Tíminn - 07.04.1977, Page 29
Fimmtudagur 7. april 1977
29
20.10 Konsert fyrir 4 horn og
hljómsveit eftir Robert
Schumann Georges Bar-
boteu, Michel Berges,
Daniel Dubar og Gilbert
Coursier leika með
Kammersveitinni I Saar:
Karl Ristenpart stj.
20.30 Fornar minjar og saga
Vestri-byggOar á Grænlandi
GIsli Kristjánsson flytur
ásamt Eddu Gisladóttur
þýöingu sina og endursögn á
bókarköflum eftir Jens Ros-
ing: fjóröi og siöasti þáttur.
21.00 Hljómskálamúsik Guö-
mundur Gilsson kynnir.
21.30 Alit í grænum sjó Stolið
stælt og skrumskælt af
Hrafni Pálssyni og Jörundi
Guðmundssyni. Gestir þátt-
arins ókunnir.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Lestri
Passiusalma lýkur Sigur-
karl Stefánsson les 50 sálm.
22.30 Páskar aö morgni:
K völdtónleikar a. ,,La
Follia” concerto grosso nr.
12 eftir Francesco Gemini-
ani. Eugene Ysaye-
strengjasveitin leikur: Lola
Bobesco stj. b. Sónata i Es-
dúr eftir Georg Philipp
Telemann. Evelyn
Barbirolli og Valda Aveling
leika saman á óbó og sem-
bal. c. Adagio úr fiðlukon-
sert nr. 11 g-moll eftir Max
Bruch. Igor Oistrakh og FIl-
harmonlusveit Lundúna
leika: David Oistrahk stj. d.
Rómansa fyrir horn og
pianó op. 67 eftir Camille
Saint-Saens. Barry Tuck-
well og Vladimir Ashkenazý
leika. e. Þættir úr þýzkri
sálumessu eftir Jóhannes
Brahms, Elisabeth
Schwarzkopf, kór og hljóm-
svéítin Filharmonia I
Lundúnum flytja. Stjdrn-
andi: Otto Klemperer.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok
Sunnudagur
10. april
Páskadagur
7.45 Klukknahringing.
Blásarasextett leikur
sálmalög.
.8.00 Messa I Bústaöakirkju
Prestur: Séra ólafur Skúla-
son dómprófastur. Organ-
leikari: Birgir Ás Guö-
mundsson.
9.00 Morguntónleikar. (10.10
Veöurfregnir). a. Pianókon-
sert nr. 27. i B-dúr (K595)
eftir Mozart. Wilhelm Back-
haus og Filharmoniusveitin
I Vinarborg leika. Stjórn-
andi: Karl Böhm. b. Sin-
fónia nr. 2 i C-dúr op. 61 eftir
Schumann. Sinfóniuhljóm-
sveitin I Cleveland leikur,
George Szell stj. c.
„Spænskahljómkviöan” Id-
moll fyrir fiölu og hljóm-
sveit op. 21 eftirLalo. Itzhak
Perlman og Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leika, André
Previn stj.
11.00 Messa I Hallgrimskirkju
Prestur:Séra Karl Sigur-
björnsson. Organleikari:
Páll Halldórsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tdnleikar.
13.10 „Fögnum og verum
glaöir” Guörún Guölaugs-
dóttir talar viö séra Jón
Þorvarðsson, sem er ný-
hættur prestsþjónustu.
14.00 Miödegistónleikar:
„Ella”, óratória op. 70 eftir
Mendelssohn Theo Adam,
Elly Ameling, Annelies
Burmeister, Peter Schreier
o.fl. söngvarar flytja ásamt
útvarpskórnum og Gewand-
haushljómsveitinni i Leip-
zig. Stjórnandi: Wolfgang
Sawallisch. Kynnir: Guö-
mundur Gilsson.
16.15 Veöurfregnir Harpa
Davlös i helgidómum Eng-
lands Séra Sigurjón Guö-
jónsson fyrrum prófastur
flytur siöara erindi sitt um
sálmakveöskap Englend-
inga eftir siöaskipti.
17.00 Barnatlmi: Guörún
Birna Hannesdóttir stjórnar
Samfelld dagskrá úr
Grimms-ævintýrum. M.a.
les Arni Blandon ævintýriö
„Skraddarann hugprúöa”
og Kári Þórsson ævintýriö
um „Hérann og broddgölt-
inn”. Einnig leikin þýzk lög.
