Tíminn - 23.03.1977, Side 24

Tíminn - 23.03.1977, Side 24
Fasteignasalan sem sparar hvorki tima né fyrirhöf n til að veita yður sem bezta þjónustu. _sa\a ,\e^ a „ o-ftfc'^ Sölumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurðsson heimasimi 4-34-70 lögf ræðingur. _____________ v O' aí í'®6' s\roaT HREVnii Slmi 8 55 22 GSÐI fyrirgóöun mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Frá aftalfundinum. Erlendur Einarsson formaftur bankaráfts flytur ræftu. Aðalfundur Samvinnubankans HLUTAFE AUKIÐ í 500 MILLJ. Jöfnunarhlutabréf fyrir 100 milljónir Aftalfundur Samvinnubank- ans var haldinn aft Hótel Sögu laugardaginn 19. marz s.l. Formaftur bankaráös, Er- lendur Einarsson, forstjóri, flutti ítarlega skýrslu um starf- semi bankans á s.l. ári og rakti I stuttu máli fjármálaþróunina almennt séö. Kom þar meftal annars fram, aft þróun peningamála hjá inn- lánsstofnunum heffti einkennst af meiri þenslu en á árinu 1975, þótt mikift drægi úr henni tvo siftustu mánufti ársins. Heildar- innlán innlánsstofnana heföu aukist um 33.0%. Þar af jukust spariinnlán um 36.1%, en velti- innlán um 23.7%. Verftur þróun innlána aft teljast hagstæft, sér- staklega meft tilliti til spariinn- lána. Útlán innlánsstofnana i heild hækkuftu um 29.6%, sem er heldur meiri aukning en árift áö- ur, þá var hún 26.0%. Fóru útlán þvi nokkuö fram úr útlánasam- komulagi innlánsstofnana vift Seftlabankann. Lausafjárstafta innlánsstofnana gagnvart Seölabanka batnafti einnig lltils- háttar á árinu. Þessu næst vék Erlendur aft starfsemi Samvinnubankans. Árift 1976, var ár mikilla um- svifa. Heildarveltan óx um 34.6% og fjárfestingar og fram- kvæmdir á vegum bankans voru allmiklar. L.M..H. I .................... Framkvæmdir A árinu tókust samningar vift Samvinnutryggingar um kaup á öllum fasteignum þeirra, er bankinn hefur haft til afnota fyrir starfsemi slna, en þessar eignir eru á Akranesi, Patreks- firfti, Húsavik, Egilsstöftum og I Grundarfirfti. Bankinn hefur þegar yfirtekift tvær af þessum eignum, á Akranesi og Egils- stöftum, en hinar verfta afhentar á þessu og næsta ári. Lokift var vift byggingu bankans á Stööv- arfirfti, og var húsnæftift tekift I notkun I ágústmánufti s.l. Einn- ig var aft mestu lokift byggingu bankahúss i Hafnarfiröi og flutti útibúift starfsemi sína f þaft i nóvember s.l. Heildarvelta Eins og áftur sagöi óx heildar- veltan efta fjármagnsstreymift gegnum bankann um 34.6% og nam I árslok 109 milljörftum kr. Færslu- og afgreiöslufjöldi varft um 1.9 milljón og haffti vaxift um 17.3%. I árslok voru vift-' skiptareikningar 48.487 og f jölg- afti þeim um 4.025 efta 9.1%. Fjöldi starfsmanna bankans var I lok ársins 108 og fjölgafti þeim um 3 á árinu. Skipting milli kynja var þannig: 56 kon- ur, 52 karlar. útibú Samvinnubankinn starfrækti 11 úbibú úti á landsbyggftinni og eitt i Reykjavik. Haffti þeim f jölgaft um eitt á árinu viö opnun nýs útibús aft Egilsstöftum i mai s.l. Auk útibúa rekur bankinn tvær umboftsskrifstofur þ.e. á Stöövarfirfti og Króksfjaröar- nesi. Niuútibúannaauk umbofts- ins á Stöftvarfirfti hafa samhlifta bankastarfseminni á hendi um- boftsstörf fyrir Samvinnutrygg- ingar og Andvöku. Kristleifur Jónsson, banka- stjóri lagfti slftan fram endur- skoftafta reikninga bankans og skýröi einstaka þætti þeirra. Innlán Heildarinnlán bankans námu 4.630 milj. kr. i lok árs. 