Tíminn - 07.04.1977, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 7. april 1977
Sendinefnd Efnahagsbandalagsins:
Ummæli Judds, en
ekki Gundelaehs
JH-Reykjavik — Margt bendir
tii þess, aö á Luxemborgarfundl
Efnahagsbandalagslandanna
hafi verift til umræöu ab senda
einhverja forrábamenn þess til
islands til þess aö fjalla um
fiskveiöimál, sagöi Henrik Sv.
Björnsson, ráöuneytisstjdrl I
utanrikisráöuneytinu, viö
Timann i gær. ÞaÖ er stutt
annarri vitneskju en frétta-
skeyti Reuters um þetta mál, en
sumuaf þvi.sem þarkom fram,
tek ég meö fyrirvara aö svo
stöddu.
— Þaö hefur borizt vitneskja
um þaö, aö samþykkt var á ráö-
herrafundínum i Luxemborg aö
senda hingaö viöræöunefnd,
sagöi Helgi Agústsson, deildar-
stjóri I utanrikisráöuneytinu,
siöar i gær. Formleg
tilkynning um þetta hefur þó
ekki komiö okkur i hendur enn
sem komiö er.
Viöhöfum einnig fengiö vit-
neskju um, sagöi Helgi, aö
ummæli svipuö þeim, sem voru
eignuö Finn Olof Gundelach,
mun Frank Judd, varautan-
ríkisráöherra Breta, hafa látiö
falla.
Ekki er kunnugt, hvenær
sendimenn Efnahagsbanda-
lagsins koma hingaö, en trú-
lega, aö Frank Judd sé brezki
ráöherrann,sem á aökoma meö
Gundelach.
Einar Agústsson utanrikis-
ráöherra var væntanlegur heim
af Helsinki-fundinum I gær-
kvöldi, en þar eö blaöiö fór
venju fremur snemma i prentun
I gær vegna bænadaganna og
tilhögun feröa ilt um land, tókst
þvi ekki aö ná tali af honum.
Eftir Matthiasi Bjarnasyni
sjávarútvegsráöherra haföi
Visir þau ummæii i gær, aö hon-
um þyki „undarlegt aö heyra
um þessa fyrirhuguöu för i fjöl-
miölum”. Þaö er einnig haft
eftir sjávarútvegsráöherra I
Visi, „aö ef fram kæmu álitleg
tilboö, teldi hann sjálfsagt aö
taka þau til athugunar”. Þaö sé
sjálfsagt aö hlusta á erindi
manna,semhingaökomi,en þvi
bætt viö, „aö viö heföum ekki
léö máls á neinum gagnkvæm-
um fiskveiöiréttindum”.
Leit að rusli
hersins bar
ekki árangur
gébé Reykjavik — Þar sem Dröfn
var þarna á ferinni áttum við
kost á aö reyna aö slæöa eitthvaö
af þvi sem Bandarikjamenn
fleygöu I flóann á dögunum, en
vegna leiöinlegra veöurskilyröa
og fieiri ástæöna, mistókst þessi
tilraun, sagöi Sven A. Malmberg,
deiidarstjóri sjórannsókna-
deildar Hafrannsóknarstofnun -
ar. Dröfnin, em er eitt af skipum
stofnunarinnar, var viö þetta f tvo
daga, en án árangurs.
— Þaö gæti dottiö I okkur aö
reyna aftur aö slæöa þarna ef vel
viðrar og viö fáum tækifæri til,
sagöi Sven. Hins vegar er svæöiö
stórt, sem til greina kemur aö
slæöa, og þyrfti sennilega nokk-
urn tima til aö leita.
— Ef viö heföum veriö spuröir,
heföum viö án efa veriö á móti þvi
aö fleygja þessu dóti, hvaö sem
þaö nú var, I sjóinn þarna. Þetta
er ekki aðeins siglingaleið heldur
og um leiö hrygningasvæöi og viö
á stofnuninni hugsum fyrst og
fremst um lifrikið i sjónum, sagöi
deildarstjórinn.
Svo sem kunnugt er, gilda
ákveönar reglur um hverju og
hvar megi fleygja rusli I sjóinn.
Enn er ekki vitað hvaö þaö var
sem Bandarikjamenn fleygöu I
sjóinn úti á flóanum, en þeir leit-
uöu ekki neinna leyfa islenzkra
yfirvalda, áöur en þeir frömdu
þetta athæfi.