18.00 Miöaftanstónleikar a.
ítölsk serenaöa eftir Hugo
WolfogStrengjasónata nr. 3
I C-dúr eftir Rossini. I
Musici tónlistarflokkurinn
leikur. b. Flautukonsert I D-
dúr eftir Haydn. Kurt Redel
og Kammersveitin i Munch-
en leika: Hans Stadlmair
stj.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.20 „Maðurinn, sem borinn
var til konungs” leikrita-
flokkur um ævi Jesú Krists
eftir Dorothy L. Sayers.
Þýöandi: Torfey Steinsdótt-
ir. Leikstjóri: Benedikt
Arnason. Tólfta og siöasta
leikrit: Konungurinn kemur
til sinna. Helztu leikendur:
Þorsteinn Gunnarsson, GIsli
Halldórsson, Steinunn Jó-
hannesdóttir, Margrét Guö-
mundsdóttir, Kristbjörg
Kjeld, Jón Sigurbjörnsson,
Róbert Arnfinnsson, Helga
Bachmann og Guðmundur
Magnússon. Tæknimenn:
Friörik Stefánsson og
Hreinn Valdimarsson.
20.10 Frá tónleikum Tón-
listarfélagsins i Austur-
bæjarbiói 28. febr.: Jan
Dobrzelewki fiöluleikari frá
Frakkiandi og Guömundur
Jónsson pianóleikari leika:
a. Partita nr. 3 I E-dúr fyrir
einleiksfiölu eftir Bach. b.
Sónata I G-dúr fyrir fiölu og
pianó eftir Ravel.
20.50 Þrjár stuttar ræöur frá
kirkjuvikunni á Akureyri i
marz (hljóðritaöar I Akur-
eyrarkirkju) Ræöumenn:
Jón Björnsson félagsmála-
stjóri, Guöriöur Eiriksdóttir
húsmæörakennari og Gunn-
ar Rafn Jónsson læknir.
21.35 Veöurfregnir „Sverö
Guös”, smasaga eftir
Thomas Mann Þorbjörg
Bjarnar Friðriksdóttir
þýddi. Helgi Skúlason leik-
ari les.
22.50 Kvöldhljómleikar a.
Sónata i Es-dúr fyrir
klarinettu og planó op. 120
nr. 2 eftir Johannes
Brahms. Gervase de Peyer
og Daniel Barenboim leika.
b. Kvintett i C-dúr op. 29 eft-
ir Beethoven. Félagar I
Vlnaroktettinum leika.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
11. aprfl
Annarpáskadagur
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veöurfregnir. Létt
morgunlög
9.00 Fréttir Hver er I siman-
um?Einar Karl Haraldsson
og Vilhelm G. Kristinsson
stjóma spjall- og spurn-
ingaþætti i beinu sambandi
viö hlustendur á Patreks-
firði.
10.10 Veöurfregnir
10.25 Morguntónleikar a.
óbókonsert i G-dúr eftir
Georg Philipp Telemann.
Heins Holliger og félagar I
Rlkishljómsveitinni I
Dresden leika, Vittorio
Negri stj. b. Mandólinkon-
sert I G-dúr eftir Johann
Nepomuk Hummel. André
Saint-Cliver og kammer-
sveit leika, Jean-Francois
Pailland stj.
11.00 Messa i safnaðarheimili
Grensássóknar Prestur:
Séra Halldór S. Gröndal.
Organleikari: Jón G.
Þórarinsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.20 Flórens Friörik Páll
Jónsson tók saman dag-
skrána, sem fjallar einkum
um sögu borgarinnar og
nafntogaöa menn, sem þar
áttu heima. Einnig flutt tón-
list frá endurreisnartlman-
um. Flytjendur auk Friö-
riks Páls eru Pétur Björns-
son og Unnur Hjaltadóttir.
14.05 Fágætar hljómplötur og
sérstæöarSvavar Gests tek-
ur saman þátt i tali og tón-
um i tilefni af aldarafmæli
hljóöritunar. Hann ræöir
m.a. viö Ivar Helgason
safnara, Harald Ólafsson
útgefanda og Hauk
Morthens söngvara.
15.25 „Þaö eöla fljóö gekk
aöra slóö...” Þáttur um
systurnar Hallbjörgu og
Steinunni Bjarnadætur i
umsjá Sólveigar Halldórs-
dóttur og Viðars Eggerts-
sonar.
16.15 Veöurfregnir. Fréttir.
16.25 Upprisa Jesú Benedikt
Arnkelsson les bókarkafla
eftir Bjarna Eyjólfsson.
16.40 tslenzk einsöngslög Jón
Sigurbjörnsson syngur lög
eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson og Þórarin Jóns-
son. ólafur Vignir Alberts-
son leikur á píanó
17.00 Barnatimi: Gunnar
Valdimarsson stjórnar
Lesnar sögur eftir Erlu og
Gunnar Valdimarsson, svo
og ljóð og saga eftir Sigurö
Júl. Jóhannesson. Lesarar
meö Gunnari: Helga Hjörv-
ar og Klemenz Jónsson.
Ennfremur leikur Þorsteinn
Gauti Sigurösson þrjú lög,
og hljómsveitin Mánar leik-
ur og syngur.
17.50 Stundarkorn meö
Gustav Leonhardt sembal-
leikara Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Visur Svantes Hjörtur
Pálsson segir frá bók og
plötu Bennys Andersens,
þýöir bókarkaflana og
kynnirlögin á plötunni, sem
Povl Dissing syngur. Þor-
björn Sigurðsson les þýö-
ingu textanna I óbundnu
máli.
20.10 Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur þrjú Islenzk
tónverk Hljómsveitarstjóri:
Páll P. Pálsson. a. „Sögu-
ljóö” eftir Arna Björnsson.
b. Svita eftir Skúla Hall-
dórsson. c. „Friöarkall”
eftir.Sigurö E. Garöarsson.
20.35 Yfirsöngur l Möörudal
Indriöi G. Þorstéinsson rit-
höfundur les úr ævisögu
Stefáns íslandi, sem syngur
Kirkjuarluna eftir
Stradella.
21.05 Chopin og Mozart
Stephen Bishop leikur á
planó lög eftir Fréderic
Chopin, — og Edith Mathis
syngur lög eftir Wolfgang
Amadeus Mozart, Bemhard
Klee leikur á pianó.
21.45 A svölunum Geirlaug
Þorvaldsdóttir les ljóð eftir
Þuriöi Guömundsdóttur.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Danslög.
(23.55 Fréttir)
01.00 Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
8. april 1977
föstudagurinn langi
17.00 Austan Edens (East og
Eden). Bandarlsk biómynd
gerð áriö 1954 og byggö á
sögu eftir John Steinbeck.
Leikstjóri Elia Kazan. Aöal-
hlutverk James Dean, Julie
Harris, Raymond Massey,
RichardDavalos og Burl Iv-
es. Þýöandi Stefán Jökuls-
son. Áður á dagskrá 20.
september 1969.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.15 Lif Jesú (L). Sutt, Itölsk
mynd um fæðingu og plnu
Jesú Krists, byggö á mál-
verkum itölsku meistar-
anna og guöspjöllunum.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
20.35 óttinn etur sálina.
(Angst essen Seele auf)
Þýsk biómynd frá árinu
1974. Leikstjóri Rainer
Werner Fassbinder. Aðal-
hlutverk Birgitte Mira, E1
Hedi Salem og Barbara
Valentin. Emmi er roskin
ekkja, sem á uppkomin
börn. Hún kynnist ungum
verkamannifrá Marokkó og
giftist honum þrátt fyrir
andstööu barna sinna og
vina. Þýðandi Veturliöi
Guönason.
22.05 Sjö orö Krists á krossin-
um. Tónverk eftir Franz
Joseph Haydn meö textum
úr Passiusálmum Hall-
grims Péturss. Flytjendur:
Herra Sigurbjörn Einars-
son, biskup, Sigfússon
kvartettinn og söngvarar
undir stjórn Ruth Magnús-
son. Áöur á dagskrá 9. apríi
1971.
23.15 Dagskrárlok
Laugardagur
9. april 1977
17.00 íþróttir.Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.35 Christensens-fjölskyldan
(L).Danskur myndaflokkur.
