Tíminn - 07.04.1977, Page 18

Tíminn - 07.04.1977, Page 18
18 Fimmtudagur 7. april 1977 heimsókn Ungir gestir 0 í Ellefu til tólf ára börn Ur Fossvogsskóla — hópur 17 — komu I heimsókn til Timans til þess aö kynnst blaöaútgáfu og þeim störfum, sem eru undan- fari hennar. Meö i förinni var kennari hópsins, Hrefna TUlini- us. Alls voru bornin nlu. Þetta voru áhugasamir gestir sem skoöuöu hvern krók og kima á ritstjórnarskrifstofun- um á Lindargötu og mynda- geröinni viö Sölvhólsgötu, og eins og gengur höföu ekki öll börnin mestan áhuga á hinu sama. Sumir drengjanna kunnu sýnilega vel viö sig i návist i- þróttafréttaritarans og skoöuöu af forvitni myndirnar sem skreyta þilin hjá honum, en svo voru aörir Ur hópnum sem þótti æöigaman aö sjá myndageröina ogallar þær tilfæringar sem þar eru. Margir blaöamannanna gáfu sér tima til þess aö spjalla viö börnin og lýsa fyrir þeim störf- um sinum og segja þeim frá mönnum.semþeir höföu komizt ikynni viöf sambandi viö blaöa- mennsku, og vekja athygli þeirra á þvi á óbeinan hátt, hvaöa markmiöi fólk getur náð i lifinu, jafnvel þótt leiöin sé ekki sem greiöust og marga erf- iöleika veröi aö yfirstiga. Einn sagöi þeim af bóndanum i Birt- ingaholti, sem geröist tónlistar- maöur, samhliða búskap I upp- sveit, þar sem f fá hUs var aö venda til þess aö þroska og fullnægja tónlistargáfu, aö minnsta kosti lengi framan af árum hans. Mörg barnanna skrifuöu hjá sér þaö sem þeim þótti áhuga- veröast af þvi sem þau heyröu og sáu, og vafalaust eru þau þegar búin aö skrifa ritgeröir um Timann og þaö sem þeim varö minnisstæöast. Sjálfsagt hafa þaö oröiö góöar ritgeröir, jafnvel ekki siöri þvi, sem viö blaöamenn Timans skrifum. Aö lokum kvaddi hópurinn með virktum vonandi nokkru nær um blaöamennsku og blaöa útgáfu, og hvarf til sinna anna. En kannski eiga leiöir þessara barna og Timans eftir aö liggja saman á einn eöa annan hátt. Spjallaö saman f skrifstofu ritstjóra. Kennarinn, Hrefna Túlinius, situr viö enda borösins. — Timamyndir: Róbert. tiestir Ióöaönn aö skrifa sitthvaö, sem þeim fannst athyglisvert. I myndadeildinni. Yfirljósmyndari Timans, Guöjón Einarsson, fræöir gestina um myndatöku og myndagerö. INGVAR HELGASON Vonorlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1 Styrkir til háskólanáms i Búlgariu Búlgörsk stjórnvöld bjóöa fram I nokkrum löndum er aö- ild eiga aö UNESCO fjóra styrki til háskólanáms I Búlgaríu um sex mánaöa skeiö á háskólaárinu 1977-78. Styrkirnir eru eingöngu ætlaðir tii náms í búlgörsku, búlg- örskum bókmenntum, listum og sögu. Styrkfjárhæöin er 120 ievas á mánuöi. Umsækjendur skulu hafa lokiö há- skólaprófi áöur en styrktimabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 30. april nk. Sérstök umsóknareyöublöö fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 5. april 1977. Mikið tónleikahald hjá Tónskólanum JB-Rvik. Mikiö veröur um tón- leikahald hjá Tónskóla Sigur- sveins B. Kristinssonar á næst- unni. A skirdag veröa nemenda- tónleikar i Menntaskólanum i Hamrahliö, fullnaöarprófstón- leikar veröa haldnir I krikju óháöa safnaöarins viö Háteigs- veg þann 16., kennaratónleikar veröa i Norræna húsinu 24. april kl. 14, og þá veröa nemendatón- leikar i Norræna húsinu 2. maikl. 20.30. A nemendatónleikunum á skir- dag veröa meöai annars á efnis- skrá tvö isl. þjóölög fluttaf kór og hljómsveit og blokkflautu. Ari Agnarsson leikur á pianó verk eftir Þorkel Sigurbjömsson og Edvard Grieg, og Sigrún Þor- geirsddttir ieikur verk eftir Jósef Haydn og Dmitrij Kabalevski á pianó. Ari Agnarsson og Hannes Sigurösson flytja verk eftir Felix Menedlssohn-Bartholdy og leikur Hannes á þverflautu. Kammer- hljómsveit Tónskólans leikur undir stjórn Sigursveins Magnús- sonar, og ennfremur hljómsveit yngri nemenda. Þá flytja aör- irnemendurskólans ýmis verk á pianó. A fullnaöarprófstónleikunum lýkur Arnaldur Arnarson fullnaöarprófi i gitarleik, og hefj- ast tónleikarnir kl. 17. Arnaldur flytur verk eftir Bach, Haydn, Scarlatti, Manuel M. Ponce, Fernando Sor, F. Moreno-Rorr- oba, Alexander Tansman og M. Castelmuovo-Tedesco. Meö hon- um leikur Dagný Björgvinsdóttir á pianó. A kennaratónleikunum leika John Collins á cello, og Svein- björg Vilhjálmsdóttir á pianó verk eftir Couperin, Guöriöur Valva Gisladóttir og Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir flytja verk eftir John A. Speight fyrir þverflautu og pianó, Sigrún Gestsdóttir syngur nokkur verk meö undir- leik Kristinar ólafsdóttur og Jón Hjaltason, Sigursveinn Magnús- son og Janin Hjaltason flytja sónötu eftir Poulenc fyrir tromp- et, horn og básúnu. Þá flytja Stella Reyndal og Agnes Löve verkeftirKreislerá piand og fiölu og Sigursveinn Magnússon og Gunnar Gunnarsson flytja verk fyrir þverflautu, horn altfl. og sópranflautur. John A. Speight syngur viö undirleik Sveinbjarg- ar Vilhjálmsdóttur verk eftir Schuman og ensk þjóðlög, Sigurö- ur I. Snorrason, Óskar Ingólfs- son og Hafsteinn Guömundsson flytja kafla úr Triói fyrir 2 klari- nett og f agott eftir Franz Kinzl og Guöriöur Valva Gisladóttir, Vikt- or Pechar, Brian Carlisle og John Collins flytja flautukvartett i D- dúr eftir Mozart. A siðustu tónleikunum leikur m.a. Arnaldur Arnarson á gitar, Tryggvi Pálsson leikur á fiölu og Minerva Haraldsdóttir á pianó. Jón Guömundsson mun leika verk eftir Benjamin Godard á þver- flautu og Jón Aöalsteinn Þor- geirsson kafla úr klarinettsónötu eftir Brahms. Þá mun Gerður Gunnarsdóttir leika á fiölu, Sigriöur Guöjónsdóttir og Bogi Amar Finnbogason syngja og Minerva Haraldsdóttir leika á piand. Aö siðustu mun Kammer- hljdmsveit Tónskólans og Astmar Einar ólafsson flytja konsertino fyrir pianó og hljómsveit eftir John A. Spæight undir stjórn Sigursveins Kr. Magnússonar. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.