Tíminn - 26.05.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.05.1977, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 26. mai 1977. krossgáta dagsins 2494. LóBrétt 2) Vos 3) Tók 4) Matur 5) Ornir 7) Fel 8) Aki 9) Ann 13) Les 14) Nei. Lárétt 1) Land 6) Frilla 10) Drykkur 11) Fæöi 12) Glæps 15) Skæli. Lóörétt 2) Blaut 3) Þannig 4) Fleytur 5) Dansi 7) Blunda 8) Söngfólk 9) Veiöarfæri 13) Nakin 14 Samiö Ráning á gátu No. 2493 Lárétt 1) Óviti 6) Afsakar 10) Te 11) NN 12) Ullinni 15) Astin ■_ 2 3 ■ Ti ■ ■ y i 2 ,0 ■ ■ a TT E ■ 51 Sveit Duglegur strákur á 18. ári óskar eftir að kom- ast í sveit. Er vanur allri sveitavinnu og hefur bílpróf. Upp- lýsingar í sima 75033 eftir kl. 5. LAXANET SILUNGA- NET Girni-Sterk net. Endingargóð/ löng og djúp. Hagstætt verð. önundur Jósepsson herb. 426, Hrafnistu Lón Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands hefur ákveðið að veita sjóðfélögum lán úr sjóðn- um i júni n.k. Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum aðildarfélaga sjóðsins og á skrifstofu hans að Egilsbraut 11 i Neskaupstað. Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fullkomlega fyllt út og að umbeðin gögn fylgi. Umsóknir um lán skulu hafa borist til skrifstofu sjóðsins fyrir 6. júni n.k. Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands Ráðskona Ráðskonu vantar til starfa að Vegamótum á Snæfellsnesi strax. Upplýsingar gefa Jón Einarsson fulltrúi, Borgarnesi. simi 93-7200 og Sæmundur Bjarnason, útibússtjóri, Vegamótum. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi. Þökkum öllum þeim er sýndu okkur vinarhug viB fráfall og útför Jóns Daðasonar Mióhúsum, Reykhólasveit. Einnig þökkum viö alla vináttu i hans garö á hans langa sjúkdómsferli. Ingibjörg Arnadóttir, börn. tengdabörn. og barnabörn. Fimmtudagur 26. mai 1977 '— Heilsugæzla} _____ - •_______________4 Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opiB öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er öpiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sfmi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavik vikuna 20. til 26. maí er I Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Þaö apotek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Heimsóknartlmar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna veröur I Heilsuverndarstööinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. *---- 1 Lögregla og slökkvilið Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. *---------—1 'Bl íanati Iky nningar • ■- Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi f sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö aflan ^ólarhringinn. Félagslíf j Hvíldarvikan aö Flúöum 3.-10. júni nk. Mæðrastyrksnefnd minnir efnalitlar eldri konur, sem hug hafa á að sækja um dvöl i hvildarviku hennar aö Flúöum dagana 3.-10. júnf nk., aö hafa samband viö skrif- stofu nefndarinnar aö Njáls- götu 3. Hún er opin þriöjudaga og föstudaga kl. 2-4. Þær, sem ekki eiga heimangengt, geta hringt á sama tima i sfma 14349, á kvöldin og um helgar má hringja i sima 73307. Nattúruiækningafélag Rey kjavikur. ■ Umræöufundur I matstofunni að Laugavegi 20 b, fimmtu- daginn 26. mal kl. 20:30. Sagt frá ráðstefnu um neyzluvenjur og heilsufar. Almennar um- ræöur um félagsmál. Fréttatilkynning Mánudagsdeild A.A. samtak- anna flytur alla starfsemisfna úr Tjarnargötu 3c I safnaöar- heimili Langholtskirkju. Deildin veröur rekin áfram sem opin deild. Erum til viötals milli kl. 8-9 á mánudögum, fundir kl. 9. Muniö I safnaöarheimili Lang- holtskirkju frá og meö 2. mal 1977. Mánudagsdeild A.A. HHiniit BUUIS 0L0UG0TU 3 SIMAR. 11798 oc 19533. 26.-30. maí. kl. 08. Snæfellsnes — Dalir — Baröa- strönd — Látrabjarg. Skoðaöir fegurstu og mark- verðustu staöir á þessari leiö, m.a. Látrabjarg, sem er eitt af athyglisverðustu fugla- björgum veraldar. Gott er að hafa sjónauka meöferöis. Fararstjóri Jón A. Gissurar- son. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni öldugötu 3. HVITASUNNUFERÐIR 27.-30. mai kl. 20. 