Tíminn - 26.05.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.05.1977, Blaðsíða 12
Guðjón Ingimundarson, formaður skólanefndar Sauðárkróks: Fimmtudagur 26. mai 1977. Fimmtudagur 26. mal 1977. Evrópudeild alþjóðasamtaka blindra heldur tækniráðstefnu í London í apríl 1977 DAGANA 12. til 16. april sl. var haldin i London ráöstefna á veg- um tækninefndar Evrópudeildar alheimssamtaka blindra. Var þar fjallaö um þrjti meginmálefni: Umferli blindra, skipulagning umhverfis og bygginga, lestrar- tæki fyrir blinda og nýjungar á sviöi prentunar blindraleturs og tæknilega aöstoö viö þróunar- löndin. Ráðstefnuna sátu fulltrú- arfrá 24 löndum i Evrópu, Norö- ur-Ameriku og Astralíu. Fuiltrú- ar Blindrafélagsins voru Arnþór Helgason og Elinborg Lárusdóttir blindraráðgjafi. Þátttakendum var skipt I þrjá umræöuhópa, sem höföu þaö verkefni, aö ræöa og skila niöur- stööum um ofangreind málefni. Miövikudagsmorguninn 13. april voru framsöguerindi flutt, en siö- degis tóku siöan umræöuhóparnir til starfa og unnu þeir allt til loka ráðstefnunnar. Ekki var um skipulagöa sýningu á hjálpar- tækjum aö ræöa, eins og á ráö- stefnunni I Stokkhólmi fyrir þrem árum, en nokkrir framleiöendur hjálpartækja voru á ráðstefnu- staö og sýndu framleiöslu slna og gafst þátttakendum tækifæri til aö skoöa þau og reyna. Margs konar tæki voru til sýnis þarna, s.s. linsur ýmiss konar, talandi rafreiknar, sem fyrirliggjandi eru á þrem tungumálum, seg;ul- bönd, rafreiknar, o.fl. mætti nefna og einnig var kynnt ný framleiösla á lessjónvarpstækj- íbúar héraðsins verða að standa saman > í Annar árgangur stúdenta Góðir litir gleðja augað. Falleg áferð og frábær ending Hrauns, húsamálningarinnar frá Málningu h.f., hefur stuðlað að vinsældum hennar. Enda margfaldaðist salan á s.l. ári. Hraun hefur sýnt og sannað fram- úrskarandi eiginleika; — við höf- um dæmi um rúmlega 10 ára end- ingu. Hraun er sendin akrýlplast- málning, sem sparar vinnu: Betri ending og færri umferðir. Ein um- ferð af Hrauni jafngiidir þrem um- ferðum af venjulegri plastmáln- ingu. Nú bjóðum við ennþá meira iitaúr- val í Hrauni en áður. Lítið á lita- kortið og fáið allar upplýsingar hjá umboðsmönnum okkar. HRAUN SENDIN AKRÝLPLASTMÁLNING málningbf þessum málum sem sölumet, fleiri litir öðrum HV/GÓ, Sauöárkróki. Sauðár- krókur er ört vaxandi staður um þessar mundir. Fólksfjölgun er þar nokkur og uppbygging mjög mikil, hvort heldur er i atvinnu- legu tilliti, eða öðru. Menntun- ar-og menningarmálastarfsemi er þar, eins og flest annað, að verða umfangsmikil, sem greinist bezt á þvi aö á þessum staö, sem telur nitján hundruö sálir innan sins samfélags, sátu siöastliðið skólaár ein sjö hundruö á námsbekk af ein- hverju tagi. Fyrir skömmu kom fréttamaður frá Timanum á staðinn, að yfirskini til aö fylgj- ast með iönkynningu I Skaga- firöi, en þó ekki siöur til aö freista þess, i samvinnu viö fréttaritara blaösins á staönum, aö kynna þetta bæjarfélag ofur- litiö, menn þess og málefni, eftir þvi sem