Tíminn - 19.05.1977, Side 23

Tíminn - 19.05.1977, Side 23
Fimmtudagur 19. mai 1977 23 flokksstarfið Norðlendingar — Norðurlondaferð K.F.N.E. efnir til 15 daga hópferöar um Norðurlönd 13. júni nk. Upplýsingar og ferðaáætlun hjá eftirtöldum mönnum: Aðalbjörn Gunnlaugsson, Lundi, N-Þing. Guðmundur Bjarnason, Húsavik Indriði Ketilsson, Fjalli, S.-Þing. Guðmundur Magnússon, Akureyri. Hilmar Danielsson, Dalvik. Grikkland 15 daga ferð. Brottför 7. júni. Hagstætt verð. Kjördæmisráð Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra. Vínarborg 21. maí Farseðlar i Vinarferðina 21. mai eru tilbúnir til afhendingar á skrifstofu Framsóknarfélaganna i Reykjavlk Rauðarárstig 18. Simi 24480. Svartbakur — Svartbakurinn verpir þrisv- ar sinnum og yfirleitt þrem eggj- um I einu. Það er tvisvar sinnum tekið undan honum, en hann er venjulega látinn hafa siðasta varpið. Svartbakurinn er þó tal- inn mesti vargfugl, þvi aö hann étur mikið af æöarungum. 1 sum- um eyjunum er mikið af honum og fer fjölgandi. Sumir vilja út- rýma honum, ai aðrir ekki. T.d. þar sem minkar eru komnir er ekki hægt að fjölga æðarfuglin- um, og þá vilja margir heldur hafa svartbakinn en ekki neitt. Hérna er mikið af mink, og búið að vera alveg frá þvi 1948. Hann er mjög útbreiddur og mikið drepið af honum, um 100 á ári, að meðtöldum yrðlingum. Það gengur samt illa að útrýma hon- um, vegna þess hvaö hann er viða, en hann syndir á milli eyj- anna. Og hann gerir gifurlegan usla i æöarvörpum, þar sem hann kemur. Minknum er nokkuð haldiö niðri með þvi að drepa hann árlega. Menn fá vissa þókn- un fyrir hvern mink, sem þeir leggja að velli, en því er ekki til aö dreifa, að menn veiöi minkinn með það fyrir augum aö selja skinnið og græða á þvi, og sökum þess aö hann er helzt drepinn á vorin, og þá eru skinnin i lágu verði, sagði Kristinn. Eyrarbakki Óskar gat þess, að við þennan barnaskóla hefðu margir þjóð- kunnir menn stundað nám, svo sem Aron Guðbrandsson i Kaup- höllinni, Ragnar Jónsson í Smára, Eirikur J. Eiriksson þjóð- garðsvörður, Sigurjón Ólafsson myndhöggvari, Haukur Guð- laugsson, söngmálastjóri, Vil- hjálmur S. Vilhjálsmson, rithöf- undurog margir fleiri. Og þar var Aðalsteinn Sigmundsson fræðari ungmenna á sinni tið. óskar kvað skammt vera öfg- anna milli i skólamálum: „Það þótti lengi vel sjálfsagt að gefa börnunum ákveðna einkunn og raöa þeim vikulega samkvæmt henni. Nú má aftur á móti alls ekki segja nokkrum manni, hvar á vegi hann er staddur og finnst mér slikt satt bezt að segj a óþarfa hlédrægni af skóla”. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir fyrir- framgreiðslum þinggjalda i Kópavogi 1977, sem i gjalddaga eru fallin og ógreidd eru, svo og fyrir öllum aukaálagningum þinggjalda 1976 og eldri ára, sem skatta- yfirvöld hafa lagt á frá þvi að siðasti lög- taksúrskurður vegna þinggjalda i Kópa- vogi var upp kveðinn. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 16. mai 1977. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans f Reykjavik og aö undangengnum úrskurði veröa lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kóstnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöld- uih gjöldum: Aföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir janúar, febrúar og mars 1977, svo og nýálögðum viö- bótum viö söluskatt, lesta-, vita- og skoöunargjöldum af skipum fyrir árið 1977, skoðunargjaldi og vátryggingaið- gjaldi ökumanna fyrir árið 1977, gjaldföllnum þungaskatti af disilbifreiöum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöld- um, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. 17. maf 1977. Karsten Andersen Snæbjörn J., ljóðabækur og aörar bækur. Margar minningar streyma fram i hugann, er þessar linur eru ritaöar, hinar elztu i tengslum við löngu liðna tíma, er við vorum nágrannar i Vesturbænum. Og öll árin, sem ég starfaöi sem blaða- maður fylgdist ég af áhuga með öllu, sem frá hendi Snæbjarnar kom, og ég kunni vel aö meta bar- áttukjark og einurð þessa um- deilda, sérstæöa manns, en vin- áttu okkar ber aö rekja til siðari ára, eftir að við fórum að skrifast á. Var það, er hann fyrir áratug og misseri betur, fluttist til Eng- lands. Og nú leyfir rúm ekki ann- að en að þakka fyrir liöna timann, öll bréf, allan drengskap, vinátt- una, hlýleika og gestrisni hans og hans fólks. Að lokum: Það fór aldrei fram hjá mér á samverustundum með Snæbirniá Englandi hve birti yfir honum, er bernskustöðvarnar á Hvalf jarðarströndinni bar á góma. Og gott er til þess að hugsa, að yfir hans hugarheimi verði út ævikvöldið bjarmi þeirra minninga. Axel Thorsteinson. Ung kona með 1 barn óskar eftir ráðskonu- starfi á góðu heimili/ helzt á Suðurlandi. Upplýsingar í síma (99) 4129. Síðustu tónleikar á þessu starfsári gébé Reykjavik — Siöustu reglulegu tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands verða haldnir I kvöld, uppstigningar- dag, kl. 20:30 I Háskólabiói. Þar gefst tónlistarunnendum tæki- færi til að hlýða á hinn heims- fræga brezka tenórsöngvara, Peter Pears, syngja tvær arfur eftir Mozart og ennfremur „Les Illuminations” eftir Benjamin Britten. Stjórnandi er Karsten Andersen, sem nú lætur af starfi sem aðalhljómsveitarstjóri hljómsveitarinnar, en þvi hefur hann gegnt undanfarin fjögur ár. Þetta verða þvl kveðjutón- leikar hans, en islenzkir tón- listarunnendur munu þó sjá hann aftur næsta ár, en þá kem- ur hann fram sem gestastjórn- andi. Peter Pears er einn fremsti núlifandi tenórsöngvari i heimi og hefur einkum getið sér frægð fyrir túlkun sina á verkum Benjamins Brittens. GMC TRUCKS Höfum til sölu: Tegund: Arg. Verð í Þús. Vauxhall Viva '74 1.000 Volvo 142 '70 1.000 Saab 96 '74 1.350 Che vrolet Malibu Classic '75 2.500 Mazda 929 '74 1.550 Chevrolet Nova '74 1.700 Scout-11 V-8 '74 2.600 Datsun disel '71 1.100 Pontiac Firebird '76 3.400 Peugeot 504 '72 1.400 Chevrolet Impala '74 1.950 Cortina 1600 L '74 1.250 G.M.C. Rally Vagon '74 2.700 Scout 11 beinsk. '74 2.100 Mercedes Benz '69 1.600 Chevrolet Nova 2ia dyra '72 1.350 Toyota Mark 11 '71 950 Chevrolet Nova '76 2.500 Saab96 '72 950 Skania Vabis vörubif r. '66 1.500 Austin Mini '76 850 Chevrolet Blazer '74 2.600 Citroen GS '74 Í.550 Audi 100 LS '76 2.500 Chevrolet Chevette sjálf sk. Samband Véladeild '76 1.900 ÁRMÚLA 3 SÍMt 38900

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.