Tíminn - 19.05.1977, Qupperneq 4
4
Fimmtudagur 19. mal 1977
81 nemandi að
Bifröst í vetur
Samvinnuskólinn var settur
hinn 21. september s.l. og sátu
37 nemendur i 2. bekk, en 44 i 1.
bekk, en þeir voru valdir lir hópi
nálægt 200 umsækjenda.
Nemendur að Bifröst voru þvi
alls 81 nú I vetur, 48 piltar og 33
stúlkur.
Nemendur skiptast þannig
eftir búsetu:
Vesturlandskjördæmi 14 17.28%
Norðurland-eystra 14 17.28%
Reykjavik 13 16.04%
Reykjanes 13 16.04%
Noröurland-vestra 10 12.35%
Austurlandskjördæmi 6 7.40%
Vestfjaröakjördæmi 5 6.17%
Suöurlandskjötdæmi 5 6.17%
Á siöastliönum árum hafa
starfsmenn samvinnufélaga
reist orlofshús af miklum
myndarskap að Bifröst. Voru
fyrstu húsin reist um 1970 en á
siöastliönu sumri bættust tólf
hús viö þannig aö alls eru orlofs-
hús f landi Bifrastar 28 talsins.
t vetur hafa tvö þessara húsa
veriö nýtt i þágu skólastarfsins
þannig, aö tveir nemendur hafa
búiö sinn i hvoru húsinu ásamt
fjölskyldum sinum, og hafa
þessar búöir veriö kallaöar
hjónagaröar. Þessi tilraun
hefurgengiö maö afbrigöum vel
og hefur þarna opnazt leiö til
náms fyrir fjölskyldufólk, sem
vonandi á eftir aö veröa mikiö
notuö t framtiöinni.
A þessu ári hefur oröiö veru-
leg aukning i tækjakosti skól-
ans. Keyptar voru 25 rafmagns-
ritvélar i staö eldri ritvéla sem
ekki gengu fyrir rafmagni.
Þessi breyting var algjörlega
nauösynleg þvi aö svo viröist aö
þegar fólk hefur náö ákveönum
hraöa á handknúna ritvél,
staöni þaö og nái ekki meiri
hraöa. A rafmagnsritvélar
getur fólk hins vegar lengi
aukiö viö hraöa sinn og leikni.
Þá eignaöist skólinn tölvu á
árinu. Er ekki djúpt tekiö I ár-
inni þótt sagt sé, aö tilkoma
þessarar vélar komi til með aö
gjörbreyta kennsluaöstööu i
ýmsum greinum á næstu árum.
1 vetur var þegar fariö aö nýta
tölvuna viö bókfærslukennsluna
og er þaö aöeins fyrsta skrefiö á
langri leiö, sem miöar aö þvi aö
nemendur frá skólanum geti
unniö á tölvur er þeir fara út i
atvinnulffiö.
Oft hefur heyrzt kvartaö yfir
þvihversu lftil tengsl séu á milli
námsf skólum og atvinnulifsins.
1 vetur hefur Samvinnuskólinn
unniö markvisst aö þvi aö auka
þessi tengsl.
1 samvinnu viö Kaupfélag
Borgfiröinga hófst eftir áramót
verzlunarnámskeiö fyrir þá
nemendur f 2. bekk sem áhuga
höföu á. Námskeiö þetta fór
fram f Borgarnesi og þar dvöldu
tveir nemendur i senn, viku-
tima, og fóru í gegnum ákveöiö
nám og starfsþjálfun I sölu-
búöum kaupfélagsins undir
leiösögn verzlunarstjóranna.
Var viö þaö miöaö aö nemendur
fengju á þennan hátt sanna
mynd af þeim störfum, sem
unnin eru í verzlun, og þeim
starfsháttum sem þar tiökast.
Þessi tilraun tókst vel og er
skólinn mjög þakklátur Kaupfé-
lagi Borgfiröinga fyrir aöstoö-
ina.
Til þess aö kynnast atvinnulif-
inu af eigin raun hafa einnig
veriö farnar skoöunarferöir I
ýmis fyrirtæki. Var rúmum
tveim vikum eytt i slikar skoö-
unarferöir hjá 2. bekk. Meðal
þeirra staöa sem heimsóttir
voru, má nefna: Borgarnes,
Blönduós, Sauöárkrók, Akur-
eyri, Reykjavík, Keflavik, Þor-
lákshöfn og Selfoss. Hafa
heimsóknir þessar gefizt vel og
aukiö yfirsýn nemenda yfir at-
hafnalif landsmanna og einkum
þó starfsemi samvinnuhreyf-
ingarinnar I hinum ýmsu
byggöum.
