Tíminn - 19.05.1977, Síða 20
20
Fimmtudagur 19. mai 1977
0 Samningar || Vinnumiðlun
un, en þá var kaupmáttur
undir meðallagi og var mjög
slakur i byrjun ársins.
Þaö skal tekið fram, að
Vinnuveitendasambandið
hefur lokið útreikningum
sinum, en telur ekki tima-
bært að opinbera þær tölur
enn, þar sem þeir vilja yfir-
fara þær nánar. Vinnuveit-
endasambandið sagði i til-
kynningu sinni að loknum
fundi með sáttanefnd, að það
gæti ekki samþykkt sem
samningsgrundvöll umræðu-
grundvöll þann sem sátta-
nefnd hafði lagt fyrir og gaf
m.a. upp fjórar ástæöur
vegna þessa:
Sú fyrsta er aö upphafs-
hækkanir og áfangahækkan-
ir þær sem umræðugrund-
völlurinn gerir ráö fyrir, séu
of miklar. Þá telur Vinnu-
veitendasambandið að upp-
hæð sú, sem lagt er til að
gangi til afgreiðslu sér-
krafna sé of há og að siðustu
að verðbólguáhrifin yrðu
óviðunanji og að samnings-
timinn sé of stuttur.
1 raun virðist sem ASl og
atvinnurekendur séu rétt sitt
hvoru megin viö umræðu-
grundvöll þann sem sátta-
nefndin lagði fram.
Almennur sáttafundur var
boöaður i dag kl. 17 á Hótel
Loftleiðum og þar verður þvi
samningaumræðum milli
deiluaðila haldið áfram.
Þá hefur sáttasemjari
einnig boðað 'fund i deilu sjó-
manna og útvegsmanna kl.
14 i dag.
markaðinum vegna yfir-
vofandi verkfalls og yfir-
standandi yfirvinnu-
banns.
Björn sagði, að at-
vinnumiðlunin hefði þeg-
ar útvegað 20 stúdentum
vinnu i sumar og væri það
við alls konar störf, en þó
einkum þjónustustörf
ýmiss konar. Kvað Björn
allmarga stúdenta vilja
komast i byggingarvinnu
og nokkra vilja fara til
sjós, en enginn hefði haft
samband viö atvinnu-
miölunina vegna óska um
starfskrafta i þessi störf.
— Viðskiptafræðingar
eru vinsælir sagði Björn
og framboð af vinnu fyrir
þá allmikiö. Ennfremur
eru lengra komnir verk-
fræðinemar vel settir
hvað atvinnuhorfur
snertir og fæstir þeirra
þurfa að leita á náðir at-
vinnumiðlunarinnar.
Atvinnumiölun
stúdenta hefur fengiö 300
þúsund króna styrk frá
menntamálaráðuneytinu
til starfseminnar. Kvað
Björn Lindal það mjög
vinsamlegt af Vilhjálmi
Hjálmarssyni mennta-
málaráðherra að veita fé
til starfseminnar, þvi
,,það er fullkomlega
ómögulegt aö starfrækja
atvinnumiðlun á vegum
stúdentaráös, vegna þess
hve hagur ráösins er
slæmur”, sagði Björn að
lokum.
Vorsýning Myndlistarskólans I Reykjavik var haldin dagana 14.-15. mal s.l. A sýningunni mátti sjá mál-
vcrk, leirmuni og mikinn fjölda módelteikninga. Nemendur skólans i vetur voru 250 talsins I 12 deildum,
kennarar voru 9. Skólastjóri Myndlistarskólans er Katrln Brlem. — Ljósmynd: G.E.
Athugasemdir
viö ullarverö
KJ-Reykjavik — Vegna fréttar i
Timanum i gær frá ullarþvotta-
stöö SIS i Hveragerði er rétt aö
taka eftirfarandi fram. Verö
Skrifstofa atvinnu-
miðlunar stúdenta er til
húsa i Félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut
og er hún opin frá kl. 9-
18.30 dag hvern. Simi at-
vinnumiðlunarinnar er
15959.
kaupfélagsins til bænda fyrir
hvert kg ullar viö vigtun er kr.
550 en ekki 55 eins og i greininni
stóð.Ennfremurmá geta þess, að
ullarverðið kr. 868 hvert kg er
fyrir mórauða ull. Annars er ull-
arverð 732 kr. fyrir hvert kg i úr-
valsflokki, 527 kr. i 1. flokki: 211 i
öðrum og 80 kr. i 3. flokki.