kostur væri á skömm- um tima. Hér fer á eftir viötal viö einn helzta framámann skólamála á staönum, Guöjón Ingimundar- son, formann skólanefndar Sauöárkróks, sem sjálfur gegndi kennslustörfum i fjöru- tiu ár, en tekur nú eftirlaun. Hann er jafnframt forstööu- maöur sundlaugarinnar á Sauöárkróki. Gefum Guðjóni oröiö: — Það er margt, sem upp i hugann kemur, sagöi Guöjón i viötalinu viö Timann, þegar fjalla á um skólamál, menntun og þá drauma og stefnur, sem þeim efnum eru tengd hjá okk- ur. Þó er sumt þar ööru ofar og skal ég reyna aö tina nokkuö af þvi til. Hið fyrsta, sem mér veröur fyrir, er þá að við teljum nauö- synlegt aö hér veröi byggt upp skólakerfi, sem gefið getur okk- ur færi á aö veita framhalds- menntun. Þaö er skýlaus nauö- syn aö innan héraösins risi framhaldsskóli, sem geti þegar fram lföa stundir, veitt til dæm- is undirbúning fyrir háskóla- nám, auk annars framhalds- náms. 1 samræmi viö þá nauö- syn mun enda hefjast hér, á komandi hausti, rekstur fram- haldsskóla, sem aö nokkru leyti mun uppfylla þessar kröfur. Þegar viö hugleiöum þessi mál, veröum viö aö hafa það I huga, aö Noröurland vestra er liklega eitt kjördæmanna á Is- landi um þaö afe hafa ekki fram- haldsskóla innan sinna marka. Viö teljum vart viö þaö unaö, þvi einn af nauösynlegustu þátt- unum I byggingu og þróun hér- aös er aö geta veitt menntun. Aö visu er kjördæmiö fá- mennt, þaö skal viöurkennt, en engu aö síöur er óhæft aö þaö búi ekki yfir möguleikum til menntunar umfram skyldu- nám, nema aö litlu leyti, Þegar litiö er yfir byggöir kjördæmisins, sýnist eölilegt vera, aö minnsta kosti i minum augum, aö framhaldsskóli, eöa framhaldsskólar, veröi staö- settur hér á Sauöárkróki, vegna þess, sérstaklega, aö hér er fjöl- menni mest, fyrir utan Siglu- fjörð. Hér á staönum er nú nær tvö þúsund manna byggö og sveitirnar hér umhverfis eru einna þéttast byggöar sveita kjördæmisins, þannig að Sauö- árkrókur og Skagafjöröur mynda samfelld- ustu heildina til myndunar byggðakjarna. Slikt veröur jú alltaf að hafa mjög ofarlega i huga við ákvaröanatöku i þess- um málum. Hér á Sauöárkróki höfum viö einnig ávallt lagt á þaö mikla á- herzlu, að auka þann þátt bæj- arfélagsins er lýtur aö menntun og skólamálum. Ahugi er mikill meöal ibúanna og þaö svo, aö lauslega áætlaö telst mér svo til, aö siöastliöinn vetur hafi um sjö hundruö manns setiö hér á skólabekkafeinhverjutagi. Þar er átt viö, aö þátttakan er ná- lægt sjö hundruö nemum, en nöfnin eru nokkru færri, þvi hér, likt og annars staöar, er tvitaliö aö nokkru. I mörgum tilvikum er sami einstaklingurinn skráö- ur I fleiri skóla en einn. Hérá staönum er i fyrsta lagi, tviskiptur grunnskóli, ef svo má aö oröi komast. Þaö er barna- skóli meö gamla laginu, sem sóttur var af um tvö hundruö og sextiu nemendum i vetur, allt frá forskóla til sjötta bekkjar, svo og gagnfræöaskóli, sem nú er aö syngja sitt sföasta vers sem slikur, þvi hann leggst nú niður, samkvæmt lögunum um grunnskóla. í gagnfræöaskólan- um stunduöu nám i vetur rúm- lega hundraö og fimmtiu ungl- ingar, i fjórum bekkjum. Viö vorum nú i slöasta sinn meö fjóröa bekk og gagnfræöapróf, þvi nemendur þriöja bekkjar i Kópavogi Menntaskólanum i Kópavogi var slitiö viö hátíölega athöfn I Kópavogskirkju laugardaginn 21. mai. Athöfnin hófst kl. 14.00. 