1. Þórsmörk: Farið veröur I langar eöa stuttar gönguferöir eftir óskum hvers og eins. Gist i sæluhúsinu. Fararstjórar Þórunn Þóröardóttir og fl. 2. Snæfellsnes: Gengiö veröur á Jökulinn ef veöur leyfir. Einnig veröur fariö meö ströndinni og út fyrir nesiö. Gist á Arnarstapa I húsi. Far- arstjórar Þorsteinn Bjarnar og fl. 3. Mýrdalur: Fariö veröur um Mýrdalinn, út I Reynishverfi, Dyrhólaey upp I Heiöardalinn og viðar. Fararstjóri Guörún Þóröardóttir. Gist I húsi. LAUGARDAGUR 28. mai kl. 14.00 Þórsmörk Nánari upplýsingar á skrif- stofunni, öldugötu 3, Feröafélag íslands Hvftasunnuferðir: 1. Húsafeligist I húsum og tjöldum, sundlaug, sauna. Gengiö á Ok, Strút, I Surtshelli og Stefánshelli (hafiö ljós meö), meö Norölingafljóti að Hraunfossum og vföar. Kvöld- vökur. Fararstjórar Þorleifur Guömundsson og Jún I. Bjarnason. 2. Snæfeilsnesgist á Lýsuhóli, sundlaug, ölkeldur. Gengiö á Jökulinn, Helgrindur og vlöar, ennfremur komiö aö Búöum, Arnarstapa, Hellnum, Lón- dröngum, Dritvlk o.fl. Sunnu- hátlö á laugardagskvöld m.a. meö hinum heimsfrægu Los Paraguayos. Ennfremur kvöldvökur. Fararstj. Tryggvi Halldórsson, Eyjólfur Halldórsson og Hallgrlmur Jónasson.. 3. Vestmannaeyjar, svefn- pokagisting. Fariö um alla Heimaey, og reynt aö fara I sjávarhellana Fjósin og Kaf- helli ef gefur. Fararstj. Asbjörn Sveinbjarnarson. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 91/2 cic Bára Kvöldferöir kl.20 Miövikud. 25/5 Alftanesfjörur.létt ganga meö Einari Þ. Guöjohnsen. Fimmtud. 26/5. Hrafnshreiöur meö 6 ungum viö Lækjarbotna. Létt aö komast I hreiöriö og tilvaliö fyrir börn aö skoöa heimili krumma. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.I. vestanveröu. Utivist. Fatamarkaður er á Vestur- götu 19 i dag og á morgun frá kl.14-18 báða dagana. Kristi- lega sjómannastarfið. 9 1/1 cic Kvennaskólinn i Reykjavik: Nemendur, sem sótt hafa um skólavist við Kvennaskólann i Reykjavik næsta vetur, eru beönir aö koma til viötals i skólann miövikudagskvöld 1. júní kl.8 og hafa með sér próf- sklrteini, en á sama tima rennur út umsóknarfrestur fyrir næsta ár. Siglingar l --------------------- JÖKULFELL lestar á Noröur- landshöfnum., DISARFELL lestará Norðurlandshóínum. , HELGAFELL lestar i Reykja- vlk., MÆLIFELL fór i gær frá Gufunesi til Sauöáirkróks., SKAFTAFELL losar i Har- stad. Fer þaöan til Oslo og Es- bjerg., HVASSAFELL losar I Reykjavik. , STAPAFELL fór' 24. þ.m. frá Vestmannaeyjum tilHull.,LITLAFELLferi dag frá Keflavik til Reykjavikur. , SVEALITH losar á Horna- firði., BIANCA fór i gær frá Reykjavik til Reyöarfjaröar., VESTURLAND fór 13. þ.m. frá La Nouvelle til Eyjafjarð- arhafna., BJÖRKESUND er i Reykjavik., ELDVIK lestar i Svendborg., ELISABETH HENTZER fór i gær frá Ant- werpen til Islands., SUÐUR- LAND lestar i Rotterdam 27. þ.m. til Reykjavikur. EVA SILVANA lestar I Gautaborg 31. þ.m. Minningarkort - Minningarsjóöur Mariu Jóns-. dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöö- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyðar- firöi. Mlnningarkorf sjúk'rásjóös' ftnaðarmannafélagsins Sel- ’fossi fást á eftirtöldum stöö- um :H 1 Reykjavík, vertSunin Perlón, Dunhaga 18, Bilasölif Guömundar, Bergþórugötu ' Á Selfossi, Kaupfélagi Arneá-- inga, Kaupfélaginu Höfa og á simstööinni i Hveragérði. Bómaskála Páls Michelsen. í- Hrunamannahr., simstööinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Jiaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stööum: Hjá kirkjuveröi Nes- kirkju, Bókabúö Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viöimel 35. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga islands fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavöröustlg 4, Versl. Bella. Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150. í Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg 5. I Hafnarfirði: Bókabúö Oli- vers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstrlæti 107. Minningarspjöld Kvenfélags' Lágafellssóknar fást á skrif- stofu Mosfellshrepps. Hlé- garöi og I Reykjavík i verzl. Hof Þingholtsstræti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.