Tíminn - 26.05.1977, Qupperneq 19

Tíminn - 26.05.1977, Qupperneq 19
Fimmtudagur 26. mai 1977. 19 Vormót Fáks: Þorgeir í Gufunesi kynnir nýjan vekring Vormót Fáks fór fram i björtu veBri en kuldastrekkingi á Vi&i- völlum 15. mai s.l. Hafi menn haldið að Þorgeir Jönsson I Gufunesi væri hættur að leggja vekring á kappreiðum, kom hann þeim hinum sömu skemmtilega á óvart, þegar hann sat sjálfur Þór, nýjasta kappreiöahest sinn, i skeiðinu. Þór er 6 vetra, brúnn, frekar litill snerpulegur hestur, ættað- ur frá Andrési á Kvfabekk i Ólafsfirði. Hjalti Pálsson, sem kynnti keppnishesta af sinni löngu þekktu vandvirkni, sagö- ist hafa heyrt, að veröiö fyrir Þór hafi verið 10 tryppi undan Kolbak. Hann sagöist hafa spurt Þorgeir um sannindi sögunnar. ,,Já, vinur minn, ég vil að allir séu ánægðir með viðskiptin við mig, og Andrés var ánægöur”. Þór lá fyrri sprettinn, og hljóp á 25,9 sek., Þorgeir sagðist ekki hafa þorað aö beita honum. Rétt þegar skeiðkeppnin var að hefjast, hitti ég Asmund Ólafsson hirði, sem sagði að nú mætti búast við meti. Rjúkandi hefði hlaupiö undir mettíma á æfingu nokkrum dögum fyrr. Sú von brást, Rjúkandi lá ekki, en sú stutta skeiðhrifsa, sem hann tók í seinni sprettinum, lofar góöu um aö hann eigi eftir aö koma viö sögu á skeiðvöllunum I sumar. Aðalsteinn Aðalsteins- son sat Rjúkanda, og hann sat einnig Fannar, sem var hinn öruggi sigurvegari skeiðsins. Hann lá báöa sprettina, en vant- aöi nokkuð á aö ná sínum bezta tfma. 1 heild virtust mér kapp- reiðahestarnir varla komnir f nógu góða þjálfun. Allt of marg- ir vekringar hlupu upp, og f brokkkeppninni brokkaöi aðeins einn hestur alla leiö. Tfmar voru heldur slakir f öllum hlaupum. 1 sambandi viö vorkapp- reiðarnar hélt iþróttadeild Fáks mót fyrir félaga slna. Keppt var i tölti, fjórgangi, hlýðnikeppni, hindrunarhlaupi og gæðinga- skeiði. Það siðasttalda er nýj- ung, sem miðar að þvf að bæta smekk manna á fegurð skeiðs- ins, en hingað til hefur skeiöið næstum eingöngu verið metiö eftirhraða. Væntanlega mun ég kynna starfsemi IDF bráðlega, og gera þá gleggri grein fyrir þessari nýjung. Ég sá ekki undanrásirnar i tölti, fimmgangi ogfjórgangi, en i úrslitum sýnd- ist mér ekki sami glæsibragur og var á kynningarmótinu i þessum greinum, enda þess tæpast að vænta, þar sem þátt- taka var takmörkuð við með- limihinnar ungu IDF. Keppend- ur voru þó allir álitlegir, og keppnin fór vel fram. 1 efstu sætum þessa móts voru þokka- disirnar þær einu, sem voru i úrslitum kynningarmótsins, þær hrepptu annað sætið í fjór- gangi. Tómas Ragnarsson, hinn 11 ára gamli knapi, sýndi á þessu móti að sú athygli sem hann vakti á kynningarmótinu, var veröskulduö. Hann reið Gló- blesa sem fyrr, og sigraði örugglega í hindrunarhlaupinu. Hann sat lika Hofsstaða-Jarp