44 stúdentar brautskráöust frá skól- anum, 32 piltar og 12 stúlkur. Fjölmenni var viö athöfnina. Skólameistari Ingólfur A. Þor- kelsson, flutti skólaslitaræöuna, afhenti stúdentum skirteini sin og verðlaun fyrir ágætan árangur i einstökum greinum. Skólakórinn söng undir stjórn Guöna Þ. Guö- mundssonar, tónlistakennara. Einn stúdenta, Þorgeir Ólafsson flutti ávarp og árnaöi (ákólanum allra heilla. Hæstu einkunnir, sem gefnar voru i skólanum hlutu: Þórunn Guömundsdóttir, 1. bekk B 9,2, Helga Þorvaldsdóttir 3. bekk E 9,0, Aslaug Guömundsdóttir 3. bekk E. 8,8, Siguröur E. Hjalta- son 3. bekk E. 8,8. Hæstu einkunn á stúdentsprófi hlautKjartan Orvar 4. bekk N. 7,8 1 ræöu sinni skýröi skóla- meistari frá þvi, aö byggingar- nefnd skólans hefði unniö aö þvi frá áramótum aö gera áætlun um framtiöarskipan skólans. Hönn- uöur skólans, Benjamin Magnús- son, vinnur meö byggingarnefnd aö þessu verkefni. Aætlunin verö- ur lögö fyrir menntamálaráöu- neytiö I júnimánuöi. Félagsllf var öflugt I skólanum og nemendur stóöu fyrir leiksýningum I fyrsta skipti s.l. vetur. Lokaorö skólameistara er hann luku grunnskólaprófi og þvi munu þessir tveir unglingahóp- ar, sem sátu I þriöja og fjóröa bekk i vetur, á einhvern máta renna saman i haust, á fyrsta ári framhaldsskóla. Þess ber næst aö geta, aö iön- skóli hefur starfað hér I rúma þrjá áratugi, en þar voru i vetur við nám um sjötiu nemendur, i nokkrum iðngreinum. Þá er hér tónlistarskóli, meö rúmlega eitt hundrað nemendur i vetur, og svo eru þaö loks Námsflokkar Sauöárkróks, sem i vetur náðu til um hundraö og tiu nemenda. Ekki eru þaö þó aöeins Ibúar Sauöárkróks sjálfir og einir, sem viö sögu koma i þessum þáttum bæjarlifsins, þvi aörar sveitir, hér I nágrenninu, hafa átt nokkra aöild aö menntakerf- inu hér. Barnaskólinn hefur, til aö mynda, tekiö nemendur af nokkrum bæjum i Skaröshreppi og er aö minu mati, ákaflega eölilegt aö sá hreppur eigi aöild aö starfsemi hér, þótt ekki hafi um þaðnáðstopinber samstaöa. Þess má geta, I samhengi, aö Sauöárkrókur er I miöjum Skaröshreppi, þannig aö hafiö liggur aö okkur á einn veg, Skaröshreppur á aðra. Gagnfræöaskólann hjá okkur hafa sótt nemendur úr Ripur- hreppi og Skefilstaöahreppi og eiga þeir formlega aöild aö hon- um. Er börnum úr Rípurhreppi ekið I skólann aö morgni og heim aö kvöldi, og svo veröur á- fram, þegar grunnskólakerfiö kemst til framkvæmda. Aldrei verður svo um skóla- mál fjallaö, aö ekki veröi aö ein- hverju getiö húsnæöismála. Hús næöi þaö, sem skólar hafa yfir aö ráöa hér eins og stendur, er Barnaskólahúsið á Sauöárkróki er oröið gamalt, byggt I akkorðsvinnu upp úr seinna striði, og rýmir ekki barnafræðsluna á staðnum öllu