Auglýsið í
Tímanum
Stúdentaráö
lýsir stuðn-
ingi við göngu
STJÓRN stúdentaráös háskólans
hefur sent blaðinu tilkynningu,
þar sem hún lýsirstuðningi sinum
við göngu hernámsandstæöinga
21. mal.
Tilkynningunni fylgir greinar-
gerð, þar sem skirskotað er til
þess, að nú gæti hér áróðurs þess
efnis, að mismuna eigi mönnum i
skólakerfinu eftir skoðunum, og
er þar vitnað.til Morgunblaðsins.
(Verzlun Ö Pjónusta )
W/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/a
Gardínubrautir
Langholtsvegi 128 — Sími 8-56-05
NÝTT FRÁ
Í^ardinia
r
r//r/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/r/jr/Æ/*/Æ/Æ/Æ/jr//r/Æ/A
0
Þriggja brauta gardinubrautir með 5
og 8 cm kappa og rúnboga.
Einnig allar gerðir af brautum með
viöarköppum.
Smiðajarns- og ömmustengur.
Allt til gardinuuppsetninga.
'A
5 Smíðum ýmsar
^ gerðir af hring-
fiír/Q
!
2 einmg
5 stöðluð
og palia-
stigum.
Höf um
S2M
^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
inni- og
útihandrið í
f jölbreyttu
úrvali.
STÁLPRÝÐI
Vagnhöfða 6
Sími 8-30-50
'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/W/Æ,
t//Æ/Æ/Æ/Æ/J//J//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÁíL j
\ liWSM
% ÍMapiÍ^— %
¥/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^^^^^v4^^Æ^Æ^^ÆWÆ^^Æ^Æ^W^Æ^Æ^Æ^§
VJ//J/////Æ/J//Jj/Æ/á
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
Sóluml
JEPPADEKK \
Fljót afgreiðsla ^
Fyrsta flokks
dekkjaþjónusta f.
H 'í
® BARÐINN
fjfl TwMULA 7*30501
ka,d8n
is æu »'ú6kaup
■/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy
i Einnig alls konar mat fyrir ^
I allar stærðir samkvæma ,4
I eftir yðar óskum. ^
m Komið eða hringið jf \
\ síma 10-340 KOKK [j HÚSIÐ \
_ Lækjargötu 8 — Simi 10-340 \
T/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
'/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
1
®Hrisg-agna\’crslun \
Reykjavíkur hl’
BRAUTARHOLTI 2 \
SÍMI 11940 'í
'/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/r/Æ/Æ/Æ/Æ Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
(Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
L
r/A
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ áÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^
5 r'
m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ//±
^ 1
5 2
2 Pípulagningámeistari f
5 HaffSSg Símar 4-40-94 & 2-67-48 g
Nýlagnir — Breytingar 5
Viðgerðir
'/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A
m/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J*
2 _ „ . . . S
f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy
\ Blómaskreytingar #
^ við öll tækifæri £
Blómaskáli ^
^ MICHELSEN
v Hverogerði • Simi 99-4225
^/a
r/Æ/Æ/J
sasSfefti?***-’
\ Fegurð blómanna \
til boða
phyris
f. stendur yður til boða
2
T/Æ/Æ/Æ/ÆA,
m/Æ/Æ/Æ/Æ/*
l
L_
!
Unglingallnan: a
Special Day Cream 4
Special Night Creamg
W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a
SEDRUS-húsgögn
Súðarvogi 32 — Reykjavík
Símar 30-585 & 8-40-47
'Æ/J
Special Cleansing
Tonic
phyris
Tryggir velllðan
og þægindi. Veitir
hörundi velkomna
hvild.
phyris
UMBOÐIÐ
r/Æ/Æ/Æ/r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A
\
'já «5
Sófasett á kr. 187.00 i
Staðgreiðsluverð kr. 168.300 |
Greiðsluskilmálar:
Ca. 60.00 við móttöku og
15-20 þús. á mánuði
r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Á
^/JÆ/Ær/^s^s^sj^SÆrsmrs^s~SÆÆ^SÆW/JÆS/ÆS^S/Æ//Æ/^//rs—' — ' — ' — ' — ' — ' — ' — ' — ' —
DRAnnRBEISII - KERRUR
'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jS %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J %r/Æ/Æ/Æj
T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
i
Klapparstíg 8 4
Sími 2-86-16 4
Heima: 7-20-87 f/
- Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já
Höf um nú fyrirliggjandi orginal drátt-
arbeisli á flestar gerðir evrópskra
blla. Útvegum beisli með stuttum fyr-
irvara á allar gerðir blla. Höfum
einnig kúlur. tengi o.fl.
oóstkröt0 Þórarinn
um a»W »/»nd- Kristinsson
t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a