Tíminn - 07.04.1977, Síða 22
22
Fimmtudagur 7. april 1977
krossgáta dagsins
2461.^
Lárétt
1) Snúnar. 5) Kyrr. 7) Röö. 9)
Stétt. 11) Afsvar. 13) Þras. 14)
Máttar 16) Stafur. 17) Fuglar.
19) Planta.
LóBrétt
1) Sælu. 2) Titill. 3) Mann. 4)
Korn,6)Fullskapaö.8) Flétta.
10) öskrar. 12) Laklega. 15)
Sunna. 18) Baul.
Ráöning á gátu No. 2460
Lárétt
1) Tunnan. 5) Mýs. 7) NM. 9)
Snar. 11) Gól. 13) Aka. 14) Aö-
al. 16) VU. 17) Móses. 19) Liö-
ugt.
Lóörétt
1) Tangar. 2) NM. 3) Nýs. 4)
Asna. 6) Hraust. 8) Móö. 10)
Akveg. 12) Lami. 15) Lóö. 18)
SU.
Útför eiginkonu, fósturmóöur og tengdamóöur okkar
Herminu Gisladóttur
ljósmóöur frá Bildudal, Barmahllö 37,
fer fram frá Háteigskirkju, þriöjudaginn 12. aprfl kl. 13.30.
Blóm og kransar afþakkaöir. Þeim sem vildu minnast
hennar er bent á Krabbameinsfélagiö.
Einar Sigmundsson,
Alfreö Eymundsson, Unnur ólafsdóttir,
Þorsteinn Einarsson, Halldóra Hálfdánardóttir.
Innilegar þakkir fyrir vináttu og samúö viö andlát og
jaröarför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu
Vigdísar Stefánsdóttur
Flögu.
Arni Magnússon, Guörún Magnúsdóttir,
Stefania Magnúsdóttir, Brynjólfur Magnússon
Sigriður Magnúsdóttir, Guöriöur Magnúsdóttir,
Grimur Magnússon, Arina Magnúsdóttir,
Unnur Magnúsdóttir, Stefán Jónsson,
tengdabörn og barnabörn.
Hjartans þakkir til allra, sem sýndu okkur samúö viö
andlát og jaröarför
Aðalsteins Karlssonar
Frá Húsavik
Guö blessi ykkur öll.
Móöir, börn.systur og aðrir vandamenn.
Þökkum öllum þeim, sem veittu okkur samúö og vinarhug
viö andlát og útför eiginmanns mlns og fööur okkar
Marels S. V. Bjarnasonar
Hólmgaröi 10.
Sigurást Anna Sveinsdóttir,
Margrét I. Marelsdóttir, Sveinn Marelsson.
i dag
Fimmtudagur 7. apríl 1977
Heilsugæzláj
Heiisugæzla
Félagsllf
Slysavaröstofan: Slmi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, slmi 11100, Hafnar-
fjöröur slmi 51100.
Læknavakt
Yfir helgidagana eru allar
upplýsingar um læknavaktir
lesnar inn á símsvara 18888. A
laugardögum og belgidögum
eru læknastofur lokaöar, en
læknir er til viötals á göngudeild
Borgarspltalans, og er slmi þar
21230.
Tannlæknavakt
Neyöarvakt tannlækna veröur I
Heilsuverndarstööinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
laugardaginn frá kl. 5-6.
Kvöld- nætur og helgidaga-
varzla lyfjabúöa I Reykjavík
vikuna 1. aprfl til 7. april er I
Borgar Apóteki og Reykjavlkur
Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frldögum. Vikuna
8.-14. aprfl annast Holts Apótek
og Laugavegs Apótek þessa
vörzlu.
f — '
'Bil'anatilkynningár
Bilanatilkynningar
Bilanavakt borgarstofnana:
Alla helgidaga og um nætur er
svaraöíslma 27311 þar sem tek-
iö veröur viö tilkynningum um
bilanir I veitukerfum borgar-
innar og I öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstofnana og þaö
tilkynnt til verkstjóra, sem hef-
ur meö tilteknar bilanir aö gera.