Eins og kunnugt er hefur
Samvinnuskólinn löngum lagt
mikla áherzlu á félagslega upp-
byggingu nemenda sinna, t.d.
meö þvi aö þjálfa þá i fundar-
störfum, ræöumennsku og al-
mennu félagsstarfi.
Nú i vetur hófst samstarf á
milli Samvinnuskólans og æsku-
lýösráös rlkisins á þann hátt, aö
þeir nemendur sem nú braut-
skrást úr 2. bekk Samvinnuskól-
ans, hafa hlotiö viöurkenningu
æskulýösráös sem félagsmála-
kennarar, þ.e.a.s. hafa rétt til
þess aö taka aö sér stjórn og
kennslu á félgsmálanám-
skeiöum og nota allt þaö náms-
og leiöbeiningarefni sem æsku-
lýösráö gefur út i þessu skyni.
Er þarna um aö ræöa nýmæli i
starfi skólans sem vonandi
veröur til þess aö efla félags-
starf I þeim byggöarlögum þar
sem samvinnuskólanemar
hasla sér völl aö námi loknu.
Skólaslit fóru fram aö venju 1.
maf. Skólastjóri, Haukur Ingi-
bergsson, bauö gesti velkomna,
einkum þó foreldra nemenda.
Hann rakti nokkuö starf skól-
ans á starfsárinu og geröi aö þvi
loknu grein fyrir úrslitum prófa,
sem hófust ab loknu páskaleyfi.
1 1. bekk uröu hæst:
Guömundur Páll Jónsson
Akranesi 8.93.
Erlendur Hjaltason
Reykjavik 8.86
Lára Agústa Snorradóttir
Patreksfirði 8.79
I 2. bekk uröu hæst:
Kristin Bryndis Guömunds-
dóttir Stöðvarfiröi 9.44
Sigrún Inga Sigurðardóttir
Skagafirði 9.20
Rósa Hansen Vestmannaeyj-
um 8.95.
Er árangur Kristlnar
Bryndisar Guömundsdóttur sá
bezti sem náöst hefur siöan
Samvinnuskólinn fluttist aö Bif-
röst og afhenti skólastjóri
Kristinu sérstök verölaun vegna
þessa afreks.
Þessu næst töluðu fuíitrúar
afmælisárganga.
Grétar Björnsson haföi orö
fyrir 20 ára nemendum og færöi
skólanum 16 mm kvikmynda-
sýningavél aö gjöf frá hópnum.
Guömundur Rúnar öskarsson
talaðifyrir hönd lOára nemenda
og gáfu þau skólanum brjóst-
mynd af Guömundi Sveinssyni,
fyrrverandi skólastjóra Sam-
vinnuskólans.
Þá las skólastjóri upp bréf frá
35 ára nemendum þar sem þeir
tilkynntu gjöf i Menningarsjóö
Jónasar Jónssonar frá Hriflu, 90
þús. krónur.
Skólastjóri þakkaöi gjafirnar
og hlýjar kveöjur til handa
skólanum.
Fyrir hönd 1. bekkjar talaöi
Ólafur Helgason, Borgarnesi,
Pétur Þorgrimsson, fyrir hönd 2.
bekkjar og Þórir Páll Guöjóns-
son fyrir hönd starfsmanna.
Aö lokum ræddi skólastjóri
um framtiðarverkefni skólans
og þakkaöi nemendum og
starfsfólki fyrir gott samstarf
og sagöi skóla slitið. Aö lokum
þáöu gestir hressingu í boöi
skólans.
Forstöðumaöur Húsavikurútibús
Haírannsóknastofnunarinnar:
Grásleppan er
smærri
SJ-Reykjavik. — Grásleppu-
veibin hefur veriö frekar léleg á
þessari vertiö hér i nágrenninu,
sagöi Vilhjálmur Þorsteinsson,
forstööumaöur útibús Hafrann-
sóknastofnunarinnar á Húsavlk
I viötali viö Tlmann. Veiöin var
sæmileg rétt fyrst, en slöan
dofnabi mikiö yfir henni. t
fyrstu var sæmilegt veöur, en
svo kom langur ógæftakafli, og
sjómennirnir höföu rétt undan
aö hreinsa netin, áöur en allt
varö vitlaust aftur. Og þegar
netin eru fuli af þara, fer aö
sjálfsögöu mikiö fram hjá þeim.