lengur. að visu ekki nægjanlegt til aö taka viö mjög aukinni starf- semi, en ekki er þó hægt aö segja aöbeint neyðarástand riki enn. 1 fyrsta lagi má þar telja til barnaskólahúsiö, sem tekiö var i notkun áriö 1948, en þaö hús hýsti um tima gagnfræðaskóla og iðnskóla, fyrir utan barna- skólann. Þetta húsnæöi er nú oröiö helzt til þröngt fyrir barna- fræösluna eina. 1 öðru lagi er um að ræöa gagnfræöaskólabyggingu, sem enn er ekki alveg fullbyggö. Þar er til húsa iönskóli, auk gagn- fræðaskólans. Svo er þaö Safnahúsiö, sem lagt hefur tónlistarskólanum til húsnæöi fyrir mest alla starf- semi sina, svo og barnaskólan- um fyrir söngmennt. Námsflokkarnir hafa aö nokkru fengiö húsnæöi hjá öör- um skólum til þessa, en auk þess I Löngumýrarskóla, svo og i heimahúsi. Næsti áfangi I byggingamál- um hjá okkur verður fyrirætlaö verknámshús fyrir iönskólann, og standa vonir til þess, aö framkvæmdir viö þaö geti hafizt aö verulegu marki næsta ár. Nauösyn þess aö koma á verk- námi, til undirbúnings iðnskóla, er mikil og viljum viö þvl ekki biöa þess aögeröalausir aö fá húsið undir þaö. Þvi er stefnt aö þvi, aö verkkennsla hefjist viö iönskólann, áöur en húsiö verö- ur tilbúiö. A komandi hausti veröur til- búiö hjá okkur til notkunar dag- vistar- og heimavistarhús, þar sem nemendur fá aöstööu til þess aö vinna nám sitt allt. Auk þess aö hýsa þaö fólk sem dvel- Ingólfur A. Þorkeisson, skóla meistari afhendir prófskirteini og verðlaun. • • - lleimavistin á Sauðárkróki er I byggingu, en áætlað er að hún takist I notkun á komandi hausti. Akveðið var, af bæjaryfirvöldum, að nýta hana sem hótel á sumrin, og þvi var lagt út I þann aukakostnað að haf a baðherbergi meö hverju heimavistarherbergi. Auk þess er aðstaða öll veru- lega góð, meðal anna rs setustofa með arni og ætti þvi heimavistarnemendum að liöa vel. ávarpaöi stúdenta voru þessi: „1 ræöu minni hef ég lagt á- herzlu á takmarkaö gildi timan- legra gæöa, hinnar svokölluöu velferöar. Viö ykkur sem brátt verðið rikjandi kynslóö á tslandi, eru tengdar miklar vonir um nýtt og sjálfstætt gildismat. Ef til vill gætu þessi fornu orö Páls postula, skráö I Rómverjabréfinu, veriö leiöarljós I ráövilltum heimi munaöarhyggju og firringar: Ekki er guðsríki matur og drykk- ur heldur friöur og réttlæti.” WK ■ 3 (iuðjón Ingimundarson, formaður skólanefndar Sauðárkróks, fyrir framan sundlaugina á staðnum, en hann veitir henni for- stöðu. ur á heimavist, mun þetta hús sjá unglingunum úr nærsveitun- um fyrir aöstööu i mötuneyti, til náms utan kennslustunda, vinnslu verkefna og annars þess sem þeir þurfa til dagdvalarinn- ar. Þetta hús bætir aöstööuna til muna. Iönskólinn hér er einnig I upp- byggingu i heild, en slikum skóla fyrir Norð-Vesturland er af stjórnvöldum ætlaöur staöur hér á Sauöárkróki, i samræmi viö gömul lög. Þá ber þess aö geta sérstak- lega, sem jafnframt er eitt af helztu áhugamálum minum persónulega, að hér er mikill áhugi fyrir byggingu Iþrótta- húss, og samkvæmt þvi er virö- ist