Tíminn - 02.06.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.06.1977, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 2. jiini 1977. !i‘i * 19 AKAPPHLAUPIÐ sag&i mér a& skipta mér ekki af þvi, sem ekki kæmi mér viö. Þvl mi&ur lét ég þar vi& sitja”. Kennslukon Körlu rifjar upp samskipti sin viQ þetta þjaka&a barn. „Þegar ég eitt sinn vildi hjálpa henni aö klæöa sig I úlp- una, svaraöi hiln me& svo hræ&slufullu augnaráöi, aö ég gleymi þvl aldrei. Siöar komst ég aö þvi, aö hún var handleggs- brotin”. Ekki má gleyma aö minnast á lækninn, sem veröur vitni aö pyndingum barnsins, en þegir yfir þeim. Og hvaö meö alla frændurna og frænkurnar, sem þekkja a&farirnar en þegja. Þegar Karla loks var send á spltala, þar sem hún lézt, llktist hún sundurtættri leikbrúöu. Venjulegt fólk Ma&ur gæti haldiö, aö börnun- um væri borgiö á sjúkrahúsun- um og refsingar næöu fram aö ganga fyrir þeirra milligöngu. Þvi er ekki aö heilsa, eins og fram kemur I bók prófessors Straus, „Könnun á vanhirtum börnum”, en þar segir, aö á sjúkrahúsum séu þagnarlög- málin I hei&ri höfö. Og komi máliö fyrir dómstóla er stór möguleiki á náöun, aö þvi er prófessor Straus fullyröir. Þau börn, sem lifa af hina slæmu meöferö og komast til fullorö- insára, eiga viö ýmis vandamál aö stri&a. Þau ná seint valdi á málinu, fá krampaköst og eru tilfinningalega og andlega sködduö. Þau hafa særzt i „striöi”. Og hverjir eru þá glæpamenn- irnir? Frönsk nefnd um heil- brigöis- og félagsmál veröur fyrir svörum: I flestum tilfell- um er þaö afskaplega venjulegt fólk, sem misþyrmir börnum slnum. Hér er hvorki um aö ræöa brjálæ&inga, háifvita né drykkjusjúklinga, þvl miöur. Kvaiarinn birtist oftast I llki óaö finnanlegs starfsmanns, dáös verkstjóra, duglegs einkaritara e&a hárgrei&sludömu, sem læt- ur ekki af vingjarnlegu hjali viö alla viðskiptavini sina. Hvaö er þaö, sem fær þau til þess aö ger- ast kvalarar? Doktor Bensouss- an, geölæknir og glæpasérfræð- ingur, svarar ákveöinn: Nú- timamanneskjur eru umkringd- ar miklu meiri og fleiri vanda- málum en á&ur þekktist. Álagiö er of mikiö, þær lifa i kúgun og ótta og mannlegar tilfinningar, svo sem ást til barna, fara dvln- andi. Flestir árásarmannanna eruungir foreldrar, sérstaklega ungar konur, sem llta á ung- barnaumönnun sem þrælahald. Þær gera uppreisn, losa sig viö börnin og þar meö þrældóminn. Mörg börn eru yfirgefin rétt áö- urensumarfrihefjast. Ariö 1975 voru u.þ.b. 10 börn skilin eftir úti á götu daglega I júni og júli. Ef hægt er aö segja, aö ein ill meöferö sé skárri en önnur, þá er þó íviö betra aö skilja barn eftir meöal almennings en mis- þyrma þvi eöa loka inni. Nýir lífshættir 1 grein sinni er Jean Cau tiö- rætt um neytendaþjóöfélagiö og ómannú&lega llfshætti. Nú til dags vilja-allir vera,,frjálsir”, menn dýrka „hf.mingjuna, krónurnar, friin.ánægjuna”. Alls á aö neyta I nafni „frelsis- ins”. Aö sjálfsögöu er barniö I þessum tilfellum kvöö og baggi. Þvierkastaö i misjafnlega gó&a gæzlu og gráti þaö til þess aö minna á þarfir sinar eöa óham- ingjusama tilveru, er þaö bariö, stundum drepiö. Arangurinn? Eftir þvi sem Alþjóöabarna- vinafélagiö kemst næst eru miskunnarlausir foreldrar hættulegri barnslifunum en allir barnasjúkdómar til samans. Þannig eru tvö börn drepin á dag I Englandi. 