Tíminn - 26.05.1977, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.05.1977, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 26. mai 1977. 3 Snjógöngin geta orðið há i Oddskarði eins og þessi mynd sýnir. Eftir að vegurinn um Oddskarð var opnaður fyrstu vikuna i mái, voru þau 9 metra há. Hins vegar eru þungatakmarkanir á vegin- urn nú þar sem vegna hitanna undanfarið hefur snjóa leyst og vatnselgurinn á veginum oröið gevsilegur. Sjómannafélögin: Öll með verkfallsheimild- ir fyrir lo gébé Reykjavik — Ég býst fastlega við þvi, að féiögin verði öll búin að afla sér verk- fallsheimildar i lok þessa mánaðar, sagði Óskar Vigfús- son, forniaður Sjómannasam- bands islands i gær. — A sjó- mannadaginn, sem er fyrsti sunnudagur i júni, ættu þær >k maí þvi allar að verða komnar, og frá þvi höfum við þetta allt op- ið, sagði hann. Staöan var rædd á fundi samninganefndar Sjómanna- sambandsins og Farmanna- og fiskimannasambands ný- lega og þá kom i ljós, að þegar hefðu fjölmörg félög um land allt, oröið sér úti um verkfalls- heimildir Tveir samningafundir hafa þegar verið haldnir hjá sátta- semjara rikisins með fyrr- nefndum aðilum og samninga- nefnd útvegsmanna, en án árangurs. Nýr fundur hefur ekki verið boðaður enn f —..... Laugaland: Jötunn hættur borun - ekki hefur tekizt að stöðva hrun í holunni gébé Reykjavík — Borun er hætt svo og öllum aögeröum við hana, sagði Hrefna Krist- mannsdóttir jaröfræöingur I gær, þegar hún var innt eftir framkvæmdum við borun Jöt- uns að Laugalandi f Eyjafiröi. Kvað hún ástæðuna fyrir þessu vera þá, að ekki hefði tekizt að stöðva hrun f holunni og að ekki væri tiltækur sá nauðsynlegi tæknibúnaður sem tii þess þyrfti. Hann þarf að fá erlendis frá, og mun nú I athugun hjá Orkustofnun hvort unnt er að fá hann. — Við höfum undanfarna daga reynt að sprengja út hol- una með háum vatnsþrýstingi, en þaö bar litinn árangur og er þeim aðgeröum nú hætt. Holan gefur sem fyrr um 5 lítra á sekúndu og hitinn i henni er rúmlega 95 stig, sagði Hrefna. Ekkert hefur veriö boraö með bornum Jötni siðan 18. þ.m., er hrun byrjaöi i holunni, bæði ofarlega i henni, svo og einnig neðst. Ekki hefur tekizt aö stöðva þetta hrun og er talið of áhættusamt að bora við þessar aöstæður og þvi sú ákvörðun tekin að hætta boruninni. Holan Jötunn við borun að Laugalandi I Eyjafiröi. er sú dýpsta, sem boruð hefur verið hér á landi til þessa, eöa 2.560 metrar. Borun hefur veriö miklum erfiöleikum bundin vegna mikils hruns i holunni og hefur oröið að stöðva fram- kvæmdir hvaö eftir annað. Hrefna kvaö holuna hafa ver- ið mælda I fyrrinótt, en næst lægi fyrir að taka borstengurnar upp úr henni. Hins vegar kvað hún ótrúlegt aö byrjað yrði aö búa borinn til flutnings fyrr en eftir hvitasunnu. Sem kunnugt er, á að flytja borinn Jötunn til Kröflu, strax og þungtak- mörkunum af vegum hefur ver- ið aflétt. bjargað, og verið er aö reyna að finna fólk sem taka vill að sér áframhaldandi verndun þess- ara hænsna i þágu framtiðar- innar. Nokkuð er um að áhuga- íslenzkum hænsna- fólk gefi sig fram, og bendir þvi allt til þess að stofninum sé borgið og einhæfnin hafi orðið að lúta i lægra haldi fyrir fjöl- breytninni að þessu sinni. og kynbættar til aö verpa vel og mikið. Þetta kom m.a. fram i viðtali Timans við doktor Stefán Aðalsteinsson, búf járfræðing hjá Rannsóknastofnun land- búnaðarins. Stefán sagði ennfremur, að horft hefði til útrýmingar stofnsins þegar þeir hjá Keldna- holtifóru af stað til bjargar hon- um. Safnað var ungum hænum og eggjum viðs vegar um land- ið, eggjunum ungað út og hæn- umar látnar verpa áfram og hænsnunum þannig fjölgað smám saman. Forsendur þessa starfs er ekki hagnýtt gildi hænsnanna eins og stendur, heldur verndun á eðli og fjöl- breytni. Ef þessi hænsnastofn hyrfi væri það tap fyrir alla, eðlisins og fjölbreytninnar vegna, auk þess sem aldrei er að vita nema þessi hænsnastofn öðlist hagnýtt gildi i framtið- inni. í raun er litið sem ekkert vit- að um uppruna þessa hænsna- stofns, hvort hann er búinn að verailandinu frá landnámi, eða hvort hann er innan við 100 ára hér. A sumum afskekktum stöð- um i landinu, þaðan sem hænsni hafa verið fengin, eru til heimildir um þau á staönum 40- 70 ár aftur i timann en ekki lengur. í Feröabók Eggerts og Bjarna er þó getiö um gamlan hænsnastofn i öræfum, og hugsanlegt er að hér sé um sama stofn aö ræða. Þessi stofn hefur þö augljóslega ýmis sér- einkenni og likur eru á að sum þeirra a.m.k. finnist ekki ann- ars staðar en hér á landi. Að sögn Stefáps Aðalsteins- sonar hefur stofninum nú verið stofni borgið? KJ-Reykjavik — Þess minnast brúnar og i ýmsum öðrum lit- vist margir, að fyrir aðeins ör- um, en nú er orðið sjaldgæft að fáum árum var litskrúðið á sjá annaö en hvit hænsni ein- hænum á isiandi margfalt mið- göngu. Astæðan er sú, að þær að við þaðsem nú er. Hér i eina hvitu verpa mun betur, þær eru tið sá maður svartar hænur, af itölskum varphænsnastofni Konný Hjaitadóttir með tvo islenzka hana. -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.