Tíminn - 19.05.1977, Page 7

Tíminn - 19.05.1977, Page 7
.33 CW o: Fimmtudagur 19. mai 1977 7 fyrir þennan fræga leynilögreglumann. Nýjasta James Bond- stúlkan, hún Barbara Bach, tekur aftur á móti þátt i atburðarásinni af lifi og sál. í 10. James Bond myndinni: Th Spy Who Loved Me leih ur hún Anyu, rússnesk an njósnara, sem geng ur i lið með Bond (eðí 007), gegn hinum slótt- uga lögreglustjóra, sem Curd Jörgens leikur. Barbara var áður þekkt sjónvarpsstjarna, en nú fær hún að njóta sin á breiðtjaldi með Roger Moore. Hún er i glæfra- legu hlutverki i þessari kvikmynd og sjáum við hér mynd af henni sem Anyu og Roger Moore sem James Bond — 007. En svo sjáum við hér aðra mynd af Barböru i London á göngu i Hyde Park með börnin sin, en þar lifir hún einföldu og hversdagslegu lifi, að hennar sögn, þegar hún er ekki að vinna að leik- j störfum. Hún vill ekkert seg ja um næstu hlutverk sin, þvi að henni hafa boðizt svo mörg tilboð, að hún segist verða að vanda sig við að velja og hafna. Barbara giftist 18 ára gömul itölskum manni, sem hún kynntist ; þegar hún var við fyrir- sætustörf á ítaliu. Hann var fallegur og elskuleg- ur, segir Barbara, og ég féllst á að giftast honum og búa á Italiú. Foreldr- ar minir voru ekki hrifn- ir af þessu, en ég átti yngri systur og tvo bræður, svo að þau höfðu um nóg að hugsa annað en mig, svo ég fór minu fram. í fyrstu gekk allt vel, en lifið á Italiu er svo ólikt þvi sem ég hafði vanizt. Mér fannst ég ófrjáls og hafa enga möguleika til þess að vinna mig upp, og svo endaði þetta með skiln- aði hjá okkur. Nú lifi ég rólegu lifi i London með Francescu og Gian- Andrea börnum minum. ;' Ja, ég er bara meö litlan ^ ! bát, en ég verö aö fá ; skipshöfn sem Rusty Tíma- spurningin Hvaða augum litur þú það, þegar gengið er á málmforða og wkulind- ir jarðarinnar vegna herbúnaðar? Einar Þ. Guöjohnsen Allur herbúnaöur er slæmur, en segja má aö þetta sé ill nauösyn af þvi aö mannkyniö er ekki nógu þroskaö, þrátt fyrir mikiö tal um ononnineu. Einar Einarsson Ég tel, aö öllu þvl sem variö er til herbúnaöar, sé illa variö. Þvi væri betur variö til aö gefa ein- hverjum i svanginn i sveltandi heimi. Stefán Stefánsson Þaö er nú ekki nógu gott, en um þetta hlýtur aö gilda þaö sama og um fiskinn i sjónum, eyöist þaö sem af er tekiö. Jónas Kristjánsson Mjög alvarlegum augum. Þetta er eitt þaö allra versta, sem fyrir getur komiö. Þaö er nógu illt aö eyöa þessu þó svo þaö sé ekki gert i illum tilgangi i ofanálag. Kristján B. Þórarinsson Mjög alvarlegum augum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.