1976 og höfftu aukist um 1.053 milj. kr., eöa um 29.4%. Samsvarandi aukning árift 1975 var 980 milj. kr. eöa 37.7%. Hlutdeild Sam- vinnubankans i heildarinnlán- um bankanna I árslok 1976 var 8.2%. Innlán i árslok skiptust þann- ig aft spariinnlán voru 3.704 milj. kr., eöa 80% af heildarinn- stæftum og höfftu hækkaft á ár- inu um 901 milj. kr., eöa 32.1%. Af spariinnlánum voru vaxta- aukainnlán 885 milj. kr. Velti- innlán voru 926 milj. kr. og juk- ust um 152 millj. kr. efta 19.6%. Útlán Heildarútlán Samvinnubank- ans voru i lok ársins 3.964 millj. kr. og höfftu hækkaft um 1245 millj. kr., efta 45.8%, sem er hlutfallslega mesta útlánsaukn- ing frá stofnun bankans. Ástæö- an er fyrst og fremst stórfelld aukning afuröalána, sem aft stærstum hluta eru endurkeypt af Seftlabankanum. Séu afuröa- lánin undanskilin varft aukning- in 28,1%. Til viftbótar þessu varft einnig veruleg aukning útlána til sérstakra verkefna vegna innlána frá stofnlánasjóftum. Sé tillit tekift til þessa varö hin al- menna útlánsaukning 24.7%. Skipting útlána eftir útlána- formum var þannig i árslok 1976: Vixillán 35.6%, yfirdrátt- arlán 17.3%, alm. verftbréfalán 21.5%, vaxtaaukalán 9.5% og aif- uröalán 16.1%. Stofnlánadeild A árinu 1976 afgreiddi deildin 9 lán aft upphæft 65 millj. kr. Hefur deildin frá stofnári sinu 1972, þar meft afgreitt 28 lán samtals aft fjárhæft 143 millj. kr. Tekjuafgangur varö 3.9 millj. kr. og eigiö fé Stofnlánadeildar- innar var 6.3 millj. kr. i árslok 1976. Staðan gagnvart Seðlabanka Strax I upphafi árs komst bankinn i yfirdráttarskuld viö Seftlabankann. Einkum var staftan erfift siftari hluta ársins. Var skuld á viftskiptareikningi i lok ársins 241.9 millj. kr. A bundnum reikningi hækkuftu innstæftur um 217.5 milj. kr. og námu 982.5 milj. kr. i árslok. Framhald á bls. 23 Kristleifur Jónsson, bankastjóri, flytur skýrslu á aftalfundinum. A myndinnl er einnig stjórn Samvinnubankans. MINNI BENSINSALA í FYRRA EN ÁRIÐ 1975 — markaðir tekjustofnar vegasjóðs 200 millj. kr. lægri í fyrra en reiknað var með Mó-Rvik— Á sl. ári voru seldir hér á landi 104-5 millj. litrar af benslni, og er þaft 0,9 millj. litr. minni sala en árift áft- ur. Samkvæmt bráöabirgfta- yfirliti 31. des. sl. voru rauntekj- ur rikissjófts af bensingjaldi 1.762,7 millj. kr. Þá var inn- heimtur þungaskattur 556, 1 millj. kr. og gúmmigjald var 62,4 millj. kr. Þessar upphæftir voru allar lægri en ráft var fyrir gert þegar vegaáætlun var sam- þykkt á Alþingi voriö 1976. Sam- tals voru þessir mörkuftu tekju- stofnar vegasjóös 202,8 millj. kr. lægri en ráft var fyrir gert I áætluninni. Rikisframlagiö var 530 millj. kr. samkvæmt vegaáætluninni, en þaft var hækkaft I 630 millj. kr. Skýringin er sú, aft vift af- greiftslu vegaáætlunar sl. vor var bætt vift tekjuáætlun 100 millj. kr., og átti aö ná þessu fé inn meft hækkun markaöra tekjustofna. Þessi hækkun kom hins vegar ekki til framkvæmda af hendi fjármálaráöuneytis og er þessari upphæft þvi bætt vift beint rikisframlagift. Þessar upplýsingar koma m.a. fram I skýrslu samgöngu- ráftherra um framkvæmd vega- áætlunar 1976, sem lögö var fyr- ir Alþingi i gær. PALLI OG PESI — Ætli þeir séu svolltift falskir þessir Norftur- landaráftskaliar? — Hvers vegna? — Þeir tala ekki svona þegar vift keppum vift Dani i fótbolta. •7ío

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.