þetta er
einn af reglulegum fundum
okkar, þar sem rædd verða
mál tengd þróun alþjóöa-
mála. A þessum fundi mun
hver ráðherra um sig fá færi
á aö skapa umræðu um þau
mál, sem hann hefur sér-
stakan áhuga á, og ég hlakka
til að heyra hvað Einar
Agústsson hefur um þróun
alþjóöamála undanfarna
mánuði að segja, sagði Knut
Frydenlund, utanrikisráð-
herra Noregs, I viðtali við
Timann i gær, þegar hann
kom til að sitja fund utan-
rikisráðherra Noröurland-
anna hér.
— Ég býst viö að helztu
málin á fundinum verði
ástandiö i suðurhluta Afriku,
sagði Frydenlund ennfrem-
ur, svo og Miö-Austurlönd og
önnur þau mál sem að jafn-
aöi ber hæst nú. Hins vegar
hef ég fullan hug á aö f jallað
veröi nokkuö um það hvaö
Noröurlöndin geta gert til
bess að styrkja baráttuna
Frydenlund viö Hótel Sögu i
gær. Timamyndir: GE
gegn eiturlyfjavandamálinu
og eiturlyfjaverzluninni i
heiminum. Þar á ég einkum
við einhvers konar aðgerðir,
sem gætu stuölaö að þvi, að
þau lönd sem framleiða
eiturlyfin, breyti fram-
leiðsluháttum sinum og taki
upp vinnslu einhverra ann-
arra vörutegunda.
Yrði gjörtareyt-
99
ing á lífi minu
— segir Friðrik Ólafsson stórmeistari
um forsetastarf FIDE
Gsal-Reykjavik — Aö sjálf-
sögöu yröi gjörbreyting á lifi
minu, ef ég tæki aö mér for-
setastarf Alþjóöaskáksam-
bandsins. Þetta er mál, sem
ég verö aö hugsa mjög vand-
lega um, áöur en ég tek
ákvöröun —og mér skilst aö
ég hafi nokkurra mánaöa
umhugsunarfrest, sagöi
Friörik óiafsson stórmeist-
ari er Timinn náöi tali af
'nonum i Bad Luterberg i V-
Þýzkalandi I gærkvöldi, þar
sem hann hefur veriö aö tefla
aö undanförnu.
— Ég hef ekki haft neinn
tima til þess að hugsa um
þetta meöan á mótinu hefur
staðiö, sagöi Friðrik. —
Þetta þarf að hugsast til
botns og ég þarf aö ræða við
ýmsa aðila áður en ákveð
mig. Það er ljóst, að ég verð
að hætta að tefla aö verulegu
leyt, ef ég gef kost á mér —
og það er ekki samkvæmt
minum áætlunum.
Friðrik sagði, aö það væri
augljóst, aö ýmislegt i starfi
forseta FIDE væri erfitt við-
fangs og kvað sig skorta
reynslu á ýmsum sviöum. —
Það er alltaf gaman aö tak-
ast á við ný vandamál og þau
eru mörg hjá FIDE. Ég veit
ekki hvort ég gæti komið ein-
hverju til leiðar I þessu
starfi, en ég yrði hins vegar
ekkert hræddur við það að
Framhald á bls. 17
Framsóknarflokkurinn
Aðalfundur
miðstjórnar
60 ára afmælishóf
FI.-Rvik. Aðalfundur
miðstjórnar Framsóknar-
flokksins hefst aö Hótel Sögu
næstkomandi föstudag
klukkan 14. Aðalmenn i mið-
stjórn eru 115 og auk þeirra
sitja margir varamenn og
gestir fundinn.
Fundurinn hefst með yfir-
litsræðu formanns
Framsóknarflokksins, Ólafs
Jóhannessonar, og siöan
verða fluttar skýrslur um
flokksstarfið, fjármál og
Timann. Að þvi loknu verða
almennar umræður.
A laugardag starfa nefndir
til klukkan 16, en þá fara
fram kosningar.
Klukkan 10 á sunnudag
hefst afgreiösla mála og
reiknað er meö aö fundinum
ljúki siðdegis.
A sunnudagskvöld verður
haldinn fagnaður I tilefni af
60 ára afmæli Framsóknar-
flokksins og Timans að Hótel
Sögu. Þeir sem vilja sitja
þann fagnaö snúi sér til
skrifstotu Framsóknar-
flokksins að Rauðarárstig 18,
simi 24480.
m
V