Tíminn - 07.04.1977, Qupperneq 39

Tíminn - 07.04.1977, Qupperneq 39
Fimmtudagur 7. april 1977 flokksstarfið Árnesingar Hinn árlegi sumarfagnaöur Framsóknarfélags Arnessýslu verö- ur haldinn aö Flúöum síöasta vetrardag miövikudaginn 20. april. Nánar auglýst siöar. Framsóknarfólk, Kjósarsýslu Framsóknarblaö Kjósarsýslu býöur velunnurum sinum upp á hagstæöar feröir til Costa del Sol, Kanarieyja, írlands og Kan- ada á vegum Samvinnuferöa I sumar. Upplýsingar gefur Kristján B. Þórarinsson Arnartanga 42 Mosfellssveit. Simi 66406 á kvöldin. Framsóknarfólk Suðurnesjum Fundur veröur haldinn i Framsóknarhúsinu laugardaginn 16. april n.k. og hefst kl. 15. Gestur fundarins veröur Ólafur Jóhannesson, formaöur Fram- sóknarflokksins, og mun hann ræöa stjórnmálaviöhorfiö. Fundarstjóri veröur Birgir Guönason. Framsóknarfólk fjöl- menniö stundvislega. Framsóknarfélögin i Keflavlk Austurríki — Vínarborg Vegna forfalla hafa örfá sæti losnaö i ferö okkar til Vinarborgar 21. mai. Upplýsingar i skrifstofunni Rauöarárstig 18, simi 24480. ','1 t?*s r,- Aðstoðarlæknar m ft*. ' ------------------------------------------- 2 stööur aöstoöariækna á Svæfingadeild Borgarspltal- £í£j ans eru lausar til umsóknar frá 1. júlí og 1. ágúst 1977 /ir eöa eftir samkomulagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- vikur viö Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 1. mai nk. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. m A • Reykjavik, 6. april 1977. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar. f. y-' • V > •> \v. Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra við Heilsuhæli N.L.F.í. i Hveragerði er laus til um- sóknar. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist forseta félagsins frú Arnheiði Jónsdóttur, Tjarnargötu 10 C, Reykjavik, fyrir 30. april n.k. Lausar stöður Ráögert er aö veita á árinu 1977 eftirtaldar rannsókna- stöður til 1-3 ára viö Raunvisindastofnun Háskólans: Stööu sérfræöings viö efnafræðistofu. Tvær stööur sér- fræöinga við stæröfræöistofu. Stöðu sérfræöings I jarö- skjálftafræðum viö jarövisindastofu. Fastráöning kemur til greina I þessa stööu ef vel hæfur umsækjandi sækir. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu hafa lokiö meistaraprófum eöa til- svarandi háskólanámi og starfaö minnst eitt ár viö rann- sóknir. Starfsmennirnir veröa ráönir til rannsóknar- starfa, en kennsla þeirra viö Háskóla Islands er háö sam- komulagi milli deildarráös verkfræði- og raunvisinda- deildar og stjórnar stofnunarinnar, og skal þá m .a. ákveö- ið, hvort kennsla skuli teljast hluti af starfsskyldu viö- ko’mandi starfsmanns. Umsóknir, ásamt Itarlegri greinargerö og skilrikjum um menntun og visindaleg störf, skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 30. april nk. Æskilegt er a ö umsókn fy lgi umsagnir frá 1-3 dómbær- um mönnum á visindasviöi umsækjanda um menntun hans og visindaleg störf. Umsagnir þessar skulu vera i lokuðu umslagi sem trúnaöarmál og má senda þær beint til menntamálaráðuneytisins. Menntamálaráöuneytið, 5. aprii 1977. 40 íþróttir jónsson geti blandað sér i bar- áttuna um meistaratitilinn I tviliöaleiknum. 1 kvennakeppninni mun örugglega bera mest á þeim Lovisu Siguröardóttur og Hönnu Láru Pálsdóttur, en ef þær veröa sigurvegarar I tvi- liöaleik, þá vinna þær til eign- ar forkunar fagran bikar, sem þær hafa unnið tvisvar áöur. Þaö má búast viö skemmti- legri keppni á meistaramót- inu, sem hefst á laugardaginn kl. 10, og veröur þá keppt aö úrslitaleikjunum, sem hefjast á sunnudaginn kl. 15. O „Fékk” þessu Skákþingi, sú fyrri er gegn Ómari Jónssyni, en sú siðarigegn Gunnari Gunnarssyni. Hvitt : ómar Jónsson Svart: Jón L. Arnason I.d4 Rf6 2.C4 c5 3. dxc5 Ra6 4. Rc3 Rxc5 5. g3 g6 6. Bg2 Bg7 7. e4 Da5 8. f3 d6 9. Rge2 Db4 10. Rd4 Dxc4 11. Bfl Db4 12. Bb5+ Rfd7 13. Be3 a6 39 14. Be2 e6 2. d4 Bg7 15. Dd2 Re5 3. Rc3 d6 16. Hcl Dxb2 4. f4 c5 17. Hc2 Db6 5. dxc5 Da5 18. 0-0 0-0 6. Rf3 Bxc3+ 19. f4 Red7 7. bxc3 Dxc3+ 20. f5 Rf6 8. Bd2 Dxc5 21. Ra4 Rxa4 9. Bd3 Rf6 22. Rxe6 Rxe4 lO.Hbl a6 23. Dcl Bb2 11. De2 Rc6 24. Rxf8 Bxcl 12. Be3 Da5+ 25. Bxb6 Rxb6 13. Bd2 Dxa2 26. Hfxcl Kxf8 14. 0-0 De2 27. fxg6 hxg6 15. e5 Rg8 28. Hc7 Rc5 16. h3 f6 29. Hdl Re6 17. Bc3 b5 30. Hccl Ke7 18. Hbel dxe5 31. Hbl Ra4 19.fxe5 f5 32. Hdcl Rec5 20.De3 h6 33. Bf3 Hb8 21. Rh4 Bb7 34. Hb4 Be6 22. Rxf5 Hh7 35. Hc2 b5 23.Db6 Rd8 36. h4 a5 24. Dxe6 Rxe6 37. Hd4 b4 25. Rd6+ exd6 38. g4 Rc3 26. Bxg6+ Kd7 39. a3 Rb5 27. Bxh7 Re8 gefið 28. exd6 Rd5 29. Hf7 + Kc6 Hvitt : Jón L. Arnason 30. Hxe6 Rxc3 Svart : Gunnar Gunnarsson 31.d7+ Kc5 1. e4 g6 32. He8 gefiö Diesel-rafstöð ölfushreppur óskar að kaupa notaða 50 kw diesel-rafstöð, 3ja fasa, 380 v. Rafstöð þessi yrði notuð sem varaafl. Upplýsingar i simum 99-3800 og 99-3803. Það er auðvelt að taka góðar myndir með Instamatic Margar geröir fyrirliggjandi í gjafakössum — einhver þeirra hlýtur að henta yður. Kodak HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR S: 20313 S: 82590 ~n Fyrirliggjandi LAGMULA 5, REYKJAVIK. SIMI 81555 V///i ///'/■ —m«J/'////. r/v/. MYKJUDREIFARINN afkastamikli Howard dreifir öllum tegundum búfjáráburðar — jafnt lapþunnri mykju sem harðri skán. Rúmtak 2,5 rúmmetrar (eða 1400 ltr.). Belgvið dekk 1250x15. Spyrjið nágrannann um gæði Rota- spreader og sannfærist. Verð ca. kr. 341.000.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.