Tíminn - 26.05.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 26.05.1977, Blaðsíða 20
20 Fimmtudagur 26. mai 1977. 10.553 farþegar hjá Flugfélagi Norðurlands Aöalfundur Flugfélags Noröur- lands hf. var haldinn á AKUR- GYRI 12. mai sl. Kom þar meðal annars fram, aö reksturinn áriö 1976 haföi gengiö vel. A þvi ári keypti félagiö eina 19 farþega Twin Otter-flugvél, sem reynzt hefurialla staöi hin bezta. Einnig lauk smlöi verkstæöi flugskýlis félagsins og hefur þaö stórbætt alla viöhaldsaöstööu. Veruleg aukning varö á öllum þáttum starfseminnar. Farþegar i áætlunarflugi voru 10.553, vörur og póstur samtals 318 tonn. Tals- vert var um leiguflug til Græn- lands og Evrópu og hefur slikt flug farið árvaxandi. Stjórn félagsins var endurkjör- in og er Einar Helgason formaöur hennar. Framkvæmdastjóri er Siguröur Aöalsteinsson. Akveöiö er aö halda endurnýjun flugvéla áfram. Nýlega var önnur Beechcraft-flugvél félagsins seld og mun hin verða seld i haust. 1 staöinn mun veröa keypt Piper Chieftain, 10 sæta flugvél af nýj- ustu gerö og er htin væntanleg i júní. Hjá F. N. starfa fjórir flug- menn og þrir flugvirkjar. Flug- leiöir h.f. annast alla afgreiöslu farþega og varnings fyrir áætlun- arflugiö. Flugfélag Noröurlands hefur eins og flest flugfélög átt viö ýmsa erfiöleika aö strföa. Mætti nefna siaukinn reksturskostnaö og þá sérstaklega eldsneyti, en hlutur þess hefur vaxið gif- urlega miðaö við aöra liði. Til þess aö mæta þessu, er reynt aö haga öllu flugi á sem hagkvæm- astan hátt. T.d. er oftast flogiö til tveggja staöa I sama áætlunar- fluginu. Einnig hefur veriö ákveöiö aö hætta áætlunarflugi milli Akureyrar og Siglufjaröar frá 15. júni nk. þar sem flutningar á þeirri leiö megna alls ekki aö greiöa kostnaöinn af fluginu. Þó mun veröa kannaö hvort hægt veröi aö hefja flugið aö nýju i haust. Vaka eða vima GOTT FORDÆMI í NOREGI Bindindissamband ungra manna i Noregi (Det Norske Totalavholdsselskaps Ung- domsforbund) hefur um skeið beitt sér fyrir þvi að sveitar- félög og fylki veittu ekki áfengi i sinum samkvæmum. Lengi hafa norskir bindindismenn barizt gegn opinberum vinveitingum enda hafa ýms sveitarfélög hag- að sér samkvæmt þvi. En nú hefurunga fólkið hafið sérstaka sókn á þessu sviði. Þessi sókn hefur nú þegar borið þann árangur að sex fylki hafa samþykkt að áfengi skuli ekki veitt á þeirra vegum og gildir þaö fyrir allar stofnanir þeirra. Þessi fylki eru: Austur- Agðir, Mæri og Raumsdalur, Hörðaland, Sogn og Firðir, Suður-Þrændalög og Vestur- Agðir. Lætur nærri að þetta sé þriðjungur allra fylkja i Noregi envonirgerabindindismenn sér um það að fleiri komi á eftir. Bindindissamtökin skrifuðu öllum sveitarstjórnum og báöu þær að taka afstöðu til vinveit- inganna. Fyrir nokkru höföu 84 sveitarfélög tilkynnt að þau hefðu samþykkt að áfengi yrði ekki veitt á sinum vegum. Þetta þykja norskum bindindismönnum að vonum góðar fréttir. Hér er um það að ræða hvort hið opinbera vald gefur gott fordæmi eða ekki. Hér er um að ræða hvort það eigi að vera sjálfsagður hlutur að halda áfengi að mönnum við öll hátiðleg tækifæri. Á hið opin- bera að beygja sig fyrir þvi sjónarmiði og leggja áherzlu á það? Eða á það að mæla með áfengislausum mannfagnaði? Við vitum að það eru margir sem taka glas með áfengi i samkvæmum án þess að það sé þeim nokkur sérstök gleði. Við vitum lika að það eru ýmsir sem finnst að þeir verði að hafa áfengi á boðstólum þegar eitt- hvað er út af brugðið. A að nota þjóðfélagsvaldið til að herða á hvoru tveggja? Eða eigum við að beita þvi til að losa menn undan valdi vins og drykkju- tizku? Þetta eru þær spurningar sem hér liggja fyrir. Þessum spurningum eiga allir að svara. Við, sem teljum að of mikið sé drukkið, svörum þvi til að samfélagið eigi að stuðla að meiri bindindissemi og meiri hamingju. En hvað erum við mörg? Og hvers erum við megnug? H.Kr. (Verzlun & Þfónusta ) f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy \ Gardínubrautir í Langholtsvegi 128 — Simi 8-56-05 S ____________NÝTT FRÁ \ {’iardÍHia 2 i ............................... 