Vaktmaður hjá Kópa-
vogsbæ
Bilanaslmi 41575 slmsvari.
---------------------
Lögregla og slökkvilið
v_____ __________)
Kvikmynd I MÍR-salnum á
laugardag
Laugardaginn 9. april kl. 14.00
sýnum viö myndina „Maöur
meö byssu”. — Allir vel-
komnir. MÍR
Til Baröstrendinga 60 ára og
eldri. Veriö velkomin á hina
árlegu skemmtun I félags-
heimili Langholtssafnaöar á
sklrdag kl. 13.30. Kvennadeild
Baröstrendin gaf élagsins.
Frá Sjálfsbörg félag fatlaðra I
Reykjavik. Muniö dansleikinn
aö Hótel Loftleiöum Vlkinga-
sal laugardaginn 16. april kl.
8.30.
RlUIIUt
BUUIS
OLDUGOTU3
Sl’MAR. 11798 OG 19533.
Skirdagur kl. 13.00.
1. Gönguferð á Vifilsfell.
Fararstjóri : Tómas
Einarsson. Verð kr. 800.
2. Þjórsá-Urriðafoss kl. 13.00
Stórkostlegar gjár og jaka-
borgir I fossinum. Fararstjór-
ar Davið Ólafsson og Jónas
Sigurþórsson, Egilsstöðum.
Verð kr. 1500.
Föstudagurinn langi kl. 10.30.
Tröllafoss — Svinaskarö —
Móskarðshnúkar — Kjós. Far-
arstjóri: Hjálmar Guömunds-
son. Verð kr. 1500.
Föstudagurinn langi kl. 13.00
Gönguferð á Meðalfell. Farar-
stjóri: Tómas Einarsson, Verö
kr. 1200.
Hvalfjarðareyri. Hugaö að
steinum og fl. m.a. baggalút-
um. Fararstjóri: Sigurður
Kristinsson, Verð kr. 1200.
Laugardagur kl. 13.00
Grimmansfell — Kötlugil —
Bringur. Létt og hæg ganga.
Farstjóri: Einar Halldórsson.
Verð kr. 1000.
Lögregla og slökkvilið
Reykjavfk: Lögreglan sími
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið 11100
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200 slökkviliö og sjúkrabifreiö
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
51166, slökkviliö sími 51100,
sjúkrabifreiö sfmi 51100.
r-----. _ . ....—-a
Siglingar
.v------—
M/s Jökulfell losar I Reykja-
vlk, m/s Dlsarfell er f Heröya.
Fer þaöan væntanlega 13 þ.m.
til Austfjaröahafna, m/s
Helgafell fór 1 gær frá Heröya
til Akureyrar, m/s Mælifell
losar á Akureyri, m/s Skafta-
fell er væntanlegt til Reykja-
vlkur á morgun frá Larvlk,
m/s Hvassafell fór 5. þ.m. frá
Hull til Reykjavlkur, m/s
Stapafell fer I dag frá Weaste
til Reykjavikur, m/s Litlafell
er I Reykjavlk, m/s
Vesturland fer væntanlega á
morgun frá Cork til Aust-
fjaröahafna, m/s Suöurland
lestar I Rotterdam 13. þ.m. til
Austur- og Noröurlandshaf na,
m/s Janne Silvana lestar I
Svendb. 13. þ.m. til Noröur-
landshafna, m/s Ann Sandved
er væntanleg til Akureyrar 8.
þ.m. frá Sousse, m/s Björke-
sund fór I gær frá Svendborg
til Hornafjaröar.
-------------------. n
Söfrt og sýningar
L-—-------------------
Kj arvalsstaöir : Sýningu
Baltasar á Kjarvalsstöðum
lýkur á sunnudagskvöld.
Páskadagur kl. 13.00
Fjöruferð. Vatnsleysuströnd.
Gengiö frá Kúageröi um
Keilisnes aö Staðarborg
(gömul fjárborg) Fararstjóri:
Kristinn Zophoniasson. Verö
kr. 1000.
