Tíminn - 07.04.1977, Page 15

Tíminn - 07.04.1977, Page 15
Fimmtudagur 7. april 1977 15 Mál- verka- sýnine Stein- þórs gébé Reykjavik — Laugar- daginn 2. aprfl, opnaði Stein- þór Marinó Gunnarsson mál- verkasýningu i sýningarsal Arkitektafélags Islands að Grensásvegi 11, Reykjavik. Steinþór sýnir þar oliumál- verk, túsk, litkrit og vatnslita- myndir, alls sextlu talsins. Myndirnar eru allar málaðar á siðustu tveim árum. — Á feröum minum um ör- æfi og óbyggðir Islands, um strandir, dali og fjöll, hef ég kynnzt þvi hvað náttúra lands- ins er sibreytileg og rik af feg- urð og hve þar er mörg ótæm- andi verkefni til myndgeröar. Ég hef ávallt leitazt við að teikna og mála samband mitt við náttúruna og reynt að ná eins konar ljóðrænni stemmn- ingu I myndir minar, sagði listamaðurinn. Hann sagði einnig að þessar myndir væru sýnishorn af þessum árangri. A meöfylgj- andi Timamynd Gunnars er Steinþór við nokkur verka sinna. Auglýsið í Tímanum <s> tHn - wsas«s- »<» -' .... f *rob°n" m ig9<«.Þvl oí SÍÍ-ír—’ , „„»*•>*» **0,1 ■“SK*1’""' INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1 Suðureyrarhreppur, Súgandafirði, aug- lýsir hér með eftir sveitarstjóra Skriflegum umsóknum sé komið á fram- færi við Ólaf Þ. Þórðarson, Eyrargötu 1, Suðureyri, Súgandafirði, fyrir lok þ.m. Skrifstofumann vantar til afgreiðslu, simavörzlu og vélritunar við Tilraunastöðina, Keldum. Umsóknir sendist i pósthólf 110, Reykja- vik. LITAVER - UTAVER - UTAVER - UTAVER - LITAVER - LITAVER - Úrvalið aldrei meira en nú! Ertu að byggja? Þarftu að bæta? Viltu breyta? IVIjög vönduð GÓLfTEPPI Verð f rá kr. 1.800 f erm Vinyl gólfdiíkur a'ít™ Kork-gólfflísar Verð frá kr. 2.780 ferm. Vinyl veggfóður Nyir,itir Verð fró kr. 600 rúllan. Málning og málningarvörur Frá helztu f ramleiðendum Staðgreiðsluafsláttur hvort sem keypt er mikið eða lítið 10% Þaðmunar um minna Lítið við í Litaveri þvíþað hefur ávallt borgað sig Vandaður CONTAKT-pappír, litaúrval mikið — Teppi í bíla — RYA- og ESCERONA — VÖNDUÐ TEPPI í SÉRFLOKKI — LEÐURLÍKI — breidd 138 cm, glœsilegir litir. .-j mr Allar deildir Hreyfilshúsinu, Grensásvegi 18 LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER - LITAVER -

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.