1 Bandarikjun- um deyja um 60 þúsund börn á ári, hengd, kæfö, svelt. Berklar, kighósti, hlaupabólan eöa syk- ursýki, komast ekki I hálfkvisti viö foreldrana. Börn eru bólu- sett til þess aö hægara veröi aö brjóta i þeim hvert bein. Viö setjum börnin I skóla til 16 ára aldurs, veitum þeim kynferöis- fræ&slu og heimskum þau á sifelldum bla&alestri, útvarpi og sjónvarpi. Viö erum auk þess sérstaklega frjálsleg og hlynnt jöfnu&i og hvers konar afbrigöi- legum hvötum. Afleiöingarnar? Sjálfselska, þráin eftir þvi aö njóta slfellt ómældra llfsgæ&a, beizk þrá eftir eilifri æsku. Þaö erleiöinlegttil frásagnar, en 265 þúsund frönsk börn eru — I hættu. Engin lausn i sjónmáli Þaö, sem gert er til varnar, græöir sárin aö litlum hluta. Lögreglan er að visu á sinni vakt, 25 þúsund félagsráögjafar ganga a& sinum annasömu Sébastian frá Dieppe. störfum, barnalæknar og sjálf- bo&ali&ar, sem hafa helgaö sig óhamingjusömum börnum, gefa aövaranir. Heilbrigöismálaráö- herrann hefur margan skrif- stofumanninn I gangi vegna þessara mála. Þeir stynja og vinna. Jean Cau sér ekki aöra lausn en þá, aö hvert barn hlyti I vöggugjöfheilsuf-arsskirteini, sem endurnýjaö væri mánaöar- lega. Nágrönnum og vinum yröi gert skylt aö halda augum og eyrumopnumog þeim yröi kennt aö segja frá. Dómarar læröu aö dæma. Allt þetta myndi samt ekki nægja til þess a& komast fyrirmeinsemdina, segir i grein Cau. Meinsemdin heitir ööru nafni lifsgæöakapphlaup. Hún er alls staöar, hiö innra meö okkur og hiö ytra. Hún um- kringir okkur og villir sýn. Hún gerir okkur ölvuö og frá okkur numin. Hún nefnist þúsund nöfnum, sjónvarp, peningar, tómstundir, blldrusla, ísskápur, skilnaöur, pilla, þægindi, tvö- föld laun, „frjálsræöi”, nýjung- ar, tlzka, alls konar fri og feröa- lög, tryggingar, hamingja, leiö- indi og eitt lltiö „kemur mér ekki viö.” Jean Cau þverneitar aö skrifa a&ra dverggrein gegn þessum Gulliver, — segist yröi álitinn I- haldskurfur eöa fasisti. Hann bi&ur lesendur sina aöeins aö lita til barnanna. Þessara mannvera, sem þeim kemur ekkert viö. (ÞýttF.I.) ekki a& senda börn i búöir eftir sigarettum og reyndar ætti alveg a& hætta aö selja börnum og unglingum tóbak. Einnig finnst okkur rétt aö stefna aö þvl aö tóbak sé ekki selt I matvörubúöum. Viö teljum lika aö verö á tóbaki ætti aö vera mun hærra en nú, til dæmis 500 krónur pakkinn, og meö þvi mætti draga úr reykingum ungs fólks. 3. Viö teljum nauösynlegt a& fjölga sem mest þeim stö&um og farartækum þar sem reykingar eru takmarkaöar e&a alveg banna&ar. Sérstaklega finnst okkur sjálfsagt aö leyfa ekki reyking- ar á stööum þar sem fram fer starfsemi fyrir börn og unglinga t.d. I barnaheimilum, skólum, tómstundaheimilum og iþrótta- húsum e&a á samkomum sem börn og unglingar sækja. Til dæmis ætti alls ekki aö leyfa reykingar I hléum á barna- sýningum I blóum eöa leik- húsum. Einnig teljum viö nauðsyn- legt aö koma I veg fyrir reyk- ingar I öllum sjoppum og lok- uöum biðskýlum. Reyndar finnst okkur aö þaö ætti aö hlifa börnum viö tóbaks- reyk eftir þvl sem mögulegt er ekki slöur á heimilunum en annars staöar. Kjartan Steinsson úr Álftamýrarskóla les upp einn þátt samþykktanna, sem geröar voru á fund- inum. Hina þættina lásu Kristjana Jónsdóttir úr Laugarnesskóla og Jón Gunnar Vilhelmsson úr Fellaskóla. Þaö var Geröur Árnadóttir úr Brei&ageröisskóla, sem stjórnaöi þessum liö dagskrár- innar. ----------------- .c. Sauðárkrókur: Málverka- sýning Elíasar Gó Sauöárkrók — Ellas B. Halldórsson, listmálari hélt mál- verkasýningu I Safnahúsinu á Sauöárkróki um hvltasunnuhelg- ina.Opna&i Eliassýningusina 28. mal og lauk henni á annan dag hvitasunnu. Ellas var meö 63 verk á sýningu sinni, ollumál- verk, vatnslitamyndir, pastel- myndir og tréristur. Sýningin var sölusýning og gekk salan ágætlega. Næst mun Ellas B. Halldórsson, sem er bú- settur á Sau&árkróki, halda sýn- ingu á Egilsstöbum i júnlmánu&i. Hann hefur haldiö málverka- sýningar víöa um land á undan- förnum árum, bæöi einkasýn- ingar og tekiö þátt I samsýn- ingum. Augiýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.