DAS-húsið afhent ^F.kkí hllisfel/i á
viðvaranir okkar
— segir Aage Steinsson, rafmagnsstjóri
Vestf jarða, en vatn er nú þrotið við
n
A fiötinni fyrir framan nýja húsiö IGaröabæ, tóku hjónin Guörún
Ingvarsdóttir og Viktor Þorvaldsson á móti iyklinum. Taliö frá
vinstri: Pétur Sigurösson óskar Guörúnu til hamingju og færir
henni blómvönd um leiö. óskar Sigfússon og Nikólina Sigfússon,
umboðsmenn DAS i Hafnarfiröi, Viktor Þorvaldsson og Baidvin
Jónsson, —sem biður Viktor hússins vel aö njóta um ieiö og hann
afhendir honum lykilinn. Timamynd: Gunnar
aö fá vinning, heldur til a ö sty rk ja
starfsemina, sögöu þessi heppnu
Mj ólkárvir kj un
gébé Reykjavik. — Viö erum af-
skapiega lukkuleg, en erum varla
búin aö átta okkur á þessu ennþá,
sögöu hjónin Guörún Ingvarsdótt-
ir og Viktor Þorvaldsson, sem
skyndiiega uröu 2S-30 milljón
krónum rikari, er þau hrepptu
DAS-húsiö á þriöjudag þegar
dregiö var I happdrættinu. — Viö
höfum átt þennan miöa f 4-5 ár, en
aldrei fengiö vinning á hann áöur,
sögöu þau. Baldvin Jónsson, for-
stjóri happdrættisins, afhenti
þeim hjónum lyklana aö húsinu I
gær, en þaö er I Garðabæ, nánar
tiltekiö aö Hraunbergsvegi 9.
Miðinn var keyptur i umboöi
DAS í Hafnarfiröi, sem hjónin
Nikólina og óskar Vigfússon
veita forstöbu. — Viö höfum enn
ekki tekið neina ákvöröun um
hvort viö búum i húsinu eöa selj-
um þaö. Við eigum ibúö hér I
Hafnarfiröi þar sem viö höfum
búið i 20 ár, sögbu þau Guörún og
Viktor, sem eiga sex uppkomin
börn, en tvö þeirra búa enn
heima. —■ Ja, þaöer ekkilaust viö
aö mig hafi dreymt fyrir þessu
fyriru.þ.b. viku. Þá dreymdi mig
draum, sem ég vil ekki lýsa nán-
ar, en sem boðaöi aö ég myndi
veröa fyrir miklu happi. Hins
vegar óraöi mig aldrei fyrir ööru
eins og þessu, sagöi Viktor.
— Þegar viö keyptum miöann,
var þaö ekki gert meö þaö I huga
hjón, þegar húsið var þeim afhent
I gær. Stjórnarformabur DAS,
Pétur Sigurðsson, ásamt Baldvin
Jónssyni forstjóra happdrættis
DAS, afhentu þeim siöan húsiö og
auk þessi frúnni myndarlegan
blómvönd.
HV-ReykjavIk — Þaö er nú komiö
fram, sem allir vissu raunar
fyrir, aö vatnsbirgöir viö Mjólk-
árvirkjun eru þrotnar. Þaö er
löngu vitaö, aö vélar á Vest-
fjöröum eru ekki nægar til aö
sinna örkuþörfinni þar, en menn
hafa bara ekki alveg skiliö þaö,
aö orkuþörf Vestfiröinga eykst.
Þaö er ekki hlustaö á aövaranir
okkar og óskir um aukna raforku,
og ekki sýnilegt aö úr þessu veröi
bætt aö sinni. Gr þvi Alþingi gat
ekki lagt fram þær tuttugu og
fimm milljónir, sem þurfti I efnis-
kaup fyrir byggöalinuna, fáum
viö enga úrbót fyrr en 1980 og
meðan fyrirgreiöslan er meö
þeim hætti getur enginn sagt til
um hvernig leysa á þann vanda
sem fyrirsjáanlegur er, sagöi
Aage Steinsson, rafmagnsstjóri
Vestfjaröa, f viötali viö Tfmann i
gær.
— Þaö er fyrirsjáanlegt, sagöi
Aage ennfremur, aö fram til 1980
munum viö þurfa aö eyöa einum
og hálfum milljaröi króna I
framleiöslu rafmagns meö dlsil-
vélum og þó mun þaö rétt duga til
að sjá Vestfjörðum fyrir raf-
magni. Viö þurfum ekki aö taka
upp beina skömmtun, en ef svo
vildi til aö eitthvert fyrirtæki,
sem þyrfti raforku, vildi setjast
að hjá okkur, væri þaö tómt mál
aö tala um.
