Tíminn - 19.05.1977, Page 1

Tíminn - 19.05.1977, Page 1
Sumarvinna skólafólks: Próf í almennri lögfræði: ASI og VSI samþykkja ekki umræðugrundvöllinn — en ótrúlega litið ber i rauninni á milli i afstöðu deiluaðila gébé Reykjavik — 1 gær geröu Alþýöusamband islands og Vinnuveitenda- samband tslands, grein fyrir afstööu sinni til umræöu- grundvallar þess, er sátta- n efnd iagöi fram á þriöju- dag. Höföu þá hagfræöingar og aörir reikningssérfræö- ingar beggja aöila, iegiö yfir tillögum sáttanefndarinnar og fengu þeir út misjafnar tölur, svo sem búast mátti viö. UmræöugrundvöIIur sáttanefndar var birtur i heild I Timanum f gær, svo ekki þykir ástæöa til aö fara nánar út i hann. ASl og at- vinnurekendur samþykktu ekki umræöugrundvöll sáttanefndar. — Þetta er alltaf einhver hreyfing og viö teljum aö þetta sé umræöugrundvöllur þö viö álitum aö hann sé aö ýmsu leyti ófullnægjandi og þarfnist endurbóta. Við telj- um samningstimann óhag- stæöan, en reiknað er með að hann verði til 1. nóvember 1978, sem við teljum of langt, sagöi Björn Jónsson forseti ASl aö afloknum fundum i gærkvöldi og bætti viö aö ASI féllist i aðalatriðum á verö- bótahugmyndir sáttanefnd- ar. 1 útreikningum sérfræö- inga ASt, kemur i ljós að ef reiknað er meö umræöu- grundvelli sáttanefndar og miðaö er viö kr. 70 þús. laun, veröur kaupmáttaraukning- in 11% yfir samningstimann. Ef miöaö er viö 100 þús. kr laun yröi 10% kaupmáttar- aukning á timabilinu júni- desember I ár. Sem er heldur hærri en hann var i maibyrj- Framhald á bls. 20. Svartbaksvarp meðal hlunninda — sjá baksíðu SKYNDIVERK- FALL Á DAG — þar til deilunni lýkur? gébé Reykjavik — Þrjá daga i röð hafa hafnarverkamenn gert skyndiverkfall á þrem stööum á landinu. Þaö voru hafnarverkamenn i Reykjavik, sem riöu á vaöið og lögöu niður vinnu eftir há- degi á mánudag, en á þriöju- dag voru þaö hafnarverka- menn i Hafnarfiröi og I gær i Keflavik og Njarövíkum. Meö þessu segjast þeir vera aö knýja á samninganefndir i kjaradeilunni og láta i ljósi óánægju sina yfir seina- ganginum i viðræöunum, Skyndiverkföll þessi hafa vakiö mikla athygli, enda viröist loksins vera aö komast einhver skriöur á samninga- viöræöurnar á Loftleiöahótel- inu, ef dæma má af fréttum siöustu daga. Búizt er fastiega viö, aö fleiri skyndiverkföll veröi viðar á landinu á næstu dögum. Langárangursrikust varö stöövun vinnu viö höfnina i Reykjavik á mánudaginn, en þar munu um fjögur til sex hundruð manns vinna dag- lega. Fjölmörgum kaupskip- um seinkaði verulega vegna stöðvunar þessarar. I Hafnarfirði vinna nokkrir tugir manna viö höfnina og á þriðjudaginn lögöu þeir niður alla vinnu eftir hádegi, eins og starfsbræður þeirra i Reykjavik daginn áður. I gær voru það svo um-þrjá- tiu hafnarverkamenn i Kefla- vik og Njarðvikum, sem lögöu niður vinnu eftir hádegi. Tvö skip voru þá i Keflavik og var þegar búið að vinna við annað þeirra um hádegisbiliö, og átti aðeins eftir aö ganga frá og losa landfestar þess, svo þaö gæti haldiö