Tíminn - 07.04.1977, Síða 3

Tíminn - 07.04.1977, Síða 3
 Fimmtudagur 7. april 1977 3 Island sem fjölþjóðlegt rá Ferðamálaráð vinnur að framkvæmd hugmyndar innar JH-Reykjavlk. — Ráöstefnu- gestur eyðir fimmfalt meiri gjaldeyri heldur en venjulegur ferðamaöur gerir að meðaltali, ef báðir dveljast jafnlengi i landinu, sagði Heimir Hannes- son við Tímann. Þessi árin hefur ráðstefnum I heiminum farið fjöigandi, en aftur á móti hefur þátttakendum á hverri ráðstefnu fækkað. Samtfmis eru þeir, sem sjá um framkvæmd þessara mála, að leita fyrir sér um nýja staði til ráöstefnu- haids. Þetta þýðir, að við ts- iendingar eigum leik á borði. Eins og kunnugt er flutti Heimir Hannesson á sinum tfma tillögu til þingsályktunar um frumkvæði opinberra aðila varðandi fjölþjóðlegar ráðstefn- ur hér á landi, og voru þrír þing- menn meöflutningsmenn að þeirri tillögu, einn úr hverjum flokki, að Samtökum frjáls- lyndra og vinstri manna undan- skildum. Var megininntak hennar, að kannaöar yrðu leiöir til þess að auka f jölþjóölegt ráð- stefnuhald hér, meöal annars með það I huga, hvaða gjaMi- eyristekjur iflytu af þvi. Jafn- framt voru Islenzkar stofnanir og samtök, sem hlut eiga aö al- þjóðiegu samstarfi, hvattar til aö beita sér fyrir þvi, að tsland fái sinn skerf af fundum og ráö- stefnum, sem fram fer á vegum þeirra aðila. í greinargerð var þess getiö, að áriö 1972 hefðu ýmsir ráð- stefnu-og fundargestir á tslandi veriö 2.700, en taliö, að með réttu skipulagi og kynningar- starfsemi gætu þeir oröið fimm þúsund ekki siðar en á þessu ári og tlu þúsund fyrir árið 1980. Nú fyrir skömmu fékk feröa- málaráö, en Heimir Hannesson er formaöur þess, irskan mann, E.O. Kearney, aðalfram- kvæmdastjóra ráöstefnuráðs Irska Iýöveldisins, hingað til lands til þess aö kynna stjórn- völdum, hótelstjórum, ferða- skrifstofumönnum og öörum, sem málið er skyldast, mikil- vægi ráðstefnuhalds og hugsan- lega kosti þessarar greinar ferðamála. Sjálft mun ferða- málaráð kanna þessi mál gaumgæfilega nú á næstunni, og þá ekkisizt, hvernig bezt veröur aö þvl staöiö aö koma skriö á þaö, aö meira veröi haldiö hér af fjölþjóöaráðstefnum en enn hefur oröiö. í þessu efni þykir reynsla tra geta orðiö okkur lærdómsrlk, en þeir hafa mikið gert aö þvl að laða til sin ráöstefnur. Hefur hagur þeirra af þeim orðið, auk gjaldeyrisöflunarinnar sjálfrar, að þær lengja ferðamannatim- ann, stuöla að jafnari atvinnu I gistihúsarekstri og öðrum at- vinnugreinum, sem honum tengjast, og gera gistihúsum kleift að halda uppi rekstri sln- um allt árið. Var frá Selfossi Maður sá, esem drukknaði við bryggju I Vestmannaeyjum fyrir helgina, var af Selfossi og hét Kjartan Hreinn Pálsson, þrjátiu og nlu ára gamall. Lætur hann eftir sig eiginkonu og tvö börn. Kjarvalstaðir: ÞORBJÖHG OG HAUKUR DÓR í EINUM SAL gébé Reykjavlk — Þorbjörg Höskulsdóttir og Haukur Dór Sturluson halda málverkasýn- ingu saman að Kjarvalsstöð- um, sem opnuð verður laugar- daginn 9. aprll og stendur til 24. april. Myndir Þorbjargar eru málaöar á timabilinu 1975-1977, bæði oliumálverk og teikningar. Hún héit sina fyrstu einkasýningu árið 1972, en hefur auk þess tekið þátt i nokkrum samsýningum. Haukur Dór sem er kunnari sem leirkerasmiöur, sýnir nú I fyrsta skipti oliumálverk sln og eru allar myndir hans, svo og Þorbjargar, til sölu. A meö- fylgjandi Tlmamynd Gunnars eru þau Þorbjörg og Haukur Dór I Kjarvalssalnum ásamt nokkrum verka sinna. Gunnar Thoroddsen sér um undirleik JB-Rvlk — í tilefni af tuttugu ára vigsluafmælis Neskirkju efna sóknarnefnd og safnaðar- félög til kvöldvöku I kirkjunni fimmtudaginn 14. aprll