— Þaö er annars erfitt aö
segja til um orsakir minnkandi
grásleppuveiöi. I vor hefur ver-
iö miklu meira um smágrá-
sleppu en áöur.
Stutt er siöan rannsóknir á
grásleppu hófust, og er þvi ekki
hægt að setja fram ákveönar
kenningar i sambandi viö grá-
sleppugéngdina. Tvö ár eru siö-
an grásleppuveiðimenn voru
skyldaöir til aö gera skýrslur og
senda okkur. Þvi meiri sam-
vinna sem er viö þá, þvi betra.
Tilraun var gerö meö skýrslu-
geröir fyrir nokkrum árum, en
hún rann út i sandinn vegna ó-
nógrar þátttöku. Ég er alltaf aö
leita ab mönnum, sem eiga
skýrslur langt aftur I timann og
alltaf finnst einn og einn slikur.
Mér væri þökk á aö heyra frá
semflestum, sem eiga skýrslur,
þó ekki væri nema nokkur ár
aftur I timann. Slikar upplýs-
ingar um grásleppuveiöina yröu
til þess aö hægt yröi aö segja
miklu meira um þessa fiskteg-
und miklu fyrr en ella.
— Þorskur hefur aflazt vel i
net aö undanförnu og hefur
margur sjómaður eflaust tapaö
á þvi aö snúa sér aö grásleppu-
veiöinni, sagöi Vilhjálmur enn-
fremur.
Þá eru menn byrjaðir aö
veiöa hrefnu hér á Skjálfanda-
flóa. Nokkrar hrefnur eru
komnar á land á Húsavik.
Hafrannsóknastofnunin á lit-
inn hraöbát úr plasti sem notaö-
ur er til hrognkelsarannsókna
og hefur hann reynzt vel I vor. A
honum stundar Vilhjálmur til-
raunir meö mismunandi
möskvastæröir i grásleppu og
rauömaganetum og merkir
hrognkelsi, gerir sjávarhita-
mælingar og tekur sýni af svif-
um.
Þetta er þriöja áriö, sem útibú
Hafrannsóknastofnunarinnar á
Húsavik er starfrækt. Auk Vil-
hjálms starfar kona hans,
Stefanla' Júliusdóttir, þar hluta
úr degi. Næg verkefni eru fyrir
útibú Hafrannsóknastofnunar-
innar á Húsavik, og væri æski-
legt aö starfsfólki yröi fjölgað.
Bygginga- og holræsa
framkvæmdir í
Grindavík
KJ-Reykjavik — Grindvlkurbær
hefurnú boöið út gerö holræsa og
stofnræsis fyrir austurhluta
bæjarins. Fyrir eru aöeins um
60% þeirra holræsa sem bærinn
þarfnast, en I sumar veröa siöan
lögöþau ræsi sem á vantar. Verk-
lok eru áætluö 15 sept I haust. Á
þá aö vera lokiö aö leggja stofn-
ræsi sem taka mun viö frárennsli
frá húsum og götum I austurhluta
bæjarins. Stofnæöin veröur lögö
um iönaöarsvæöi bæjarins og frá-
rennsli frá fiskverkunarhúsum
verbur tengt henni i sumar, en á
komandi sumri veröur haldiö
áfram aö tengja húsagötur viö
stofnæðina.
Þetta m.a. kom fram þegar
Timinn haföi samband viö Eirik
Alexandersson, sveitarstjóra i
Grindavik. Hann sagöi ennfrem-
ur, aö vertíðin heföi veriö léleg i
vetur og væru þaö mikil vonbrigöi
og kæmi illa niður á ráðstöfunar-
tekjum sveitarinnar. Miklar
framkvæmdir eru á næsta leiti.
Þaö er i fyrsta lagi holræsa-
gerðin, siöan er áætlað aö leggja
slitlag á eins og hálfs km götu-
kafla. Ennfremur er áætlaö að
ljúka i sumar viö grunn nýs
grunnskólahúss og mikilláhugier
á aö byggja nýtt Iþróttahús.