Fleira er ekki af þessu aö segja
aðsinni, sagöi Aageaö lokum, þvi
það eina sem gæ ti bætt úr væri aö
ráöamenn vöknuöu af svefni sin-
um, þannig aö Vestfiröingar nytu
I framtíðinni sama réttar í orku-
málum og aörir landshlutar. —
„Skref aftur á bak”
segir Björn Jónsson um kröfur Vinnuveitendasambandsins
JB-Reykjavfk 1 gærmorgun var
haldinn fundur meö aöalsamn-
inganefnd ASÍ og samninga-
nefndum frá Vinnuveitendasam-
bandi íslands og Vinnumálasam-
bandinu. Þaö sem helzt geröist
markvert á þessum fundi var, aö
vinnuveitendur iögöu fram sfnar
kröfur og var rætt um þær vitt og
breitt. Sérsamböndin hafa yfir-
leitt núna flest haldiö fundi um sin
sérmál, og ekki eru fyrirhuguö
meiri fundahöld f kjaradeilunni
fyrr en eftir páska.
Tillögur Vinnuveitendasam-
bandsins og Vinnumálasambands
samvinnufélaganna til breytinga
á samningum, sem lagöar voru
fram fyrir aöalsamninganefnd
Alþýöusambands íslands, eru
margþættar og ekki auöiö aö
skýra frá þeim I stuttu máli. En I
almennum ákvæðum þeirra er
lagt til, aö samið verbi samtlmis
um öll ágreiningsatriöi, svo aö
ekki komi til staðbundinna verk-
falla einstakra starfshópa eöa
starfsgreina, aö kjarasamningar
skyldra félaga veröi samræmdir I
heildargrunnsamningi, sem gildi
fyrir landssamböndin sameigin-
lega, og sérákvæöi einstakra
Sextán þúsund tonn
af saltfiski
JH-Reykjavlk — Samningar
hafa tekizt um sölu á saltfiski til
Portúgal, samtals sextán þús-
und tonn af blautsöituöum
þorski, sem báöir hafa þó rétt tii
aö taka eöa hafna aö einum
fjóröa fram I malmánuö, 1500
lestir af þurrfiski og 200 Iestir af
ufsa, iöngu og keilu. Er þetta
svipaö magn og Portúgalar
keyptu f fyrra en verðiö aöeins
lægra.
Þá eru langt komnir samning-
ar viö Spánverja um 4800 tonn,
og samiö hefur veriö um sölu á
10001. af ufsaflökum til Þýzka-
lands.
Alls mun verömæti þessa út-
flutnings nema sjö til átta
milljöröum.
— Segja má, aö markaöur sé
heldur dræmur nú, og eiginlega
nokkuð þungur, sagöi Tómas
Þorvaldsson viö Tlmann, er
hann skýröi frá þessu.
félaga veröi viöbót viö sllkan
samning. Auk þess aö samnings-
tlmi verði til 1. október 1979, og
verði um kaupbreytingar að ræöa
komi þær til framkvæmda I
áföngum. Slðan eru tillögur um
ákvæöi um ákvæöis- og bónus-
störf og ýmis hagkvæmnisatriöi,
svo sem aö samiö veröi um al-
mennar heimildir vinnuveitenda
til aö taka upp vaktafyrrirkomu-
lag I rekstri sinum, og vaktaálag
veröi ákveöiö samkvæmt fyrir-
fram settum reglum. Þá segir
orörétt I tillögunum: „Samnings-
aðilar beiti sér fyrir þvl, ab lög-
um nr. 88/1971 um 40 stund'a
vinnuviku veröi breytt og virkur
dagvinnutlmi lengdur I 40 klst.
gegn samsvarandi hækkun launa.
1 lillögunum er og aö finna
ákvæöi um greiðslur eftir- og
næturvinnu, um orlof, kaffitlma,
veikindi og greiöslur I veikinda-
og slysatilfellum, aö samræmd
verði frlöindaákvæði varöandi
yfirvinnu, aö samningsaðilar
skuldbindi sig til aö vinna aö þvl,
aö öll heildarfélög leiti samþykkis
heildarsamtaka sinna, áöur en
þau leggja fram tillögur um
breytingar á kjarasamningum,
eða boöa til verkfalls, eöa verk-
banns, o.m.fl.
Tíminn haföi samband viö
Björn Jónsson hjá ASí og sagöi
hann, aö aö slnu áliti heföi fund-
urinn meö vinnuveitendum
Vinnumálasambandinu v
mjög neikvæöur.
„Viö höfum fyrir nokkru
fram okkar kröfur, og það
flestir, aö þróunin héfur verií
aö kjör launþega hafa versnal
þvl bjuggumst við frekar viö
aö eitthvaö af kröfum okkar
samþykkt, en ekki aö vinnu'
endur skyldu leggja fi
ákveönar kröfur. Þetta kom
ur á óvart. Ég tel, aö þessar I
ur þeirra séu skref aftur á ba
vil t.d. nefna tillöguna um bi
ingará vinnutímanum. Bilið i
okkar hefur heldur lengst -
þennan fund, — sagöi Björn J
son.