Tíminn - 02.06.1977, Blaðsíða 1
r-.
Pörungaverksmiðjan að
Jón Sigurðsson
ráðinn
ritstjórnar-
fulltrúi
Nú um mána&amötin tók
Jón SigurOsson viö starfi
ritstjórnarfulltrúa viö
Timann.
Jón Sigurösson fæddist i
Kollafiröi á Kjalarnesi áriö
1946. Hann lauk prófi I is-
lenzkum fræöum og sagn-
fræöi frá Háskóla Islands
áriö 1969. Hann var siöan
sendikennari i háskólunum
I Lundi og Gautaborg árin
1970-1972, en starfaöi eftir
heimkomuna aö kennslu og
bókaútgáfu i Reykjavik.
Undanfarin tvö ár hefur
hann veriö framkvæmda-
stjóri Menningarsjóös.
tilraunum
KJ—Reykjavik----- Þetta er
ábyrg afstaöa stjórnar gagn-
vart þeim vandamálum sem
við er að glima. Viö fáum
engar ákvaröanir'I málinu
frá hendi aðalhluthafa og
okkur hefur brostiö þolin-
mæöi og fjármagn og höfum
þvi ákveðiö að hætta öllum
tilraunum tii reksturs og
höfum sagt upp öilu starfs-
fólkifrá og meö 1. júni, sagöi
Vilhjálmur Lúöviksson, for-
maður stjórnar Þörunga-
verksmiöjunnar aö Reyk-
Framhald á bls. 23
Þörungaverksmiðjan aö
Reykhólum viö Breiöafjörö.
Möskvar í einpoka-
vörpum herptir
saman með gj örðum?
gébé Reykjavik — Þaö hefur
viijaö bera á þvi aö sjómenn
stytti biliö milli styrktar-
gjaröa i vörpupokum þaö
mikiö, aö möskvarnir
strekkjast verulega og pokinn
lokast aömiklu leyti, og þar af
leiöandi kemst enginn fiskur
út úr honum.t reglugeröinni
um möskvastærö á pokum á
botn— og flotvörpu eru þar
ákvæöi sem kunnugt er, aö
möskvastæröin skuli vera 155
mm á sföustu átta metrunum.
Þar eru hins vegar engin
ákvæöi um, hve langt bii skal
vera milli gjaröa I pokum né
fjöldi gjaröa, nema þaö, aö
ekkert skip megi nota út-
búnaö, sem þrengir eöa herpir
á nokkurn hátt aö möskva i
vorpu.
Tlminn hefur þaö
Framhald á bls. 23
eftir
Úrvalsiiö Knattspyrnu-
sambandsins tók stjörnulið
Bobby Charltons i kennslu-
stund á Laugardalsvellinum
I gærkvöld i og sigraöi glæsi-
lega meö 5 mörkum gegn
tveimur. Sigur liösins var
sizt of stór miöað viö gang
leiksins og marktækifæri og
sýndist islenzka liöið oft á
tiöum mjög skemmtilega
knattspyrnu.
Stjörnuliö
Bobby Charltons olli miklum
vonbrigðumog „plötuöu” ts-
lendingarnir þá oft ,,upp úr
skónum” svo ekki sé sterk-
ara að orði kveðið. Þetta var
annar leikur stjörnuliösins á
keppnisferðalaginu, kvöldiö
áöur hafði þaö unniö Dani
4:2.
Myndin sýnir Bobby
Charlton meö knöttinn, en
litla myndin efst sýnir hvar
Gisla Torfasyni hefur veriö
brugðið innan vitateigs, en
úr þvi viti var annað markið
skoraö, og var þaö Ingi
Björns sem skoraði. Hann
skoraði einnig fyrsta mark-
ið, en hin þrjú mörk úrvals-
ins skoruðu Guðmundur Þor-
björnsson (2) og Ólafur
Danivaldsson 1.
Timamynd: Róbert
Sérkröfurnar:
Samið við
eitt félag-
ið af öðru
gébé Reykjavik — Fjölmarg-
ir fundir voru haldnir meö
mörgum stéttum I gær aö
Hótel Loftlciðum um sér-
kröfumálin. Samiö var viö
Iöju, sem samþykkti 2,5%
sérkröfutillögur sáttanefnd-
ar, eins og VMSÍ og Sókn
hafa þegar gert, og talið var
að sérkröfumálin hjá kjöt-
iönaöarmönnum og hljóm-
listarmönnum væru á loka-
stigi i gærkvöldi, þá var og
álitið að takast myndi aö
semja um sérkröfurnar viö
verzlunarmenn i gærkvöld,
en þegar allir þessir fyrr-
nefndu hópar hafa samið um
sérkröfurnar, munu um 75%
félagsmanna ASI búnir aö
samþykkja þær. Á morgun
verður allsherjarverkfall á
höfuöborgarsvæöinu, og er
taliö aö um 20-25 þúsund
manns muni leggja niður
vinnu.
Sáttafundur aöalsamn-
inganefnda stóð til klukkan
tvö i fyrrinótt og nýr sátta-
fundur var boðaður kl. 21 i
gærkvöldi. Greinileg hreyf-
ing er nú á samningamálun-
um og aðeins dagaspursmál
hvenær lokið hefur verið við
að semja um sérkröfumálin i
þeim félögum sem eftir eru.
Þá verður hægt aö hefja
samningaviðræður af fullum
krafti um kjaramálin.
Lífsgæðakapphlaupið - bls. 18- 19
■
Gísli Kristjánsson skrifar um
rnMÉmmmmsmmmdáMmtímmmafmmS:
HOTEL
KLA
Rauðarár
stíg 18
Gisting
Morgunverður
119. tölublað — Fimmtudagur 2. júni 1977 — 61. árgangur
SiOTOBiiwwBHtOMiilfflÍnHÍiwtVfiwWHBBBSBB^^wWW
Slöngur — Barkar — Tengi
SMIÐJUVEGI 66
Kópavogi — Sími 76-60Q