klukk- an 20.30 slðdegis, og verður mjög f jölbreytt dagskrá. Hefst hún með þvi að Þórður Ag. Þórðarson sóknarnefndarfor- maöur flytur ávarp, en slöan leikur Reynir Jónasson á orgel og kirkjukórinn syngur viö undirleik strengjasveitar verk eftir W.A. Mozart. Þá flytur Ölafur Jóhannesson kirkju- málaráöherra ávarp, og aö þvl loknu veröur flutt verk fyrir orgel, 3 blásara og kór, og slöan stjórnar Reynir Jón- asson strengjakvartett. Guö- rún Asmundsdóttir leikkona les upp, þá veröa flutt verk eftir Telemann og slöan kynn- ir Gunnar Thoroddsen félags- málaráðherra eigiö lag við kvöldbæn eftir Steingrím Thorsteinsson og mun hann sjálfur leika undir á orgel viö almennan safnaöarsöng á- samt kirkjukór. „Ekkert ákveðið” — segir Seðla bankastjóri um 10.000 kr. seðilinn Gsal-Reykjavik — Aö sögn Davlös ólafssonar banka- stjóra Seðlabankans hefur ekki veriö tekin nein ákvörðun um hönnun tfu þúsund króna seöilsins, en svo sem kunnugt er vann Halldór heitinn Pét- ursson teiknari að því verki er hann lézt. Daviö kvaðst I gær ekkert geta sagt um þaö, hvað gert yröi I þessu máli. — Það hefur ekki veriö tekin nein ákvörðun um þaö, hven- ær þessi seöill veröur settur I umferð, sagöi hann. Seðlabankinn hyggst setja i umferð bæði tfu þúsund króna seðil og hundraö krónu mynt, eins og áöur hefur veriö skýrt frá I fréttum. Hitaveitu- stjóri ráðinn K.S.-Akureyri — Bæjarstjórn Akureyrar ákvað á fundi sfnum þriöjudaginn 5. april að ráða Gunnar A. Sverrisson verkfræð- ing frá Reykjavlk, hitaveitustjóra á Akureyri. Hitaveitunefnd hafði áöur lagt til að Gunnar yrði ráð- inn. Gunnar A. Sverrisson hefur að undanförnu starfað hjá verk- fræðifyrirtækinu Virki. Fiskvinnslan á Selfossi i gang aftur: HAFA UNNIÐ 250 TONN ÞAR Á HÁLFUM MÁNUÐI HV-Reykjavik—Viö höfum haft húsiö nú I tæpar tvær vikur og á þeim tlma eru komin þangaö tvö hundruö og fimmtiu tonn af fiski. Þaö lætur nærri aö hægt sé aö koma í gegn þarna um fimm- tiu tonnum á dag, þannig aö hægt væri aö vinna þar allt aö átta hundruö tonnum á vertlö, en viö komum til meö aö hafa vinnslu þarna I þessum mánuöi og þeim næsta, eöa þar til Straumnes getur sjálft hafiö verkun á fiski I húsinu. Eftir þaö veröum viö bara meö okkar pökkun og frágang sagöi Þor- leifur Björgvinsson, fram- kvæmdastjóri Glettings I Þor- lákshöfn, en þaö fyrirtæki hefur nú tekiö fiskvinnsluhús Straum- ness á Selfossiá leigu til tveggja mánaöa. Fiskvinnslustöö Straumness hefur ekki veriö starfrækt um nokkurt skeiö, og hafa staöiö nokkrar deilur um þaö meöal Selfyssinga hver framtíö henn- ar ætti aö veröa. Meirihluti hreppsnefndar hefur haft þá stefnu aö leggja I stööina þaö fé sem þyrfti til þess aö rekstur hennar gæti hafizt aö nýju, en minnihlutinn hefur viljaö leigja stööina út. Nú hefur stööin veriö leigö út til skamms tfma, en siöan mun ætlunin aö Straumnes hefji rekstur hennar aö nýju sjálft. — Viöerum meö átján manns i vinnu þarna, sagöi Þorleifur I gær, og ég held aö meö því tæm- istatvinnuleysisskráin hjá þeim alveg. Raunar tókum viö stöö- ina á leigu til þess aö taka viö toppunum hjá okkur, þaö er til vinnslu á þeim fiski sem kemur á land hjá okkur umfram þaö sem viö getum tekiö I stööina I Þorlákshöfn. Hins vegar gætum viö þess jafnframt aö halda samfelldri vinnu I Straumnesi, enda er þaö mikill fiskur hjá okkur núna aö þaö er hægur vandi. Hjá okkur leggja upp sjö bát- ar, þar af fjórir sem viö eigum sjálfir, og til dæmis komu á land hjá okkur um tvö hundruö tonn af fiski sföastliöinn laugardag. 1 Þorlákshöfn erum viö meö um fimmtlu manns I vinnu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.