Mánudagur annar i páskum.
kl. 10.30.
Þrlhnúkar — Dauðadalahellar
— Kaldársel. Hafið ljós meö
ykkur. Fararstjóri: Jörundur
Guðmundsson. Verð kr. 1000.
Annar I páskum kl. 13.00
Dauðadalahellar — Valahnúk-
ar. Hafiö ljós meö ykkur.
Fararstjóri: Hjálmar
Guömundsson. Verö kr. 800.
Allar feröirnar eru farnar frá
Umferðarmiöstööinni aö
austanverðu. Farmiðar seldir
viö bilana. Allir velkomnir.
Notum fridagana til útiveru.
Ferðafélag tslands.
*....... ....;—;— ^
Ýmislegt
Strætisvagnar Reykja-
vikur
Skirdagur: Akstur eins og á
venjulegum sunnudegi.
Föstudagurinn langi: Akstur
hefst um kl. 13. Ekið sam-
kvæmt sunnudagstimatöflu.
Laugardagur: Akstur hefst á
venjulegum tima. Ekið
samkvæmt venjulegri laugar-
dagstimatöflu.
Páskadagur: Akstur hefst um
kl. 13. Ekið samkvæmt sunnu-
dagstimatöflu.
Annar páskadagur: Akstur
eins og á venjulegum sunnu-
degi.
Ferðir Strætisvagna
Kópavogs
A sklrdag er ekiö eins og á
sunhudögum, en á föstudaginn
langa hefst akstur um kl. 14 e.h.
og slðan ekið á 20 mín. fresti. A
laugardaginn er ekiö eins og
venjulega á laugardögum, á
páskadag er.eins og á föstudag-
inn langa, byrjaö kl. 14 og slöan
ekiö á 20 m. fresti og á annan I
páskum er ekiö eins og á sunnu-
degi.
Landleiðir
A skírdag er ekið eins og á
sunnudegi. Fyrsta ferö er kl. 8
frá Reykjavlk og 8.30 frá
Hafnarfiröi, og slðan er ekiö á
klukkutlma fresti fram yfir
miönætti. A föstudaginn langa
er ekiö eins og á stórhátiöisdegi,
byrjað kl. 14 og ekiö á tuttugu
mlnútna fresti fram að kvöld-
mat en þá er ekiö á klt. fresti
fram til 12.30. A laugardegi
gildir sama áætlun og á venju-
legum laugardegi en á páska-
dag eins og á föstudaginn langa.
A annan I páskum er svo ekið
eins og á sunnudegi.
-------------- 1
Fermingarbörn
.............. . .<
Ásprestakall: Fermingarbörn
sr. Gríms Grimssonar í Laugar-
neskirkju á annan páskadag,
mánudaginn 11. aprfl 1977 kl. 2
siödegis:
Stúlkur:
Ástrún Ósk Astþórsdóttir
Efstasundi 17
Margrét Sigrlöur Blöndal
Grettisgötu 38 B
Svanfriður Snorradóttir
Kleppsvegi 76
Vigdis Einarsdóttir
Kambsvegi 18
Drengir:
Guðmundur Egill Ragnarsson
Sæviðarsundi 88
Haukur Þór Bjarnason
Kleppsvegi 134
Heimir Haraldsson
Háaleitisbraut 117
Pétur Alan Guðmundsson
Laugarásvegi 54
Rúnar Rúnarsson
Selvogsgrunni 7
Sveinn Dal Sigmarsson
Sæviöarsundi 9
örn Valsson
Kleppsvegi 70
/__^
Arnað heilla
‘á -
Attræö veröur á páskadag,
10da aprfl, Sigrlöur Jónsdóttir
frá Villingaholti, Alandsgade
24, Kaupmannahöfn. Sigrlöur
dvelst nú á Islandi hjá dóttur-
sinni og tengdasyni, en veröur
utan Reykjavikur á afmælis-
daginn.
hljóðvarp
Fimmtud. 7.apríl
Sklrdagur
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorö og