Tíminn - 07.04.1977, Side 30

Tíminn - 07.04.1977, Side 30
30 Fimmtudagur 7. april 1977 Pétursson. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 21.45 Langleggur pabbi. (Daddy Long Legs). Banda- rísk dans- og söngvamynd frá árinu 1955. ABalhlutverk Fred Astaire og Leslie Car- on. Bandariskur auBkýfing- ur kynnist ungri stúlku á munaBarleysingjaheimili i Frakklandi. Hann gefur henni kost á skólavist i Bandarikjunum meB þvi skilyrBi aB hún skrifi honum reglulega. Hann vill ekki, aö hún viti, hver hann er, og gefur henni þvi upp rangt nafn. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 10. april 1977 páskadagur 17.00 Páskamessa I Aöventu- kirkjunni I Reykjavik. Prestur Siguröur Bjarna- son. Organleikari Regina Torfadóttir. Kórstjóri Elvar Theódórsson. Undirleikari kórsins Ingrid Nordheim. BlandaBur kvartett syngur. Einsöngvari Birgir Guö- steinsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 18.00 Stundin okkarSýnd verö ur fyrsta myndin i nýjum, tékkneskum myndaflokki, sem nefnist „Litlu svölurn- ar”, þá veröur mynd um broddgelti og atriBi úr sýn- ingu Þjóöleikhússins á Dýrunum i Hálsaskógi. SIB- an er atriöi úr kvikmynd Óskars Gislasonar, Reykja- vlkurævintýri Bakka- bræöra, og aö lokum mynd um fjóra bræöur og fööur þeirra á Nýlendugötunni, sem leika saman á hljóö- færi. Umsjónarmenn Her- mann Ragnar Stefánsson og Sigrlöur Margrét Guö- mundsdóttir. Stjórn upp- töku Kristln Pálsdóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.15 Hátiöalög. Skagfirska söngsveitin syngur undir stjórn Snæbjargar Snæ- bjarnardóttur. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 20.45 Húsbændur og hjú. (L) Breskur myndaflokkur. Þjófnaöurinn. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.35 Keisarinn á kiettaeynni* Bresk heimildamynd, aö nokkru leyti leikin, um dvöl Napoleons Bonapartes á eynni St. Helenu. Höfundur handrits, aöalleikari og sögumaöur Kenneth Griff- ith. Myndin hefst, þegar Napoleon hefur beöiö ósigur i orrustunni viö Waterloo. Hann ber fram þá ósk viö sigurvegarana, aö hann fái aö sigla til Ameriku, en þess I staö er hann sendur til af- skekktrar eyjar I Suöur-Atlantshafi. Þar er hann i sex ár, eöa þar til hann andast voriö 1821, saddurlifdaga. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur ll.april 1977 annar páskadagur 18.00 Þyrnirósa. Finnsk bló- mynd frá árinu 1949, byggö á hinu alkunna ævintýri. Þýöandi Kristln Mantyla. 19.30 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir.Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Leyndardómur Snæfells- jökuls (Journey to The Center of The Earth) Bandarisk blómynd frá ár- inu 1960, byggö á sögu eftir Jules Verne. Hún kom út I islenskri þýöingu Bjarna Guömundssonar áriö 1944. Aöalhlutverk James Mason, Pat Boone, Arlene Dahl og Peter Ronson (Pétur Rögn- valdsson). Myndin hefst I Edinborg áriö 1880. Prófess- or nokkur fær hraunmola meö skllaboöum frá Arne Saknussen, frægum islensk- um landkönnuöi, sem hvarf fyrir mörgum öldum. Þar er bent á leiö úr Snæfellsjökli niöur I iöur jaröar. Prófess- orinn gerir út leiöangur inn I jökulinn og ræöur sér Islenskan leiösögumann. Þýöandi Óskar Ingimars- son. 23.05 Dagskrárlok Þriðjudagur 12. april 1977 20.00 fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Olia er auöur, en fiskur er fæöa. Heimildamynd frá Noröur-Noregi um fyrir- hugaöar tilraunaboranir þar á næsta ári. Enginn veit nú, hvaöa áhrif hugsanleg oliuvinnsla kann aö hafa á fiskveiöar viö Noröur-Noreg og aðra þætti atvinnullfs, né heldur, hver áhrifin á við- kvæma náttúru á noröur slóöum kunna aö veröa. Þýðandi og þulur Jón. O. Edwald. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.10 Colditz.Bresk-bandarisk ur framhaldsmyndaflokkur. Svik og prettirÞýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.00 Matjurtarækt. Tveir stuttir þættir, þar sem lýst er nauðsynlegum undirbún- ingi, til þess að matjurta- ræktberi sem bestan árang- ur. Myndin er gerö i Garö- yrkjuskóla rikisins I Hvera- geröi. Þulur og textahöf- undur er Grétar Unnsteins- son, skólastjóri garðyrkju- skólans. Þættirnir voru áö- ur á dagskrá voriö 1973. 22.30 Dagskrárlok. PETTA EIGA BILAR AÐKOSTA Skoda Amigo er mjög falleg og stílhrein bifreió. Hun er búin fjölda tæknilegra nýjunga og öryggið hefur verió aukió til muna. Komió og skoóió þessa einstöku bifreió Páskamyndir Háskólabíó King Kong Háskólabió mun hafa eina umtöluöustu kvikmynd sföustu mánuöa til sýninga nú um páskana þar sem King Kong er. I stórum dráttum fjallar myndinum viöskiptimanna viö risagórilluna King Kong. Hópur leiöangursmanna á olluleitarskipti villist i þoku aö einhverri eyju þar sem þeir rekast á apann. Apinn nær kvenmanni (Dwan) sem var I félagi meö þeim og viröist fá á henni ást á sinn hátt. Félagarnir gera Itrekaðar tilraunir til aö klófesta apann, sem er einir 12 m á hæð og tekst það aö lokum, og flytja þeir hann meö sér til New York, þar sem hann er kynntur alþjóö meö pomp og pragt. Ekki tekst þóbetur tilen svo aö King Kong losar sig úr búrinu þar sem hann var hlekkjaður og flýr þá hver sem betur getur, en apinn þrammar á milli skýjakljúfanna i leit aö Dwan og tekst aö finna hana og vippar sér meö hana upp á World Trade Center, sem er annaö hæsta hús I heimi og verst þar þyrlum hersins sem eru tilbúnir aö hefja skothríö á hann. Til aö spilla ekki ánægju væntanlegra biógesta skal sagan ekki rakin frekar hér. Meö aöalhlutverk I myndinni fara Jeff Bridges, Charles Grodin, Jessica Lange og John Randolph, en leikstjóri er Dino De Laurentiis. Myndin er I litum og Cinemascope. Apinn lagöi ást á stúlkuna á sinn hátt. Hafnarbíó sýnir Monsieur Verdoux eftir Charles Chaplin Þaö er enginn annar en snilling- urinn Chaplin, sem kemur til meö aö skemmta biógestum, sem leggja leiö sina I Hafnarbló um pákana. En sú mynd sem þeir munu hafa til sýninga er Monsieur Verdoux, og er Charles Chaplin bæöi höfundur, fram- leiðandi og leikstjóri hennar, auk þess sem hann samdi tónlistina. Hugmyndina aö þessari mynd segir Chaplin vera komna frá Or- son Wells, en kveikjan aö efninu er aö nokkru sótt I raunverulega atburöi, en enskur ævintýra- maöur, falsari og moröingi Tomas Wainwright svo og franski kvennamorðinginn Landru veröa honum aö efni i aðalpersónu myndarinnar. Chaplin leikur aðalhlutverkið, ósvifinn kvenna- flagara og moröingja, sem veiöir konur i net sitt og giftist þeim og myröir siöan. Eins og Chaplin er lagiö reifar hann þennan söguþráö spreng- hlægilegum atvikum og hann ger- ir miskunnarlaust grin aö hé- gómaskap fólks og brodd- borgaraskap, og snýst leikurinn aö lokum upp i þjóöfélagsádeilu. Chaplin meö einu fórnarlambanna. Stjörnubíó Valachi skjölin Páskakvikmynd Stjörnublós að þessu sinni er Valachi-skjölin, eöa The ValachiPapers. Er þetta bandarlsk-itölsk stórmynd, I lit- um og byggð á sannsögulegum atriöum um llf og valdabaráttu innan Mafiunnar i Bandarikjun- um. Framleiöandi myndarinnar er Dino De Laurentiis, en leik- stjöri er Terence Youn og er myndin gerö eftir bók Peter Maas. 1 helztu hlutverkum eru Charles Bronson, Lino Ventura, Jill Ireland, Gerard O’Loughlin og Walter Chiari. Joe Valachi, meölimur i Mafi- unni er dæmdur I fimmtán ára fangelsi fyrir fikniefnasölu og er látinn I sambandsfangelsiö i Atlanta. 1 fangelsinu hittir hann fyrir gamla sálufélaga og yfir- menn, yfirboöara úr Maflunni, en eitthvaö hefur vináttan kólnað, þvl félagarnir gruna Joe um aö hafa gerzt svikari viö samtökin, og óttasthann mjög umlif sitt. Og verður þaö til þess, aö hann á- kveöur aö segja FBI allt af létta um ævi sina og störf Maflunnar I þeirri von aö yfirvöldin veiti hon- um og fjölskyldu hans vernd. Slö- an er i myndinni rakin barátta milli tveggja voldugra bófafor- ingja I New York, sem hvor um sig hefur liö vel þjálfaöra skytta og moröingja. Þeir saxa stöðugt á liö hvors annars þar til hjaöning- arvigum þeirra lýkur meö sigri annars. Blóðbaöinu lýkur þó ekki viö þetta og blandast inn i máliö ástir og afbrýöi, sem hefur sln á- hrif á gang mála lika.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.