Tíminn - 23.03.1977, Page 5

Tíminn - 23.03.1977, Page 5
Miðvikudagur 23. marz 1977 5 aráð 25 ára Forsetar Noröurlandaráðs 1973Í kennslustund i Stórþinginu. Frá v. Ib Stetter, Danmörku, Kaare Willoch, Noregi, Oddvar Granli, Stórþingsforseti, Jóhannes Antonson, Sviþjóð, Jón Skaftason, tslandi og V.J. Sukselainen, Finnlandi. Samnorrænn kosningaréttur og kjörgengi til sveitastjórna er aö komast á, og raunar þegar kominn til framkvæmda i Svi- þjóð og Finnlandi. Af samnorrænum málefnum, sem snerta Island sérstaklega vil ég nefna Norræna iðnþróun- arsjóðinn, sem stofnaður var við inngöngu Islands i Efta meö fjárframlögum frá Norðurlönd- unum. Þá er einnig rétt og skylt að minnast höfðinglegrar fjár- hagsaðstoðar Norðurlandanna, þegar gosið varð i Heimaey 1973. Sviar greiða nær helm- ing kostnaðar Aðspuröur um, hvernig kostnaður af samstarfinu skipt- ist á þátttökuþjóðirnar, sagði Jón, að hann væri reiknaður i hlutfalli við verömæti þjóðar- framleiðslu landanna. — Þetta þýðir, sagði Jón að árið 1977 greiða Danir 23.4% kostnaðar- ins, Finnar 15.8%, tslendingar 0.9%, Norðmenn 17.0% og Sviar 42.9%. Hver má búast við, að verði helztu umræðuefni 25. þingsins i Helsingfors og næstu framtiðar- verkefni? Flestir telja, að samvinna á sviði iðnaðar- og orkumála starf við Norðurlöndin, lendingum eðlilegast agkvæmast, segir Jón Skaftason alþ. verði helztu verkefni Norður- landaráðs á komandi árum. Mjög gengur nú á þær auðlindir jarðar, sem eru undirstaða lifs- kjaranna, er við nú njótum. Oliu- og gasfundir fyrir Noregs- ströndum gefa tilefni til sam- vinnu og aukinna samskipta um orkumál, og hugsanlega einnig ónytjaðir orkugjafar hérlendis. Iðnaðarsamvinna þjóðanna fer áreiöanlega vaxandi, og vil ég i þvi sambandi aftur minna á stofnun Norræna fjárfestingar- bankans, sem auðvelda á þessa samvinnu. A komandi þingi verður m.a. rætt um nýtingu auölinda, mengunarmál, þróunaraöstoð- ina, tölvutækni, styttingu vinnu- tima og tillögur frá ráðherra- nefndinni um norrænan sátt- mála um aðbúnað á vinnustöð- um og sáttmála um tryggingar og heilsuvernd, um samvinnu i byggingarmálum og fulloröins- fræðslu o. fl.. Mikilvægt fordæmi Að lokum kvaðst Jón hafa orðið var nokkurrar tilhneig- ingar hér á landi til að gera litið úr norrænu samstarfi og hags- munum Islendinga i þvi sam- bandi. — En eins og ég sagði áð- an, þá tel ég það mikinn mis- skilning. Þrátt fyrir nokkurn stærðarmun og afls, þá erum við með i þessu samstarfi sem jafningjar og höfum haft af þvi ómældan hag. t heimi þar sem ófriöur og þjóðfélagslegt óréttlæti eru á- berandi böl, þá er þetta frið- samlega og bróðurlega sam- starf Norðurlandaþjóöanna svo sannarlega mikilvægt fordæmi. Norræna húsiö. unnið að þvi að samræma lög- gjöf Norðurlandanna. Norræn lög eru t.d. I gildi á sviði flug- mála, höfundarmála og einka- leyfismála, og mikið samræm- ingarstarf hefur verið unnið hvað snertir viðskipta- og at- vinnulifslöggjöf. Þessi sameig- inlega löggjöf Norðurlandanna er á ýmsan hátt viðtækari en gerist t.d. i sambandsriki eins og Bandarikjunum. Arið 1967 var Norræni menn- ingarsjóöurinn stofnaður (veitir nú árlega um 210 milljónir króna til þess að styðja sameig- inleg verkefni á sviöi rannsókna og menntamála. Lögö er á- herzla á skipti prófessora, kenn- ara og stúdenta oe annarra námsmanna milli landanna með viðtæku styrkjakerfi. Norrænar útvarpsstöðvar skiptast á efni og framleiða sameiginlega þætti, og sjón- varpsstöðvarnar hafa komið á fót sameiginlegri stofnun NORDVISION til að framleiða og skiptast á sjónvarpsþáttum. Ariö 1972 tókst samkomulag um norrænt samstarf á sviði flutninga og samgangna og er þar m.a. unnið að tveimur stór- um viöfangsefnum, þ.e. sam- eiginlegum umferðarreglum og rannsóknum á vegagerö. Nor- rænn sjóður fyrir tækni og iðn- þróun hefur verið stofnaöur og veitir hann um 450 milljónir i styrki árlega.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.