áfram ferö sinni. Það var Ljósafoss. Um tima voru horfur á, að það yröi að liggja i Kefla- vikurhöfn fram á föstu- dagsmorgun, er hafnarverka- menn þar syðra sögöust þá hefja vinnu að nýju. Svo var þó ekki. Klukkan rúmlega fimm i gær komst Ljósafoss frá bryggju og lét i haf með farm sinn. Nú er spurningin: Hvar verður skyndiverkfall á föstu- daginn? Manni gæti dottiö f hug, aö þessi væri á leiöinni f klaustrið, svo miöaldalegur er hann. Þaö er helzt útprjónuö peysan sem vekur grun um þaö, aö kannski eigi hann heima í nútföinni, þrátt fyrir allt. —Tfmamynd: Róbert. Dræmt hljóðí atvinnu- rekend- um — segir Björn Lindal hjá vinnumiðlun stúdenta Gsal-Reykjavik — Skóla- árinu er nú viðast hvar að ljúka og skólafólk streymir i hundraöatali út á vinnuma rkaöinn. Bæði menntaskólanemar og stúdentar hafa sem undanfarin ár sett á fót atvinnumiðlun og sagöi Björn Lindal, sem veitir atvinnumiölun stúdenta forstöðu, i samtali viö Timann í gær, aö svo virt- ist sem sizt færri stúdent- ar myndu leita til at- vinnumiölunarinnar nú en siðustu ár. Aöeins þrir dagar eru liðnir frá þvi atvinnu- miölun stúdenta opnaði og hafa 70 stúdentar þeg- ar skráð sig á lista. Próf- um i háskólanum lýkur i mörgum deildum i næstu viku, en námstimabilinu hjá mörgum stúdentum lýkur þó ekki fyrr en i næsta mánuði. Aöeins i einni deild er prófum lok- ið, en þaö er i lagadeild. Björn Lindal kvaðst hafa haft tal af mörgum atvinnurekendum undan- farna daga og væri dræmt hljóðið i þeim flestum. Sagði Björn, að margir þeirra hefðu haft á orði, að þeir hygðust ekki fjölga i fyrirtækjunum og sumarmenn siðustu ára gengju fyrir vinnu. Þá nefndi Björn ennfremur, að margir atvinnurek- endur bæru fyrir sig óvissuna á vinnu- ^ramhal^^bls^^^^^^ 75% STÚDENTA FÉLL Á ÞVÍ gébé Reykjavik — Um 75% þeirra stúdenta sem gengust undir próf i almennri lög- fræöi á fyrsta ári viö laga- deild Ifáskóla tslands nú i vor, féllu á prófinu. — Þetta er liklcgast hæsta fall- prósenta sem komiö hefur i þessari grein, en nánari tölur hef ég ekki handbærar, sagöi Arnljótur Björnsson, dcildarforseti lagadeildar Hí i gær. Timinn hefur hins vegar frengað að 78 stúdentar hafi farið i fyrrgreint próf, en ekki nema 19 staðizt það. Arnljótur kvað ástæður þessarar háu fallprósentu ekki ljósar en þó væri ekki hægt að ganga framhjá þeim staðreyndum að margir af nemendunurn eru með léleg- ar stúdentseinkunnir, þegar þeir koma i Háskólann og þriðju einkunnar fólk er mun fleira en áður tiðkaðist. Þá sagði hann einnig, að mun fleiri stúdentar sæktu um inngöngu og hæfu nám i há- skólanum en áöur. Þróunin er i rauninni þvi sú, að einkunnir þeirra stúdenta sem hefja nám i háskólan- um, eru lélegri ár frá ári og hefur verið svo nokkur undanfarin ár. Grein eftir bæjarstjórann á Húsavik Auglýsingadeild TÍMANS Aðalstræti 7 110. tölublað—Fimmtudagur 19. maí 1977 —61. árgangur hBhHH Slöngur — Barkar — Tengi SMiÐJUVEGI 66 Kópavogi — Sími 76-600

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.