Tíminn - 26.05.1977, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.05.1977, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 26. mal 1977. Sveit Páls Pálssonar sigraði á minning- armóti KS-Akureyri —Nýlega lauk slö- ustu keppni Bridgefélags Akur- eyrar á þessu starfsári, en þaö er minningarmót um Halldór Helgason, sem um árabil var einn af fremstu bridgespilurum á Akureyri. Alls spiluöu 10 sveitir I mótinu, sem var sveita- keppni meö nýju sniöi, og kom Guömundur Kr. Sigurösson keppnisstjóri frá Heykjavlk noröur til þess aö stjórna fyrsta kvöldinu af þrem, en siðustu tveim umferöunum stjórnaöi Albert Sigurösson. Landsbankinn á Akureyri gaf veglegan verölaunabikar til minningarmótsins. — Aö þessu sinni sigraði sveit Páls Pálsson- ar, en auk hans skipa sveitina: Soffla Guömundsdóttir, Frl- mann Frlmannsson, Magnús Aöalbjörnsson og Gunnlaugur Guömundsson. Röö sveitanna varö þessi: Sveit stig 1. Páls Pálssonar 186 2. Alfreös Pálssonar 177 3. Ingimundar Arnasonar 169 4. Ævars Karelssonar 149 5. Jóhanns Gauta 146 6. Þormóös Einarssonar 143 7. Angantýs Jóhannssonar 136 8. Trausta Haraldssonar 119 9. Arnar Einarssonar 115 10. Stefáns Vilhjálmssonar 100 Meöalárangur var 144 stig. Guömundur Maguússon settur fræöslustjóri á Austurlandi Guömundur Magnússon hefur verið settur fræðslustjóri á Aust- urlandi frá 1. júll nk. að telja I eitt ár. Guðmundur var einn af niu umsækjendum og mikill meiri- hluti fræösluráðs mælti meö þvl, aö hann yröi settur i þetta emb- aqtti. Mývatrissveit: Skj álf tavirknin eykst lítillega gébé Reykjavik — Skjálfta- virknin hefur veriö mjög álika að undanförnu, en á mánudag kom fram nokkur órói á jarö- skjálftamæium. Hann reyndist bæöi vera vegna vanalegra trufiana frá atvinnutækjum, en einnig fjölgaöi skjálftum á Gæsadaismælinum, en ekki þó mikiö, sagöi Axei Björnsson, jaröeölisfræöingur i samtali við Timann i gær. Hann sagöi aö ástæöan til þessa óróa i Gæsadal gæti verið sú, að hraunkvikan væri eitthvaö að bylta sér, en ómögulegt er að segja nokkuð um það á þessu stigi. Undanfarinn hálfan mánuö hafa mælzt um 400 jaröskjálftar á sólarhring á mælunum á skjálftavaktinni i Mývatnssveit og hefur þeim farið mjög hægt minnkandi. Landris á virkj- unarsvæði Kröflu heldur hægt áfram, sprungurnar, sem mynduöusti Bjarnarflagi og ná- grenni, hreyfast litið sem ekk- ert, en smá gliönun mældist á Leirhnúkssvæðinu, sem er taliö eðlilegt i samræmi viö landrisiö. Leirhverinn, sem byrjaöi aö gjósa gufu og leir I lok april- mánaðar, heldur enn óslitið á- fram að gjósa og hefur engin breyting þar verið á siöan hann byrjaði. Tónskóla V-Barð- strendinga slitið SJ-Patreksfirði — Tónskóla Vestur-Barðastrandarsýslu var slitið með almennum nemenda tónleikum fimmtudaginn 19. þ.m. i félagsheimilinu á Patreksfiröi. Skólastjórinn flutti skýrslu um starfsemi skólans og afhenti nemendum prófskfrteini. A tónleikunum komu fram 23 einleikarará pianó, þverflautu og klarinett. Þetta er niunda starfsár skólans og voru nemendur nú 59 talsins i tveim deildum. Viö skólann störfuðu tveir kennarar auk skólastjórans, ólafs Einarssonar. Styrktarfélag vangefinna byggir nýtt dagvistarheimili við Stjörnugróf JB-Rvik Á meöfylgjandi mynd sést er formaöur Styrktarfé- lags vangefinna, Magnús Kristinsson, tekur fyrstu skófiustunguna aö nýju dag- vlstarheimili, sem félagiö er aö hefja byggingu á viö Stjörnugróf I Reykjavlk. Veröur þetta þriöja dagvistar- heimili félagsins, en þau sem fyrlr eru eru bæöi fullsetin. 1 fyrra ákvaö Hjálparstofn- un kirkjunnar aö helga áriö 1976 málefnum vangefinna meö kynningu og fjársöfnun og hófst þetta starf á fórnar- viku kirkjunnar á sl. vori. Voru undirtektir iandsmanna góöar og söfnuöust um 15 milljónir króna, sem forráöa- menn Hjálparstofnunar kirkjunnar ásamt hr. Sigur- birni Einarssyni biskupi af- hentu stjórn Styrktarfélags vafngefinna I byrjun þessa árs og var þá þegar hafinn undirbúningur aö bygg- ingunni. Dagheimiliö er ætlaö fyrir 24 vistmenn. Stærö húss- ins er 620 fermetrar, arkitekt- ar eru Helgi og Vilhjálmur Hjálmarssynir, verkfræöing- ar. Vifill Oddsson og Hilmar Knudsen og verktaki er Hús- grund h/f. Sjátfvirk stöövun. Orka 4/5 wött á rás. Dragstillingar á hljómstyrk, tón og ballans. Verö aðeins kr. 22.780,00. Árs ábyrgð. KASUGA Stereo assettutœhi fyrir bíla KC-0316 KC-031 Skipholti 19 viö Nóatún, simi 23800 Klapparstig 26, sfmi 19800. 26 ár í fararbroddi Hraðspólar á annan vegir Sjálfvirk stöðvun. Orka 4,5 wött á rás. Dragstillingar á hljómsty tón og ballans. Verð aðeins kr. 19.630,00. ábyrgð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.