Tíminn - 26.05.1977, Síða 2

Tíminn - 26.05.1977, Síða 2
2 Fimmtudagur 26. mai 1977. Suðurnesjamenn: Ú tf lutnings verðmæti vetrarvertíð áætlað 8,5 milljarðar a gébé Reykjavik — A félags- svæöi Ctvegsmannafélags Suöurnesja varö heildaraflinn á siöustu vetrarvertfö, sem lauk 15.maf s.l., alls 45.113 lestir i 8.434 löndunum. Þar af var afli togara 5.884 lestir f 56 lönd- unum. Meöalafli bátanna, miöaö viö hverja löndun var Nafnabrengl leiðrétt Þau leiðu mistök urðu þeg- ar fjallað var um Iðnkynn- ingu á Sauðárkróki hér i blaðinu á þriðjudag, að nafnaskrár blaðamanns brengluðust. I fréttinni var sagt frá því að ein af helztu forvigiskonum verkakvenna ástaðnum um áratuga skeið. hefði flutt ávarp við opnun iðnsýningar i Safnahúsinu á Sauðárkróki. Blaðamaður fékk, af einhverjum orsök- um, lánað nafn einnar af starfskonum Kaupfélags Skagfirðinga, Jófriðar Björnsdóttur verkstjóra, og setti það á ræðukonuna. Hið rétta er, að ávarpið flutti Hólmfriður Jónasdótt- ir, skáldkona, og biðjum við báðar tvær velvirðingar á þessum mistökum. Meðfylgjandi mynd var tekin þegar Hölmfriður Jónasdóttir flutti ávarp sitt af tröppum Safnahússins. 4.682 kg. VertlOina 1976 varö heildaraflinn hins vegar 41.145 le'stir f 6.276 löndunum, þar af afli togara 4.969 lestir i 50 lönd- unum og meöalafli bátanna 5.810 kg. Þessar tölur eru sam- kvæmt upplýsingum frá (Jt- vegsmannafélagi Suöurnesja, sem blaöinu bárust nýlega. Skipting aflans á s.l. vertiö milli einstakra verstööva á svæöinu varö þannig, aö landaö var 19.627 lestum í Grindavík, 11.819 lestum i Sandgeröi, 7.009 lestum i Keflavlk og Njarö- vlkum, þ.e.a.s. bátaafli, en togaraaflinn sem kom á land á tveim siöasttöldu stööunum var 5.884 lestir. 1 Vogum var alls landaö 774 lestum. A loönuvertiöinni var landaö um sextiu þúsund lestum af loönu á Suöurnesjum. Suöur- nesjamenn geröu út 19 skip til loönuveiöa og varö afli þeirra 114.118 lestir eöa um 21% alls loönuaflans. Skiptaverömæti vertiöar- aflans, þar meö talinn afli loönuveiöiskipanna, er áætlaöur um 3,3 milljaröar króma. Miöaö viö verölag útfluttra sjávaraf- uröa má jafnframt áætla út- flutningsverömæti þessa afla átta til átta og hálfrar milljaröa króna og þá ótalin framleiösla Suöurnesjamanna á mjöli, lýsi, frystri loönu og frystum og söltuöum hrognum. Aflahæstu skip á vetrarvertið voru þessi: 1. Net: lestir Jóhannes Gunnar, Grindavik890 HöfrungurlI.Grindavik 778 Bergþór, Sandgeröi 731 2. Lina: Freyja, Sandgeröi 529 3. Loöna: Grindvikingur, Grindavik 14.518 örn.Keflavik 12.818 Albert, Grinda vik11.175 4. Togarar: Aöalvik, Keflavik 1.304 Dagstjarnan, Keflavik 1.211 Erlingur.Sandgeröi 1.158 N eskaups taður: Spærlingveiðar leyfðar gébé Reykjavik — Spærlingsveið- ar eru leyfðar á ný frá og með deginum i dag, 26. mai. Þó er sú brevting á veiðileyfum, að þessar veiðarverða bannaðar á grynnra vatni en 60 föðmum á öllu svæð- inu. Eins og áðurhefur komið fram i Timanum, voru öll leyfi til spærlingsveiða afturkölluð þann 16. þ.m., vegna þess að vart varð við sild og humar i afla spærlings- báta. Siðan hefur Hafrannsókna- stofnunin kannað ástand miðanna og hefur