Tíminn - 07.04.1977, Page 9
Fimmtudagur 7. april 1977
9
Vandaðar vélar
borga
sig
bezt
dráttarvélamar
fullnægja ströngustu kröfum
LOFT
KÆLDU
Hagsýnir bændur velja
sér hagkvæmar vélar, þeir
velja
| dráttarvélar viö sitt hæfi
HFHAMAR
VELADEILD SlMI 2-21-23
TRYGGVAGOTU REYKJAVIK
BÍLA-
PARTA-'
SALAN
auglýsir
Nýkomnir varahlutir í:
Plymouth Valiant
Citroen Ami
Land/Rover ,
BÍ LAPART ASALAN
Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97
Matreiðslumenn •
Matreiðslumenn
Sumarhúsin að Svignaskarði eru hér með
auglýst til afnota fyrir félagsmenn sumar-
ið 1977.
Umsóknir þurfa að berast skriflega að
Óðinsgötu 7, fyrir 1. mai n.k.
Stjórn Félags matreiðslumanna.
Akranes og
nágrenni
Innlend og erlend sófa-
sett. Margar gerðir.
Verð frá kr. 171.000
Til fermingargjafa:
Skatthol, kommóður,
skrifborð með plötu-
geymslu, skrifborðs-
stólar o. fl.
10% staðgreiðslu af-
sláttur.
Húsgagnaverzlunin
STOFAN
Stekkjarholti 10,
Sími 93-1970
| Auglýsicf |
| iTímanum i
Viö getum 1
afgreitt
bílana
STRAX
á mjög
hagstæðu
verði og
með ábyrgð'
upp í
20.000 km
akstur
DATSUN
markaostorg
póskaviðskiptanna
Verzlunin KJÖT & FISKUR er einn af frumherjum baráttunnar fyrir lægra vöruverði
til neytandans. Hagkvæm innkaup, skynsamlegur rekstur og vaxandi velta gera okkur mögulegt
að bjóða lægra vöruverð. Við riðum á vaðið með „sértilboðin" síðan komu „kostaboð á kjarapöllum" og nú
kynnum við það nýjasta i þjónustu okkar við fólkið í hverfinu. „markaðstorg viðskiptanna".
Á markaðstorginu er alltaf að finna eitthvað sem heimilið þarfnast til undirbúnings'
og þar eru kjarapallarnir og sértilboðin. Það gerist alltaf
eitthvað spennandi á markaðstorginul
Bsértilboð:a
ORA vörur
gr. baunir 1/1 216
gr. baunirl/2 140
bl. grænm. 1/1 270
bl. grænm. 1/2 171
gulr.+baunir 1/1 268
gulr.+baunir 1/2 167
rauökál 1/1 387
rauökál 1/2 245
sértilboð
Nú heyrist þetta töfraorð allsstaðar. En einu sinni er allt fyrst, og það var einmitt
verzlunin KJÖT & FISKUR. sem fyrst tók að nota þetta orð í auglýsingum sinum. Það er nefnilega
langt síðan við hófum baráttu okkar fyrir lægra vöruverði — og enn bjóðum við
viðskiptavinum okkar sértilboð — hagstæðari en nokkrii sinni fyrr!
Akra smjörliki 140
Royal lyftid. 233
Royal lyftid. 200 gr. 101
egg 1 kg.395
rúsinur 1/2 kg. 254
kostaboð á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR tók upp á þeirri nýbreytni fyrir nokkrum árum að gera
viðskiptavinum sínum sérstök kostaboð á kjarapöllum. Reynslan hefur sýnt að þau áttu
fullan rétt á sér, og nú er svo komið að viðskiptavinir okkargeta ávallt treyst
því, að sé v.aran á kjarapalli, er hún á góðu verði!
• sértilbod:■
Egils appelsínusafi 2 I. 645 C-11 þv. efni 3 kg. 585
Riókaffi.............293 Iva þv. efni 5 kg. 1016
Tómatsósa............162
þú aetur lækkað vöruverð
Með því að beina viðskiptum þínum til okkar eykur þú veltu verzlunarinnar. Aukin
velta tryggir þér örari endurnýjun vörubirgða og þar með nýrri og ferskari vörur. Aukin velta
tryggir okkur hagkvæmari innkaup og þar með lægra vöruverð til þín. KJÖT & FISKUR lætur hagkvæm
þér til góða. Stattu með okkur, og við stöndum með þér!
s é rf/Ib o ð:
Kaaber kaffi