felast i hugmyndum þeim er á lofti eru nú, verður þaö næsta stóra verkefniö, enda ber brýna nauösyn til. Þaö má aldrei sitja á hakanum aö sinna llkamsrækt iuppeldisstörfum þjóöfélagsins, þvi likamlegt heilbrigöi er jafn nauösynlegt og andlegt. Viö höfum verið nokkuö hepp- in hér i þessu tilliti, þvi okkur hefur tekizt aö fá gott landsvæöi undir iþróttastarfsemi, og sund- laugin kemur aö miklu gagni, en Iþróttahús er nauösynlegt aö risi áöur en langt um liöur. Auk þessa alls veröum viö svo ávallt aö minnast þess, aö barnaskólinn er að veröa allt of litill. Hans þörfum verður einnig aösinna, á sama tima og þessar framkvæmdir standa yfir. Aö lokum vil ég aöeins leggja áherzlu á þaö, aö framhalds- skólakerfi er nú i sinni fyrstu mótun hér I kjördæminu. Hér á Sauöárkróki hefur unglinga- fræösla veriö staösett frá árinu 1908 og alla tiö hefur héraöiö notiö þeirrar fræöslu aö nokkru. A timabilinu voru nemendur gagnfræöaskólans hér til dæmis aö þriöjungi til úr sveitunum, þótt þaö hafi breytzt meö til- komu grunnskóla I Varmahliö. Viö viljum ekki seilast inn á annarra sviö, og þvi teljum viö ekki nauösynlegt aö hér veröi byggður upp grunnskóli fyrir héraöiö. Hins vegar fæ ég ekki séö annaö en hagkvæmni i þvi að hér byggist upp framhalds- skóli, sem tekiö gæti viö nemendunum, þegar grunn- skóla sleppir. Mér viröist eiga aö leggja megináherzlu á þaö, aö þessir aðilar geti unniö aö þvi, á heil- brigðan og eölilegan máta, aö uppbygging mennta- og menn- ingarmála i héraöinu veröi far- sæl. Þaö sem okkur er brýnast, er að hér haldi áfram sú þróun, aö viö teljum okkur eina heild, sem standa þarf saman, aö þessum málum svo og öllum öörum. — Inúk fer á kreik á ný — leikritið verður sýnt á listahátíð i Bergen gébé Reykjavik. — Enn er tnúk kominn á kreik, og að þessu sinni hefur það veriö á- kveðið að ieikritiö verði sýnt á Listahátiöinni I Bergen dag- ana 1.-6. júni. Leikflokkurinn mun sýna leikritið fimm sinn- um og verða sýningarnar i Bryggens Museum I Bergen. tnúk hefur áður verið sýndur I Noregi, en það var I fyrstu ut- anlandsferð flokksins fyrir tveimur árum. AIls hefur tnúk veriö sýndur I 18 löndum og eru sýningar orönar á þriðja hundrað talsins. Leikflokk lnúks skipa Brynja Benediktsdóttir, sem jafnframt er leikstjóri, Krist- björg Kjeld, Helga Jónsdóttir, Ketill Larsen og Þórhallur Sigúrösson. Sýningar- og far- arstjóri er Þorlákur i Þóröar- son. Ráögert er aö sýna tnúk á Alþjóöaþingi Esperantista I Reykjavik I ágústbyrjun I sumar, og veröur þá leikiö á esperantó. Veröur þaö 1 fyrsta skipti sem leikurinn er leikinn á öðru máli en islenzku, þvi aö allar sýningarnar erlendis voru fluttar á islenzku. Hins vegar hefur textinn verið fluttur á segulbandi á sýning- um á máli þéss lands, sem leikið hefur veriö I hverju sinni. Leikararnir hafa aö undan- förnu veriö aö læra leiktext- ann á esperantó undir leiösögn Baldurs Ragnarssonar, sem þýddi leikritiö ásamt Stefáni Sigurössyni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.