sjávarútvegsráðuneytið, með hliðsjón af könnun þessara rannsókna, ákveðið að leyfa spærlingsveiðarnar að nýju, með fyrrgreindum takmörkunum þó. Verðið á spærlingi til bræðslu er kr. 8 hvert kg. Flutningar ganga mjög treglega — bæði á sjó, landi og úr lofti gébé Reykjavik — Hér hefur mik- ill afli borizt á land að undan- förnu, en seint gengur að vinna hann vegna yfirvinnubannsins. Ekkert mun þó liggja undir skemmdum a.m.k. ekki enn. Flutningar allir ganga mjög treg- tega, og á ég þar við á landi, i lofti og á sjó. — Sól og upp undir tutt- ugu stiga hiti hefur verið hér i heila viku nú og enginn snjór er i byggð, en nokkuð er ennþá i döl- unum i kring. Þannig varö Bene- dikt Guttormssyni, fréttaritara Timans á Neskaupstað i gær, að orði þegar hann var inntur frétta. Börkurvar að landa 900 tonnum af kolmunna á Neskaupstað i gær, enallshefurskipiðfengið um 1400 tonn á Færeyjamiðum. Álika afla hafa Sigurður og Vikingur fengið á sömú miðum. Stirðlega gengur að landa kolmunnanum, miklu seinlegar en loðnunni, og kvað Benedikt ástæðuna vera þá, að löndunartækin væru ekki nógp góð. I lok siðustu viku landaði togar- inn Bjartur 130 tonnum á Nes- kaupstað og á mánudaginn land- aði Barði 150 tonnum. Ef allt hefði verið eðlilegt, hefði yfirvinna ver- ið unnin og jafnvel næturvinna til að gera að afla þessara skipa, en vegna bannsins hefur það gengið mjög hægt. Það vinna allir sem vettlingi geta valdið i fiskvinn- unni, en aðeins i dagvinnu við að Ný Islandervél til Flugfé lags Austurlands JB-Rvlk — Jú, við erum búnir að festa kaup á nýrri vél og er hún þegar komin til landsins. Hins vegar erum viö ekki enn búnir að taka hana I notkun, en ég býst viö aö þaö v.eröi I byrjun júnl, sem það verður — sagöi Guðmundur Sigurösson, formaöur Flugfélags Austur- lands, I viðtali viö Timann. Aö sögn Guömundar er þessi nýja vél af geröinni Islander, þ.e. sams konar vél og t.d. Vængir eru meö, en þetta er önnur vél Flugfélags Austur- lands. Vélin er keypt frá Noregi og kostar um tuttugu og fjórar til tuttugu og fimm milljónir isl. króna og tekur hún niu farþega. Orsök þess aö vélin hefur ekki verið tekin i notkun enn sagöi Guðmundur þá, aö þaö væri margt, sem fylgdi þvi aö kaupa vél inn I landið. 1 fyrsta lagi ætti eftir aö mála hana, en svo vildi loftferöaeftirlitiö ganga úr skugga um þaö hvort hún væri I góöu lagi. Þaö þyrfti aö skrá- setja hana, fara yfir viðhalds- bækur, skoöa vélina sjálfa og veita henni Islenzkt lofthæfni- skirteini, svo dæmi séu nefnd. bjarga aflanum, sagði Benedikt. Fyrsti humaraflinn hefur þegar borizt á land i Neskaupstaö, 25 tunnur. Þrir bátar eru gerðir út á humar, Fylkir, Þverfell og Suður- ey, en sem kunnugt er hófst hum- arvertiöin þann 20. þ.m. Humar- miðin eru út af Hornafirði og hafði þvi verið ákveðið að þessir þrir bátar lönduðu afla sinum á Höfn I Hornafirði og aflinn siðan fluttur á bifreiðum til Neskaup- staðar. Hins vegar gilda enn þungatakmarkanir i Oddskarði ogþvi landa bátarnir a.m.k. til að byrja með afla sinum i heima- höfn. Netaveiði stunda nokkrir bátar frá Neskaupstað, þ.e. grásleppu- og þorskveiði, en sú veiði hefur verið fremur