Tíminn - 26.05.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.05.1977, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 26. mai 1977. TILFINNING EN EKKI STJÓRNMÁLASTEFNA Fyrir skömmu var prófessor Bruno Kress hér á landi f stuttri heimsókn. Bruno Kress dvaldizt hér viö nám og störf frá 1932 til 1940 er Bretar tóku hann hönd- um og fluttu hann f fangabáftir i Englandi. Hann var iátinn laus i fangaskiptum og liföi upplausn siöustu daga strfösins f Þýzka- landi, en þaöan haföi hann fariö áöur en Hitler komst til valda. Eftir striöiö varö Bruno Kress kennari og siöar prófessor f nor- rænu í Greifswald I Austur Þýzkalandi, en sérgrein hans er Islenzka og Islenzkar bókmennt- ir. Bruno Kress komst á eftir- laun 1972, en siöan hefur hann helgaösig þýöingum úr Islenzku I vaxandi mæli auk þess sem hann kennir Islenzku viö háskól- ann i Greifswald. — Ég hef komiö hingaö aftur nokkrum sinnum á sföari árum, sagöi prófessor Bruno Kress. Aö þessu sinni sendi Aufbau forlag- iö I Austur Þýzkalandi mig hingaö f tilefni nýafstaöins 75 ára afmælis Halldórs Kiljans Laxness, en þaö hefur gefiö út bækur hans á þýzku i þýöingu minni, og hefur komiö út ný bók eftirhann á vegum þess aö jafn- aöi annaö hvert ár aö undan- förnu. Nú sföast á þessu ári var Gerpla gefin út. Erindi mitt var aö færa Laxness hamingjuóskir og þessa nýjustu útgáfu, auk eldri útgáfna forlagsins á öörum bókum eftir hann. Aö sjálfsögöu skröfuöum viö einnig um frek- ari þýöingaráform. — Hvaöa bók Laxness kemur næst út I þinni þýöingu? — Guösgjafarþula er til I handriti. Þá hef ég áhuga á aö þýöa Innansveitarkróníku. En kafli úr henni hefur raunar komiö út á þýzku í St. Galen I Sviss i þýöingu Jóns Laxdals Halldórssonar. Einnig væri gaman aö þýöa endurminn- ingarnar, Itúninu heima og Ung- ur ég var, en Halldór Laxness hefur raunar sagzt ekki hafa skrifaö þær handa útlendingum. En ekki er vist aö þar meö hafi hann aftekiö aö þær yröu þýdd- ar á erlend mál. Lika væri gaman aö taka saman greinar hans um bók- menntafræðileg efni. Raunar er margt til sem mætti þýöa úr islenzku fyrir austur-þýzka lesendur bæöi eft- ir Laxness og aöra höfunda. En mér finnst aö þetta ætti ekki aö vera einstefnuakstur. Hér fást engar bækur eftir austur-þýzka höfunda. Þaö væri t.d. tilvaliö aö einhver þýddi Sjöunda kross- ,, Samlíðunin með Astu Sóllilju á jörðinni” inn eftir Onnu Seghers á Is- lenzku. Sú bók fjallar um lifiö I fangabúöum nazista og flótta manns þaöan og er afar spenn- andi. Anna Seghers er góöur höfundur. Hún flýöi Þýzkaland á striösárunum. Nú er hún há- öldruð og býr f Austur-Þýzka- landi. Hún skrifar enn bækur og er I Listaakademlunni. Eins mætti vekja athygli á þvl aö bóksalar hér á landi viröast eingöngu skipta viö Vest- ur-Þýzkaland, en þar hafa bæk- ur eftir Halldór Laxness varla komiö út um mörg undanfarin ár. Hér koma margir erlendir feröamenn á sumrin, sem vilja vita eitthvaö um landiö og bæk- ur íslenzkra höfunda á erlend- um málum eru vel þegnar hjá þeim. — Hver var fyrsta bókin, sem þú þýddir eftir Laxness? — Það var Sjálfstætt fólk, sem kom út 1963. Síöar hef ég einnig þýtt Paradlsarheimt og Kristni- hald undir Jökli og nú slöast Gerplu og Guösgjafarþulu. Oft hefur þetta veriö mikiö starf, t.d. þurfti ég aö leita lengi aö fróöleik um Mormóna þegar ég varaö þýöa Paradisarheimt. Og ég dáöist aö því hvernig Halldóri tókst aö sýna fram á mannúöina I mormónatrúnni. Mikiö var af upikomulausum konum á dögum landnemanna I vestri, og þaö var þvi af mannúö en ekki siöleysi aö karlmenn tóku aö sér margar konur. — Þú hefur þýtt eftir aöra höfunda fslenzka? — Já, 1963 kom út hjá Auf- bau-forlaginu smásagnasafn eftir 26 íslenzka höfunda, sem ég tók saman ásamt Kristni Andréssyni, en þaö var gefiö út á ný áriö 1968. Einnig hef ég gert úrval úr sögum Halldórs Stefánssonar, sem nefnist viö strendur Islands, sem kom út hjá Volk und Welt. — Ég