Málverkasýning
í Vogunum
F.I. Rvlk — A uppstigningardag
veröur opnuö málverkasýning I
samkomuhúsinu Glaöheimum,
Vogum, og er þetta önnur sýning-
in, sem haldin er þar á þessu ári.
Hér er um samsýningu aö ræða
og sýna tvær konur úr Reykjavik
verk sin, þærKristin Nikulásdótt-
ir og Rúna Gisladóttir. Báöar
hafa þær sótt myndlistarkennslu i
tvö-þrjú ár, og sýna nú i fyrsta
sinn opinberlega.
A sýningu þeirra kennir ýmissa
grasa, þar eru vatnslitamyndir,
nokkur ofin teppi, en meginhlut-
inn oliumálverk, samtals um 60
verk, og eru þau flest til sölu.
Sýningin stendur 14 daga, frá 19,-
22. mai og veröur opin kl. 15-22
alla dagana. Aögangur er ókeyp-
is.
Hótelstj órar varast að hugsa til verkfalls
F.I. Reykjavik. —- Þaö er all-
sæmilega bókaö hjá okkur fyrir
sumariö enda þótt nýtingin
veröi ekki cins góö og I fyrra.
Ráöstef nuhald er minna en
vanalega, og eru hótelgestir
okkar mest almennir feröalang-
ar, fjallgöngugarpar og lax-
veiöimenn. Viö erum þvl bjart-
sýnir á sumariö, ef ekkert óvænt
kemur upp á, sagöi Emil Guö-
mundsson aöstoöarhótclstjóri á
Hótel Loftleiöum, er Timinn
innti hann eftir þvl, hvernig
hóteinýtingin ætlaöi aö veröa I
sumar. Sagöist Emil sem
minnst viija hugsa til verkfalla,
og eins var ástatt meö aöra
hótelstjóra I höfuöborginni og
utan hennar, sem rætt var viö I
gær.
Steindór Ólafsson, hótelstjóri
á Hótel Esju sagöi aö fullbókað
væri hjá sér siðan um miðjan
april og væru þar á feröinni
þýzkir hópar. Brátt færu Sviss-
lendingarnir svo að streyma
inn. Esjuberg blómstraöi og
Skálafellnotuðu feröamennirnir
sér vel.
I bókunardeild Hótel Sögu
fengum viö þær upplýsingar hjá
Geröi Guönadóttur, aö aösókn
virtist sizt minni en venjulega
og nýja hæöin, sem hótelið tæki i
notkun fyrir sumariö kæmi I
góöar þarfir Ráöstefnuhöld
væru I hverjum mánuöi og
nefndi hún sem dæmi norrænt
heimilisiönaðarþing I júni.
Esperantó-mót I júli og þing
fræöslustjóra Noröurlanda I
ágúst. Vert er aö geta þess, aö á
Hótel Loftleiöum er herbergja-
fjöldinn 217, 134 á Hótel Esju og
106 á Hótel Sögu.
A Akureyri höföum viö sam-
band viö Ragnar Ragnarsson,
hótelstjóra Hótel KEA og kvaöst
hann bjartsýnn á sumariö, svo
framarlega sem ekki kæmi til
verkfalla. Mikiö væri um pant-
anir, en aðstreymiö heföi dottiö
niður nú siöustu daga vegna
verkfallshættunnar. Undanfarin
ár heföu Bandarikjamenn veriö
fjölmennastir gesta, en Þjóö-
verjarnir sæktu glettilega á þá.
Þaö kom fram I samtalinu viö
Ragnar, aö stækkun Hótel KEA
er fyrirhuguö á næstunni og
kvaö hann mikinn hug I mönn-
um aö svo yröi gert. ..Atvinnu-
lifiö hér I bæ hefur gjorbreytzt
og aukizt”, sagöi hann, og
veröum viö aö vera viö öllu
búnir I framtiöinni. Stækkun
hótelsins getur fariö fram I
sama húsi, á stööum þar sem
áöur voru lyfjabúö, brauögerö
og kjötbúö. Má þvi segja aö
rekstrargrundvöllur hafi aldrei
veriö betri”. Ragnar gat þess
einnig, aö kaffiteria KEA, sem
flestir noröurfarar þekkja af
eigin raun, og veriö hefur I
endurnýjun, yröi opnuð ef allt
stæöist áætlun þann 1. júnf. Mun
hún þá rúma um 150 manns I
sæti.