treg það sem af er og ekkieins góð og i fyrra. Flutningar allir ganga mjög treglega. Landflutningar ganga seint vegna þungatakmarkana i Oddskarði, svo sem fyrr segir, en þar er aðeins fært jeppum og litl- um bilum. Mikill snjór var i Odd- skarði i vetur og til dæmis um það má nefna, að þegar skarðið var opnað fyrstu vikuna i mái, reynd- ust snjógöngin niu metra há. A veginum er mikið vatnsflóð þessa dagana vegna hitanna s.l. viku. Þykir mönnum fyrir austan það furðu sæta, að ekki skuli reynt að laga veginn, sérstaklega þar sem aðrar flutningaleiðir eru svo stop- ular. Ferðum strandferðaskipanna hefur fækkað meira en um helm- íng vegna yfirvinnubannsins, og að sögn Benedikts fer vöruskort- ur að gera vart við sig bráðlega, þó nauðsynjavörur skorti ekki enn a.m.k. Flugfélag íslands heldur uppi aðeins tveim áætlunarferðum til Neskaupstaðar i viku, en við gild- istöku sumaráætlunar, var ferð- um fækkaðum eina frá þvi i vet- ur. Eru Norðfirðingar að vonum mjög óhressir yfir þessu, en þeim hefur verið bent á, að áætlunar- bifreiðar eru i sambandi við flug tilEgilsstaða.Þetta þýðir þó mun lengri tima og vöruflutningar eru ekki mögulegir með flugvélunum nema að mjög litlu leyti, vegna þungatakmarkana á Oddskaröi. Vertíðarlok á Vestf jörðum: Aflinn rúmum f jögur þúsund lestum meiri en i fyrra »ébé-ReykjavIk. —Aflinná vetr- irvertiöinni i Vestfiröingafjórð- angivarð4.680 lestum meiri i ár en I fyrra. Nokkur aflaaukning rarð i öllum verstöðvum nema Tálknafirði og Suðureyri, en þar var vertiðaraflinn nokkru minni en i fyrra. Tiðarfar var óhag- stætt til sjósóknar I janúar, sér- staklega á nyrðri miðuiuim út af Vestfjörðum, en eftir það voru gæftir fremur góðar. Afli linu- báta var nokkuð jafn alla ver- tiðina. Steinbitsaflinn var þó yf- irleitt heldur rýrari en i fyrra, en i lok vertiðarinnar fengu iinubátarnir ágætan þorskafla. Afli flestra netabáta var fremur lélegur en afli togaranna var svipaður og i fyrra. A þessari vertfö stunduöu 39 bátar bolfiskveiðar frá Vest- fjörðum lengst af vetri, 21 reri með linu alla vertiöina, 9 reru meö linu og net og 9 með botn- vörpu. Heildaraflinn varð nú 31.822 lestir, en var 27.142 lestir i fyrra. Linuaflinn varð 47% ver- tiðaraflans, en var 45% i fyrra. Afli togaranna varð46% vertiö- araflans en var 40% I fyrra, og netaaflinn varð 7% vertiðarafl- ans en 15% i fyrra. Aflahæst togaranna varð Guðbjörg frá Isafirði með 2.226,5 lestir i 16 löndunum. Af netabátunum varð Vestri frá Patreksfiröi aflahæstur með 920 lestir i 80 róörum, en Vestri reri með linu fyrri hluta vertiöarinn- ar, en skiptisiöan yfir á net. Jón Þórðarsonvar aflahæstur þeirra báta sem reru með linu alla ver- tiöina eða 813,5 lestir i 101 róðri. Heildaraflinn i hverri verstöö á vetrarvertið 1977 varð sem hér segir: Patreskfjörður Tálknafjörður Bildudalur Þingeýri Flateyri Suðureyri Bolungavik ísafjörður SUðavik Hólmavik 5.679 lestir 1.387 lestir 1.058 lestir 2.255 lestir 3.051 lestir 2.860 lestir 4.536 lestir 9.058 lestir 1.844lestir 94 lestir Unniö við uppskipun úr fiskiskipi — Timamvnd: Róbert.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.