Lokaþáttur. Uppþot. Ibúum
götunnar, þar sem fjöl-
skylda Jóhanns býr, finnst
þeir kúgaöir af lögreglunni,
og taka höndum saman
gegn henni. Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. Sögu-
maöur Ingi Karl Jó-
hannesson (Nordvision —
Danska sjónvarpiö).
19.00 tþróttir (L aö hl.)
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Læícnir á ferö og flugi (L).
Breskur gamanmynda-
flokkur í 13 þáttum. Þýöandi
Stefán Jökulsson.
20.55 Sjaldan hlýst gott af
gestum.Lög og létt hjal um
alla heima og geima meö
þátttöku ýmissa góöra
gesta. Umsjón Helgi
HEY!
úrval heyvinnuvéla
Claas heyhleðsluvagnar
Við bjóðum nú sem fyrr hinn
þekkta og traustbyggða Claas heyhleðslu-
vagn Autonom LWG 24 m3 með sjö hnífum.
Claas heyhleðsluvagninn er
sterkbyggður og lipur. Hjólbarðar eru stórir,
11,5x15 (svonefndir flothjólbarðar).
Söxunarbúnaður er fyrir þurrhey og vothey
og stillanlegt dráttarbeisli. Þurrheys-
yfirbygging er fellanleg. Hleðslutíminn er
5 min. og losunartíminn allt niður í 2 mín.
Claas heyhleðsluvagninn nær upp allt
að 1,60 m breiðum múga.
Góð reynsla hefur fengist af notkun
Claas heyhleðsluvagna hórlendis.
LWG e 1200 kg a8 þyngd tómur.
Hann rúmar 24 m1 al þurrheyi, en 14 m* af votheyi.
PallstærS er 4,30x1,60 og heildariengd 6,80 m.
Sporvidd LWG er 1,50 m.
Claas hjólmúgavélar
Claas AR 4 hjólmúgavólin er tengd
á þrítengi dráttarvélar og er hægt að lyfta
henni með vökvalyftunni. Burðargrindin er
tengd í tvo stífa gorma og tindar hjólanna
hafa mikinn sveigjanleika, þar sem þeir nó
30 cm út fyrir hjólgjörðina. Þetta hvort
tveggja stuðlar að þvi, að múgavólin geti
fylgt ójöfnum landsins.
Claas AR 4 rakar vel, skilur eftir
litla dreif og er lipur í notkun, þar sem hún
er tengd á vökvalyftu dráttarvólar.
Ökuhraðinn hefur ekki áhrif á vinnugæðin.
Við hraðann 8—12 km/klst. eru meðal-
afköst vélarinnar allt að 2 ha á klst.
Claas AR 4 múgavélin er lipur og traust-
byggð. Vinnslubreidd er allt að 2,80 m.
Claas BSM 6 er dragtengd
hjólmúgavól og óháð tengidrifi dráttarvélar.
Hún hefur sex rakstrarhjól og hvilir á
þrem gúmmíhjólum. Vinnslubreidd er allt
að 3,40 m. Afköst við venjuleg skilyrði
eru allt að 3 ha á klst.
Claas heyþyrla
Claas W 450 er dragtengd hey-
þyrla með fjórum stjörnum, fimmarma.
Undir hverri stjörnu er landhjól.
Vinnslubreidd er 4,50 m.
Afköst allt að 5 ha á klst.
Claas heybindivél
Claas-Markant 50 heybindivélin
tekur heyið upp, pressar það i bagga og
bindur. 30 ha dráttarvél getur dregið hey-
bindivólina. Claas-Markant heybindivélin
er hagkvæm, sparar bæði tima og vinnu.
Afköst allt að 12 tonn á klst.
Claas WSD
Claas WSD er lyftutengd stjörnu-
múgavél og vinnslubreidd 2,80 m.
Sérlega hagstæð fyrir heybindivólar og
heyhleðsluvagna.
Tryggið ykkur tímanlega af-
greiðslu með því að panta snemma.
Kynnið ykkur kosti Claas heyvinnuvóla
og leitið upplýsinga um verð og greiðslu-
skilmála hjá okkur.
jP/u£i£o/ti/,éía/t A/
SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVÍK • SÍMI 86500 • SÍMNEFNI ICETRACTORS