Tíminn - 23.03.1977, Síða 8

Tíminn - 23.03.1977, Síða 8
8 Miövikudagur 23. marz 1977 Spassky-Hort: 14 leikja jafn- tefli í spennandi stöðu! Gsal-Reykjavik — Fjöldi manna var nýbúinn að kaupa sig inn á 11. einvigisskák Spasskys og Horts um klukkan 19 i gærkvöldi — þeg- ar skákmeistararnir skyndilega og öiium á óvart réttu hvor öðrum höndina til merkis um jafntefli. Þá höfðu verið leiknir 14 leikir. Það varHort sem bauð jafntefl- ið og þáði Spassky strax. Skákin i gær virtist ætla að vera mikil bar- áttuskák og spennandi, Spassky fórnaöi fljótlega peði fyrir sóknarfæri, en staöa Horts var þröng. Attu menn von á þvi, að Spassky myndi leggja til atlögu, en sennilega hefur hann ekki haft kjark i sér til þess að taka áhættu i skákinni með peði undir — og þvi sætzt á jafnteflið þegar það var boðiö. Þetta voru sár vonbrigöi fyrir hina fjölmörgu, sem komnir voru á Loftleiðahótelið til þess að fylgjast meö skák, sem hafði alla tilburöi til þess að veröa æsi- spennandi. 12. skákin verður tefld á fimmtudag og er búizt viö þvi, aö hvorugur keppenda leggi til at- lögu i þeirri skák, heldur semji um jafntefli. Þá verður staðan 6:6 og tefla verður þá tvær skákir i einu, þar til úrslitráðast. Af þess- um sökum telja menn litlar líkur á þvi, aö skákmennirnir taki nokkra áhættu i siöustu skákinni á fimmtudag, heldur framlengi einvigið og hafi þá alltaf tvær skákir upp á að hlaupa. þannig: Hvitt: Spassky Svart: Hort 1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. e4 c5 4. e5 Rg8 5. Rf3 Rc6 6. d4 cxd4 7. Rxd4 Rxe5 8. Rdb5 a6 9. Rd6- Bxd6 10. Dxd6 f6 11.b3 Re7 12. Bb2 0-0 13. 0-0-0 Rf7 14. Dg3 Jafntefli Rf5 Kortsnoj vann! — og hefur tekið forystuna á ný Gsal-Reykjavik — Viktor Korts- noj, hinn landflótta Sovétmaður knúði fyrrum landa sinn Tigran Petrosjan til uppgjafar I gær, er biöákákin úr 8. umferð var tefld I II Giocco á itaiiu. Þar með hefur Kortsnoj á ný tekið forystuna í einviginu, hefur hlotið fjóra og hálfan vinning á móti þremur og hálfum vinningi Petrosjans. Hvitt: Petrosjan Svart: Kortsnoj l. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rf3 b6 4. g3 a6 5. b3 Bb4- 6. Bb2 Be7 7. Rc3 d5 8. cxd5 exd5 9. Bg2 0-0 10. 0-0 Rbd7 11. Re5 Bb7 12. Bf4 He8 13. Hcl Rf8 14. Bg5 Re6 Gsal-Reykjavik — Mecking og Polugajevskl sömdu jm jafntefli i 9. einvigisskákinni. Skákin fór i bið i fyrradag og þótti staðan tvi- sýn. Tekið var til við skákina að nýju i gær og sömdu kapparnir um jafntefli eftir 51. leik Polu- gajevskis, sem hefur þá enn einn vinning i forskot. Skákin tefldist þannig: _ Hvitt: Polugajevski " Svart: Mecking 1. d4 e6 2. c4 Rf6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. 0-0 0-0 7. Rc3 Re4 8. Dc2 rxc3 9. Dxc3 c5 15. Bxf6 Bxf6 16. e3 c6 17. Rd3 Dd6 18. Hel Had8 19. b4 He7 20. a4 Hdd7 21. Db3 Hd8 22. Hedl Hed7 23. Re2 g6 24. Ref4 Hc7 25. Hd2 Bg5 26. Rxe6 fxe6 27. H2c2 H8c8 28. Bh3 Kg7 29. Rf4 He8 30. Hc3 Bc 3 31. Rd3 Bd7 32. Re5 Hec8 33. e4 Bxcl 34. Hxcl dxe4 35. Rxd7 Dxd7 36. Be6 Dxd4 37. Hxc4 Dal+ 38. Kg2 Hf8 39. Hxe4 He7 40. Bd5 Hxe4 10. Hdl d6 11. b3 Bf6 12. Bb2 De7 13. Dc2 Rc6 14. e4 g6 15. d5 Rb4 16. Bxf6 Dxf6 17. Dd2 exd5 18. exd5 Bc8 19. a3 Ra6 20. Hel Rc7 21. Dh6 Bf5 22. Rg5 Dg7 23. Dxg7 Kxg7 24. He7 h6 25. Re6+ ■ Rxe6 26. Dxe6 Kf6 27. Hc7 Hac8 28. Hxa7 Hxe6 29. Hdl Bc2 30. Hxd6 Hfd8 Framhald á bis. 17 41. Bxe4 Df6 42. Dc2 Hc8 43. a5 44. bxa5 c5 45. Dc4 He8 46. Bd5 Dd4 47. Db3 He2 48. Db7+ Kh6 49. Df7 Hxf2+ 50. Dxf2 Dxd5+ 51. Df3 Dxf3+ 52. Kxf3 Kg5 53. Ke4 Kg4 54. Kd5 Kh3 55. g4 Kxh2 56. Kxc5 Kg3 57. g5 Kg4 58. Petrosjan gaf. Karpov sigraði örugg- lega Gsal-Reykjavik — Anatoly Karpov, heimsmeistari i skák sigraði örugglega á skákmót- inu I Bad Luterberg, en sið- asta umferðin á mótinu var tefld i gær. Jafntefli varð i öll- um skákunum, með þeirri undantekningu, að Karpov vann Torre og Scom vann Liberzon. Friðrik hafnaði i 5. sæti. (Jrslit mótsins urðu þessi: 1. Karpov 12 vinn. 2. Timman 10 vinn. 3. Furman 9 vinn. 4. Sosonko 8,5 finn. 5. Friörik 8 vinn. (59,75 stig) 6. Csom 8 vinn. (57,75 stig) 7. Huebner8 vinn. (53,75 stig) 8. Liberzon 8 vinn. (52 stig) 9. Gligoric 7,5 vinn (54 stig) 10. Miles 7,5 vinn. (47,75 stig) 11. Andersson 7 vinn. (52,50 stig) 12. Keene 7 vinn. (52,25 stig) 13. Torre 6,5 vinn 14. Hermann 5 vinn 15. Gerusel 4,5 vinn. 16. Wockenfuss 3,5 vinn. Polu færist nær sigri Enn tapar Larsen — staða hans i einviginu að verða vonlitil Gsal-Reykjavik — Staða Bent Larsens i einvíginu við Ung- verjann Portisch er nú að verða heldur vonlftil, eftir að Portisch náði að sigra i gær, þegar bið- skákin frá deginum áöur var tefld. Larsen viðurkenndi ósigur sinn I 54. leik. Larsen hefur þá hlotið 3 vinninga, en Portisch 5. Þannig var biðstaðan og það var Portisch sem lék biðleik. Skákin tefldist þannig í gær: JLI Wi K1 í Hf p§ 4 Él 1 Jm & H! HU 'S Hm, ■ - pj P 'Hvitt.) Portisch (Svart:) Larsen 42. a6 Kd8 43. Ra4 Kc7 44. Rxc5 h5 45. Re6+ Kb6 46. Rd4 Rh4 47. Ke2 Rf3 48. Kf2 Rd2 49. Re6 h4 50. Rg5 Bc6 51. Bxc6 Kxc6 52. C5 Kc7 53. Rf7 Rb3 54. Rd6 U mboðsmaður Alþingis Tveir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins, þeir Pétur Sigurösson og Sverrir Hermannsson, hafa flutt frumvarp til laga um um- boðsmann Alþingis. Kjör hans á að fara fram i sameinuðu þingi og gildi kosningin til fjögurra ára. 'Umboðsmaðurinn á að vera þeim kostum búinn, sem þarf tilað gegna embætti hæsta- réttardómara. Umboðsmaöurinn á að njóta sömu launakjara og hæstarétt- ardómarar, og meö þvi er hon- um tryggt fjarhagslegt sjálf- stæöi i starfi á borð við hæsta- réttardómara og sú virðing, sem er þvi samfara að njóta launa á við þá, eins og segir i greinargerð með frumvarpinu. Sameinað þing á að kjósa fimm manna nefnd til þess að fjalla um málefni umboðs- manns Alþingis, en umboðs- maðurinn ræöur sjálfur og segir upp starfsliöi sinu. Um tölu starfsliðs og launakjör á að á- kveða nánar með reglugerö. MÓ Upplýsinga- og rannsóknarstofnun verzlunarinnar Þrir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins hafa flutt tillögu til þingsályktunar um upplýsinga- og rannsóknarstofnun verzlun- arinnar. Flutningsmennimir eru: Ellert B. Schram, Ragn- hildur Helgadóttir og Sverrir Hermannsson. Tillögugreinin er svohljóð- andi: Alþingi ályktar að fela rikis- stjórninni að hlutast til um, að rikisjóður veiti sérstakri upp- lýsinga- og rannsóknarstofnun verzlunarinnar hliöstæöa fjár- magnsfyrirgreiðslu og aðrar höfuöatvinnugreinar i landinu em þegar aönjótandi. Verzlunin afskipt. I greinargerð með tillögunni segir m.a., að eins og málum sé nú háttað, sé verzlunin mjög af- skipt I upplýsinga- og gagna- söfnun um atvinnuveginn. Verzlunin er ein af höfuðat- vinnugreinunum og mjög marg- þætt, bæði aö þvi er varðar mis- munandi verzlunarstig, verzlunarform og tegund vöru og þjónustu. Höfuðáherzlu ber að leggjaá Itarlega könnun á af- komu og öðrum helzt'u rekstrar- stærðum verzlunarinnar, hinum ýmsu starfsþáttum hennar og skipulagsuppbyggingu, svo og framlagi verzlunarinnar til þjóðarbúskaparins og öðru, sem yrði til að auka almenna þekk- ingu á verzluninni i landinu og mikilvægu hlutverki hennar. U tanríkis- mála- stofnun Islands Benedikt Gröndal form. Al- þýðuflokksins hefur flutt frum- varp til laga um Utanrikismála- stofnun Islands, en það á að vera óháö rannsóknar- og fræðslustofnun. Tilgangur stofnunarinnar á aö vera aö auka þekkingu og skilning þjóðarinnar á utanrlkis- og öryggismálum. Hún á að safna og dreifa hvers konar upplýs- ingum um þessi mál, stunda rannsóknarstörf á sviði þeirra, koma upp heimildasafni og standa fyrir útgáfu. I stjórn stofnunarinnar eiga sæti 14 menn, sem kosnir eru hlutfallskosningu af utanrfkis- málanefnd alþingis, og einn fulltrúi á að vera frá Seðla- banka Islands. Kostnaö við rekstur stofnunarinnar á Seðla- bankinn að greiða af tekjum af gj aldey r isv iös kiptum. Algengt erlendis í greinargerö meö frumvarp- inu segir m.a. að flestar eða all- ar þjóöir eigi eina eöa fleiri rannsóknar- og upplýsinga- stofnanir á sviði utanritdsmála. Þessar- stofnanir hafa fyrst og fremst það hlutverk að safna saman á einn stað upplýsingum og hafa þær aögengilegar fyrir hvern þann, sem á þeim þarf að halda. Jafnframt geta stofnanir þessar annazt rannsóknarstörf eba stuðlað að þvi, að einstak- lingar og stofnanir taki sér fyrir hendur slikar rannsóknir. Sem dæmi um slika stofnun erlendis má nefna Utanrikis- málastofnun Noregs. Hún byrj- aöi með 3 starfsmenn, en þeir eru nú 35. Fé er veitt til stofnun- arinnar á fjárlögum, en hún heyrir undir menntamálaráöu- neytið til aö leggja áherzlu á, aö hún sé óháö utanrikisráðuneyt- inu og ekki verkfæri þess. Sú stofnun kostaði 1973 um 30 milljónir islenzkra króna og hefur mikla rannsóknar- og út- gáfustarfsemi. Kostar 9 milljónir 1 lok greinargerðarinnar er sagt að viö slika stofnun hér á landi þurfi að gera ráö fyrir for- stöðumanni, er annast geti rannsóknarstörf, aðstoöar- manni, er annast geti bóka- varðarstörf, og ritara. Rekstur slikrar skrifstofu mundi kosta um 7 milljónir króna. Er siöan rétt að gera ráö fyrir a.m.k. 2 milljónum til viðbótar til að koma upp bókasafni og kosta ‘ sérstakar fræðsluaðgerðir, út- gáfu, fundi, o.fl., þannig að hér veröi um aö ræða rúmlega 9 milljón króna kostnað, og er ekki ástæða til að auka það verulega i næstu framtiö, nema hvað nemur verðbreytingum. Gera má ráö fyrir, að stofnunin geti aflað sér fjár sjálf, sérstak- lega til að standa undir til- greindum verkefnum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.