Tíminn - 02.06.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.06.1977, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 2. júni 1977. krossgáta dagsins 2498. Lárétt 1) Borg 6) Mann 8) Afsvar 10) Fótabúnað 12) Fæði 13) Kind- um 14). Strýk 16) Svifs 17)) Læsing 19) Skrafar Lóörétt 2) Dýr 3) Stafur 4) Bors 5) Kreppt hendi 7) Fugl 9) Stafur 11) Glöð 15) Faluta 16) Kona 18) Spil. Ráðning á gátu No. 2497 Lárétt 1) Bagli 6) Nái 8) Hás 10) Tel 12) At. 13) Lá 14) Lag 16) MDI 17) Æsi 19) Astin Lóðrétt 2) Ans 3) Gá 4) Lit 5) Ahald 7) Sláir 9) Ata 11) Eld 15) Gæs 16) MII 18) ST 10 MZW /a 7y a Ia Auglýsið í Tímanum Fró Happdrætti Framsóknarflokksins Unglingar óskast í nokkra daga til að vitja uppgjörs fyrir heimsenda happdrættismiða. Upplýsingar á skrifstofunni, Rauðarárstig 18. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóðir, ömmu og langömmu Þórhildar Hannesdóttur, frá Sumarliöabæ, Alfaskeiði 56, llafnarfirði Hannes Bjarnason, Herdis Arnadóttir, Ingi A. Bjarnason, Sigriður Karlsdóttir, Brynja Bjarnadóttir, Brynjólfur Sveinbergsson, Margrét Bjarnadóttir, Garðar Gíslason, Ilelga Bjarnadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Alúðarþakkir til allra nær og fjær fyrir auðsýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móður okkar, tengdamóð- ur og ömmu Kristinar R. Sigurðardóttur Hagamel 16, Reykjavik. Guðrún Arnadóttir, Hannes Aðalbjörnsson Bragi Arnason, Rósa Jónsdóttir og barnabörn. Otför Kristjáns Karls Kristjánssonar, prentara frá Alfsnesi, Kjalarnesi, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 3. júnl kl. 3. Sigrlður Einarsdóttir, Erla Wigelund, Kristján Kristjánsson. Útför sonar mins og bróður okkar Hafliða Arnlaugs Árnasonar frá Flatey, Breiðafirði, fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 3. júni kl. 13.30. Arni J. Einarsson, Bergþóra Arnadóttir, Sigurjón Arnason, Elisabet Arnadóttir. 'l í dag Fimmtudagur 2. júní 1977 Heilsugæzlai) J Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Kvöld— nætur— og helgi- dagavarzla apóteka I Reykjavik vikuna 27. mai til 2. júnl er i Lyf jabúöinni Iðunn og Garðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fri- dögum. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bil’anatilkynningár Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan ^ólarhringinn. Félagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar fer I skemmtiför til Akraness laugardaginn 4. júni. Lagt veröur af staö kl. 9.15 frá Laugarneskirkju. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudags- kvöld til Unnar I sima 86155 eða Erlu I sima 37058. Félag enskukennara á ts- landi: Aöalfundur fimmtu- daginn 2. júni kl. 20.30. Að Aragötu 14, Rvk. Stjórnin. Hverfafjöltefli tslandsmeist- arans i skák, Jóns L. Árnason- ar, hefjast laugardaginn 4. júni og verður þá fjöltefli i ValhUsaskóla fyrir ibúa Sel- tjarnarness. Hefst f jölteflið kl. 14. Annað hverfafjöltefliö verður sunnudaginn 5. júni i Hagaskóla fyrir ibúa Mela- og Hagahverfis og hefst það einnig kl. 14. Þátttökutilkynn- ingar berist i sima 18027 frá kl. 9-12.30 eöa á mótsstað fjöl- teflisdagana milli 13 og 14. Skáksamband tslands Arnesingar I Reykjavik: Far- ið verður i hina árlegu gróður- setningarferð að Ashildar- mýri laugardaginn 4. júni n.k. Lagt veröur af stað frá Búnað- arbankahúsinu við Hlemm kl. 9 árdegis.— Stjórnin. „Minningarsafn um Jón Sig- urðsson i húsi þvi, sem hann bjó i á sinum tima, að öster Voldgade 12, i Kaupmanna- höfn er opið daglega kl. 13-15 yfir sumarmánuðina, en auk þess er hægt að skoða safnið á öðrum timum eftir samkomu- lagi við umsjónarmann húss- ins”. Arbæjarsafner opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1-6 siðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi simi 84093 Skrifstofan er opin kl. 8.30-16, simi 84412 kl. 9-10. Leið 10 frá Hlemmi. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins i Reykjavik verður með stóran kökubasar laugar- daginn 4. júni kl. 2 i Slysa- varnarfélagshúsinu á Grandagarði. Konur, sem gefa ætla kökur á basarinn, komi þeim i Slysavarna- félagshúsið fyrir hádegi á laugardag. Föstud. 3/6 kl. 20 Andakiisferö, steinaferð, einnig gengið á fjöll. Tjöld. Fararstj. Hallur ólafsson. Farseðlar á skrifst. Lækjar- g. 6 simi 14606. — Útivist. Fimmtud. 2/6 kl. 20 Hrafnshreiöuro. fl. v. Lækjar- botna 3 ungar i hreiðrinu og létt að komast að þvi. Tilvalið f. alla fjölskylduna. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 700 kr. fritt f. börn með fullorðnum. Farið frá BSt vestanverðu. — Útivist. 9. júni 4ra daga ferð til Vest- mannaeyja. Farið með Herjólfi báðar leiöir. Eyjarn- ar skoðaðar af landi og frá sjó eftir þvi sem aöstæður leyfa. Gist i húsi. Fararstjóri: Þór- unn Þórðardóttir. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. — Ferðafélag Is- lands. KJ-Reykjavik — Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Vals verður haldinn föstudaginn 3. júni kl. 20:00 i félagsheimili Vals aö Hliðarenda. Venjuleg aðalfundarstörf. SIMAfi. 11798 oc 19533. Föstudagur 3. júni kl. 20.00 Þórsmörk. Langar og stuttar gönguferðir, gist i sæluhúsinu. Laugardagur 4. júni kl. 13.00 1. Esjuganga nr. 8 Gengið verðurfrá melnum austan við Esjuberg. Farið frá Umferð- armiöstöðinni að austan verðu. Einnig getur fólk komið á eigin bilum. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar o. fl. Allir fá viöurkenningarskjal að lok- inni göngu. 2. Fjöruganga v/Hvalfjörð. Sunnudagur 5. júni 1. Kl. 9.00Gönguferð á Baulu i Borgarfirði. 2. Kl. l3.00Gönguferð i Innsta- dal og á Skarðsmýrarfjall. Létt ganga. Ferðirnar verða farnar frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Siglingar 1 Skipafréttir frá Skipadeild SIS. SIS. Jökulfell fór i gær frá Þorlákshöfn til Glou- cester og Halifax. Disar- fellfer i dag frá Djúpavogi til Vyborgar og Ventspils. Helg- arfell losar á Eyjafjaröar- höfnum. Mælifellfer i dag frá Akureyri til Húsavikur. Skaftafell losar i Esbjerg. Hvassafell lestar i Hornafirði. Stapafellfer i dag frá Reykja- vik til Akureyrar. LitlafeUlos- ar á Austfjarðahöfnum. Svealith losar á Austfjarða- höfnum. Biancalosar á Reyð- arfirði. Vcsturland losar á Eyjafjarðarhöfnum. Björke- sund fór i gær frá Reykjavik til Blönduóss. Eldvíkfór i gær frá Svendborg til Djúpavogs. Elisabeth Hentzer fór 21. mai frá Antwerpen til Akureyrar. Suðurland lestar i Rotterdam til Reykjavíkur. Eva Silvana lestar væntanlega I Gautaborg á morgun til Austfjarða og Reykjavikur. Gripen lestar i Svendborg 3. júni. Minningarkort Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöð- um: Lýsing Hverfisgötu 64, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyðar- firði. M inningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarkort Sambands dýraverndunarfélaga Islands fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik: Versl. Helga Einarssonar, Skólavörðustig 4, Versl. Bella. Laugavegi 99, Bókaversl. Ingibjargar Einarsdóttur, Kleppsvegi 150. I Kópavogi: Bókabúðin Veda, ' Hamraborg 5. I Hafnarfirði: Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. Minningarsþjöld Styrkthr- sjóðs vistmanna á Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmi\ndi' ■Þórðarsýni, gullsmið, Laugá-' vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- stig 8, Sjómannaféjagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- býlaveg og Kársnesbraut. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást i Bókabúð Braga Verzlunarhöllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveöjum sim- leiöis i sima 15941 og getur þá 'nnheimt i giró. ‘Minningarkort byggingar- sjóðs Breiðholtskirkju fást hjá: Einari Sigurðssyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og| Grétari Hannessyni Skriðu-. .stekk 3, simi 74381.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.