I skeiðinu, em missti hann upp i báðum sprettunum. Ef til vill hefur Tómas færzt þar fullmikið I fang, eða kannski hefur hann bara veriö óheppinn. Hvað sem um það er, væntum við þess að fá að sjá mikiö til þessa bráð- efnilega unga knapa í framtiö- inni. Gúmmivinnustofan h.f. gaf bikar, sem knapi stigahæsta hests mótsins vann til eignar. Bikarinn hlaut Erling Sigurðs- son, sem sat Þór frá Eystri-Skógum. I lögum IDF er ákveðið, að öll verðlaun vinnast til eignar og falla ávallt' í hlut knapans, þótt hann eigi ekki hestinn. Framkvæmd þessa móts var i slakasta lagi, löng biö milli hlaupa, og stjórn mótsins heldur laus i reipunum. 1 kuldagjósti vilja menn sitja I bilum sinum heldur en norpa á skjóllausum moldarhaugum, gegnkaldir, og biða eftir strjálum hlaupum. Sá kostur var ekki góður heldur, þvi beztu stæðin voru afgirt, svo bilar komust þar ekki að, en að- eins örfáir fengu bilastæði þar sem sá yfir allan völlinn. Hinum var bent á að leggja bilunum á þá brún vegarins, sem fjær er vellinum, — án sjáanlegs til- gangs —, en stööug umferð bfla og reiðmanna truflaði mjög út- sýni þeirra til vallarins. Forusta Fáks má sannarlega fara að hugsa fleira til áhorfenda á mót þeirra, en hversu hátt megi spenna verö þess, sem þeim er selt. Úrslit i einstökum greinum urðu þessi: 250 m skeiö. 1. Fannar bleikálóttur 10 v., Ei- riksstööum, Hún. Eig. Höröur G. Albertsson Knapi: Aðalsteinn Aöalsteins- son Timi: 24.4 sek. 2. Ás, jarpur 8 v., Hesti Borgar- firði Faðir Gustur 645 Móöir frá Hesti Eigandi: Þorkell Bjarnason, Laugarv. Knapi: Bjarni Þorkelsson Timi: 24.6 3. Hrannar, rauður 11 v., Guönabakka, Mýrum. Eigandi: Gunnar Arnason Knapi: Eigandi Timi: 25.2 sek. 250 m unghrossahlaup 1. Ægir grár 6 v., Borgarfirði Eig: Hörður G. Albertsson Knapi: Vilhjálmur Hrólfsson. Timi: 19.4 sek. 2. Hroði, rauður 6 v., Rangár- vallasýslu Eigandi: Þórdis Albertsson Knapi: Vilhjálmur Hrólfsson Timi: 20.0 sek. 3. Gottskálk, moldskjóttur 6 v., Rang. Eigandi: Jóhann Tómasson Knapi: Valdimar Guömunds- son Timi: 20.02 1. Jeremias, grár 8 v., Borgar- firði Eigandi: Björn Baldursson Knapi: Eigandi Timi: 64,8 sek. 2. Geysir leirljós 9 v., Fossi, Grimsnesi Eig: Hörður og Helgi Harðar- synir Knapi: Vilhjálmur Hrólfsson Timi: 65,4 sek. 3. Móði, móbrúnn Skagafiröi Eigandi: Hörður og Sigurbjörn Báröarson Knapi: Vilhjálmur Hrólfsson Timi: 65.4 sek. 1500 m brokk. vann FAXI rauöur Akranesi 13 v. Eig: Eggert Hvanndal Knapi: Eyjólfur ísólfsson Timi: 3.40.1 min. hinir hestarnir hlupu upp 350 m stökk 1. Þjálfi, móálóttur 12 v. A-Skaft. Eigandi: Sveinn K. Sveinsson Knapi: Guðrún Fjeldsted Timi: 26.3 sek. 2. Glóa, glófext 9 v. Egilsstöðum Eigandi: Hörður G. Albertsson Knapi: Vilhjálmur Hrólfsson Timi: 26.7 sek. 3. Gustur bleikur 8 v. Efra-Hvoli, Rang. Eigandi: Björn Baldursson Knapi: Eigandi. Timi: 26,7 sek. Til verölauna I deildarkeppni iþróttadeildar Fáks unnu þessir: TÖLT: 1. Blikfaxi, bleikur 11 v., Miðhjáleigu, Landeyjar Faðir: Skýfaxi, Móðir: Bleik Eigandi: Sigriður Gisladóttir Knapi: Valdimar K. Guðmundsson 2. Svaði, jarpur 10 v. Kröggólfs- stööum, Arn. Faðir: Drottning frá Hólum Eig: Andrés Agústsson Knapi: Trausti Þór Guðmundsson 3. Daði, jarpskjóttur 9 v., Bræöratungu Arn. Faöir: Hrafnfaxi. Móðir ? Eigandi: Margrét Ellerts- dóttir Knapi: Erling Sigurösson FIMMGANGUR Hrlmnir, moldóttur 14 v., Baugsstöðum, Arn. Faöir: Skýfaxi 548. Móðir: Jörp Eigandi: Steinunn Eyjólfs- dóttir Knapi: Eyjólfur Isólfsson 2. Grettir, jarpur 7 v., Svarfhóli Mýrars. Faöir: Kvistur frá Hesti Eig: og knapi: Ragnar Hinriksson 3. Freyja, leirljós 6 v. Snæfells- nesi Faðir: Blöndal Eig: Emanúel Guðmundsson Knapi: Erling Sigurðsson FJÓRGANGUR 1. Nelson, leirljós 8 v. Miklabæ, Skagaf. Eig: Sigurbjörn Eiriksson Knapi: Eyjólfur tsólfsson 2. Þokkadis, brún 7 v., Dalsmynni, Skagafi. Faöir: Þokki frá Viðvík 607 Móðir: Brúnka, Dalsmynni Eigendur: Kristbjörn Þór- arinsson og Margrét Jóns- dóttir Knapi: Margrét Jónsdóttir 3. Þór, rauður 8 v., Eystri Skógum, Eyjafjallahr. Knapi: og eigandi: Erling Sigurðsson IILVÐNIKEPPNI 1. Strákur, rauöstjörnóttur 14 v., Skáney Borg. Faðir: Blesi frá Skáney Eig: Sverrir Sandholt Knapi: Eigandi 2. Þór rauður 8 v., Eystri Skóg- um, Eyjafjallahr. Eigandi og knapi: Erling Sigurðsson. GÆÐINGASKEIÐ 1. Vafi, jarpur 10v., Hofsstööum Skagaf. Knapi og eigandi: Erling Sigurðsson. 2. Hrimnir, moldhöttóttur 14 v., Baugsstöðum Arn. Faðir: Skýfaxi 548 Móðir: Jörp frá Baugsstöðum Eig: Steinunn Eyjólfsdóttir Knapi: Eyjólfur Isólfsson 3. Reykur, Eiriksstöðum A-Hún. Eigandi: Þröstur Einarsson Knapi: Trausti Þór Guömundsson HINDRUNARSTÖKK 1. Glóblesi, rauðblesóttur 10 v., Skagafirði Eig: Ragnar Tómasson Knapi: Tómas Ragnarsson 2. Háleggur, bleikálóttur 19 v.m Gufunesi Eigandi og knapi: Hákon Jóhannsson — SV Þú færð ekki betra byggingaplast en f rá Plastprent hf. Viö erum óhræddir viö aó leggja spilin á borðió. Byggingaplast okkar er unniö frá grunni í verksmiðju okkar. Byggingaplast Plastprents er af nákvæmlega sama gæðaflokki og erlend framleiðsla, sem hér fæst; sama ending, sami styrkleiki. Af hverju átt þú þá að kaupa bygginga- plast Plastprents frekar en annað? Einfaldlega vegna þess, að þú kaupir viðurkennd gæði um leið og þú kaupir íslenzka iðnaðarvöru, — framleiðslu, andans um leið og hún sparar þjóðinni gjaldeyri. Byggingaplastið er framleitt í 2, 3, 4 m. sem fullnægir ströngustu kröfum neyt- breiddum og 5 mismunandi þykktum. fPlastprent fyrstirog ennþá fremstir HÓFÐABAKKA 9 REYKJAVÍK SÍMI 85600

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.