var um árabil 1957-1963 forstjóri fyrir norrænudeild há- skólans I Greifswald og þá fór mjög mikill tlmi í skipulagningu auk annarra starfa. Eftir aö ég losnaði viö þetta gafst meiri tlmi til aö sinna öörum hugöar- efnum. — Fleiri ritverk liggja eftir veldur því að ég met Laxness mest íslenzkra höfunda Prófessor Brunó Kress (Tímamynd Róbert) — segir Bruno Kress fyrrum prófessor í norrænu í Greifswald, Austur- Þýzkalandi, en hann er mikilvirkur þýðandi íslenzkra bókmennta þig scm koma islenzkunni viö? — Já, ég hef skrifaö Islenzka málfræði, eöa öllu heldur Is- lenzka hljóö- og beygingafræöi, og er hún m .a. notuö viö kennslu I Japan og Suöur Afrlku. Þykir mörgum hún bezt sllkra kennslubóka í Islenzku fyrir út- lendinga, en þó er hún ekki gallalaus, enda skrifaði prófessor Hreinn Benediktsson átta blaösföna gagnrýni um hana. Betur sjá augu en auga og gott er aö fá leiöbeiningar um þaö sem aflaga fer. — Austur-Þjóöverjar hafa áhuga á Islandi, og held ég oft fyrirlestra um Island og sýni skuggamyndir fyrir bændur og verkamenn I smáþorpum viö Eystrasalt. — Hvaö veldur aö þú kýst fremur aö þýöa bækur Laxness á þittmóöurmál en annarra höf- unda islenzkra? — Þetta var lúmsk spurning. Þaö er þessi mannúölega samúö hans meö smælingjun- um. Þvf eins og hann segir I Sjálfstæðu fólki: ,,ÞvI skilningurinn á um- komuleysi sálarinnar, á barátt- unnimilli hinna tveggja skauta, þaö er ekki uppspretta hins æösta söngs. Samllöunin er upp- spretta hins æðsta söngs. Sam- llöunin meö Astu Sóllilju á jörö- inni.” Þessi sami tónn er einmitt I einni af slöustu bókum hans Guösgjafarþulu, þegar hann lýsir stúlkunni, sem er veik I gömlu húsi á Suöurnesjum og hugsar um Charles Lindberg og þennan Italska leikara. Og þaö er undiralda í hugsunarhætti út- geröarmannsins, Islandsbersa, sem viröist vera ruddi en hefur þó réttan tón I minningunni um þessa stúlku, Bergrúnu Hjálmarsson heitir hún vfst f sögunni. Lesandi fær meöaumk- un meö svona lasinni stúlku og manni sem hugsar alls ekki um fjölskyldu sina. Þetta er átakanleg bók þeim sem geta lesið milli lfnanna. Þá er lýsingin á sr. Jóni Prfmus ekki sfzt eftirminnileg. Hann vildi frekar hjálpa körlun- um aö geta stundaö sjóinn, en standa og tala yfir einhverjum hræöum I kirkjunni. Um sllktfólk, sem bjargar sér viö erfiðar kringumstæöur, skrifar Halldór Laxness. Og mér sýnist þaö vera til enn f dag á lslandi. Og Laxness hefur enn sem fyrr þetta upphaflega hug- arfar sitt — og þaö er tilfinning en ekki stjórnmálastefna. — SJ Ráðskonustarf óskast fyrir konu úr sveit með 3 börn. Hefur bílpróf, vön vél- um. Upplýsingar i síma (91) 3-36-96. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suðurlandi. Upplýsingar í síma (91) 4-48-92 Kópavogi kl. 20-22 næstu kvöld. Sjukrahotel Rauða kroasins aru á Akurayri og i Raykjavík. RAUOIKROSSÍSLANOS Fátækt fólk og Mánasigö í bókmenntasamkeppni Norðurlandaráðs Tryggvi Emilsson SJ-ReykjavfkBækurnar Fátækt fólk eftir Tryggva Emilsson og Mánasigö Thors Vilhjálmssonar veröa lagöar fram af hálfu ís- lendinga I samkeppni um bók- menntaverðlaun Noröurlanda- ráös á þessu ári. Hjörtur Pálsson dagskrár- stjóri og Njöröur P. Njarövík lektor sitja I dómnefnd keppn- innar fyrir Island og völdu þeir bækurnar. Aö sögn Njaröar komu allmargar bækur til greina en þessar uröu endan- lega fyrir valinu. Mánasigö Thors Vilhjálms- sonar er skáldsaga en Fátækt fólk endurminningar. Er nú I fyrsta sinn lagt fram annars konar bókmenntaverk en skáld- verk af Islands hálfu til þessar- ar samkeppni. Aöur hafa veriö sendar til keppni Noröurlanda- ráös skáldsögur, ljóöabækur og a.m.k. einu sinni leikrit. Sænsk kona Inge Knutsson þýöir bók Thors Vilhjálmssonar og er ákveöiö aö hún komi út á sænsku hjá Cavefors bókafor- laginu. Preben Neulen- gracht-Sörensen I Arósum þýöir bók Tryggva Emilssonar á dönsku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.