2 é Þriggja brauta gardinubrautir með 5 y / og 8 cm kappa og rúnboga. ^ 2 Einnig aliar gerðir af brautum meö á 2 viðarköppum. 2 5 Smíðajarns- og ömmustengur. f Allt til gardinuuppsetninga. f ^'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy t Smíðum ýmsar í Á gerðir af hring- 2 og palla- / stigum. " ‘z Höfum 2 einnig 2 stöðluð p inni- og ^ útihandrið í ^ fjölbreyttu 2 úrvali. ^ STALPRYÐI ^ Vagnhöfða 6 ^ Sími 8-30-50 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆSÆ/ÆS^ Sóíurna JEPPADEKK \ ekkjaþjónusta ^ BARÐINIIf í ARMULA7W30501 v/ fZÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 Fljót afgreiðsla Fyrsta flokks del ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy í mmmmmmmmm $ í pBMbpmmb™ i, ^/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/Æ /ið '>rt*aup /Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/y 1 Einnig alls konar mat fyrir ^ allar stærðir samkvæma ^ brauð eftir yðar óskum. Komið eða hringið sima 10-340 KOKK HUSIÐ \ Lækjárgötu 8 — Simi 10-340 t Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZ/á r/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 1 If » •. >IIYII liy4U 't VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já Húsga^naverslun \ Reykjavíkur hf. BRAUTARHOLTI 2 \ SÍMI 11940 f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ! 'jy f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jy \ \ Blómaskreytingar pípulagningámeístari t 2 .. .... . , Símar 4-40-94 & 2-67-48 2 2 VtO Oll tækltæri 2 2 1 Nýlagnir — Breytingar í í ?i?/í£,acS, cril, Viðgerðir 2 2 MICHELSEN Kt/æ/æ/ '/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a Hveragerði - Sími 99-4225 VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æs f'/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 1 \ 0 stendur yður til boða 5 r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A \ Fegurð blómanna phyris Unglingalinan:- Special Day Cream Special Night Cream^ i ''J m \ VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ, SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Reykjavik Símar 30-585 & 8-40-47 Special Cleansing Tonic phyris Tryggir velliðan og þægindi. Veitir hörundi velkomna hvild. phyris UMBOÐIÐ í ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já tbj Sófasett á kr. 187.00 Staðgreiðsluverð kr. 168.300 Greiðsluskilmálar: Ca. 60.00 við móttöku og 15-20 þús. á mánuði væ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A áÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/A \ L s L í %T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J§ ^T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JP p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJy \ arbeisli á flestar gerðir evrópskra '/ien0U"ái»rland. Kristinsson 'a bíla. Útvegum beisli með stuttum fyr- j / Klapparstig 8 í irvara á allar gerðir bíla. Höfum C’Sími 2-86-16 . einnig kúlur, tengi o.fl. ^ Heima: 7-20-87 V ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JVÆ/Æ'a,^ yÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ W^/^SÆÆ/^S/WSJÆS/Æ//K/S/Æ//r//r/*Æ4ÆSÆr/Ærj'/ÆS^/JÆ/JÆ/Ærs — ' ---- DRðTinRBEISll - KERRUR Höf um nú fyrirliggjandi orginal drátt- ,—i „óstkröfu Þórarinn f*en°u aiw \and. Kristinsso

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.