Tíminn - 02.06.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.06.1977, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 2. júni 1977. 13 Gu&mundur Jónsson, Garöar Cortes, Siguröur Björnsson, Kristinn Hallsson og Arni Tryggvason. Þeir eru skemmti- legir á köflum. Ef til vill er lika mest af Offenbach í þeirra atriöum, enda flytja þeir yndis- lega tónlist á köflum og vekja oft kátinu þess i milli. Ungur poppsöngvari og leik- ari, Leifur Hauksson, fer meö hlutverk Órestes, sem er kón- ungssonur. Leifur er m.a. þekktur fyrir söng sinn og leik i Hárinu, sem Leikfélag Kópavogs sýndi um áriö, en þaö er einmitt dálitiö af „hári” I þessari sýningu á köflum. Leifur setur svip á þessa sýn- ingu, Alls koma um 100 manns fram i sýningunni, og viö minnumst fyrirmælanna um söngleik fyrir leikara meö fámennari hljóm- sveit og fáum aukaleikurum etc. Tvisett er I sum hlutverkin, en út I þaö skal ekki fariö hér. Leikstjórn og leikmynd Um leikstjórnina skal nú fariö fáeinum oröum, lika um leik- mynd og búninga. Brynja Bene- diktsdóttir er djarfur, hug- myndarlkur, og oft snjall leik- stjóri, en þarna oftekur frúin sig. Sumar hugmyndir sem þarna koma fram, höfum viö séö áöur, og nægir aö minna á Háriö i þvi sambandi. Ógæfan er stilleysiö. Allt virö- istvera tekiö meö. Grisku hofin, heiti potturinn I Vesturbæjar- lauginni, froskbúningar, prúss- neskir hershöföingjar, sætir fermingarkjólar, frystihús, vegasölt, bilar og seglskip. Þaö er eins og veriö sé aö varpa munum út um glugga I brenn- andi húsi, svo ólikar, furöu- legar og ósamstæöar eru hug- myndirnar. ,,Allt þetta samsuil af búning- um hefur sinar ástæöur”, segir Sigurjón, en viö áhorfendur erum jafnnær, þvi þrátt fyrir allt kaupa menn sig ekki inn i Þjóöleikhúsiö til þess aö kynn- ast skoöunum einhverra manna á barna heimilum, heldur til þess aö sjá hana Helenu fögru. Þaö er freistandi aö reyna aö gefa sér forsendur fyrir þvi hvers vegna þannig er staöiö aö verki. Hélt leikhúsiö kannski aö þarna fengist gott kassastykki? Varla er þaö ástæöan. Sóiar- landaferöir I húsinu voru stööv- aöar þótt leikiö væri fyrir troö- fullu húsi. Atti aö skapa lista- verk? Nýja grisk-reykviska goösögn? Ekki veit ég þaö. Hitt er ljóst aö sýning þessi er leikhúsinu til vansæmdar, þótt ekki væri annaö en meöferöin á honum Offenbach og textahöfundum hans, þeim Meilhac og Halévy. Leiksýning getur útaf fyrir sig ávallt mistekizt, og viö þvl er ekkert aö segja, jafnvel ekki I atvinnuleikhúsi. Kannski var þaö llka bezt þegar öllu er á botninn hvolft, aö svona fór. Ef sýningin heföi heppnazt, hvaö þá? Viö minnumst oröa Jóns heitins Þorlákssonar, þegar hann sagöi: — Bylting er lögleg, þegar hún heppnast. Jónas Guömundsson * Til er sú flugvél sem er sannarlega einstök. Hún er sú eina sinnar geröar sem nokkru sinni hefur veriö byggö og henni var flogiö af aöeins einum manni. Hún skipar nú heiöurs- sess i flugminjadeild Smiths- onian sáfnsins, og um þessar mundir vekur hún enn meiri at- hygli en venjulega. Til- efnið er nefnilega 50 ára af- mæli flugs sem markaði upp- haf nýs timabils I sögu flugsins. Þetta merkilega flug var aö þakka áreiðanleik hinnar litlu flugvélar og færni og hugrekki mannsins sem flaug henni. Flugvélin er „Spirit of St. Louis” sem byggö var á 60 dög- um áriö 1927 af Ryan Aeronautical Company I San Diego I Kaliforniu Þetta er eins- hreyfils hávængja knúin 220 hestafla Wright Whirlwind hreyfli. Maöurinn var Charles Augustus Lindbergh, fyrrver- andi póstflugmaöur, sýninga- flugmaöur og ofurhugi sem haföi lifað af fjögur útstökk i fallhlif viö hættulegar aðstæöur. Þegar flugiö hófst var hann höfuösmaður I heimavarnarliöi Missourifylkis, en skömmu á eftir var hann sæmdur heiöurs- oröu þjóöþingsins. Hinn minnisveröi atburöur, fyrsta stanziausa flugiö sem maöur fór einn sins liös yfir Atlantshafið, átti sér staö 20-21 mai 1927. Lindbergh og „Spirit of St. Louis” fóru frá Roosevelt- velli viö New York og flugu 5760 kilómetra langa leiö til LeBourgetvallar viö Paris á 33 klukkustundum og 39 minútum. Meöalhraöinn var 173 kilómetr- ar á klukkustund. A LeBourget velli var Lind- bergh fagnað af mannfjölda sem virtist nær viti sinu fjær, og næstu vikur var Lindbergh hampað sem mestu hetju sins tima. Sú athygli sem hinn miklu fögnuöur vakti i Frakklandi, og út um allan heim reyndar, hafbi óvenjuleg áhrif á framtiö flugs- ins, sérstök úrslitaáhrif má segja. Hin mikla hógværö Lind- berghs dró úr persónufrægö hans sjálfs, enda hélt hann þvi fram aö þaö heföi verið áreiðan- leiki flugvélarinnar sem væri aðalástæðan fyrir þvi hversu vel tókst til. Flugið sannaöi, sagöi hann, aö flugvélin getur flutt fóik til hvaða staöar sem er á jörðinni. Fólk um allan heim trúði þessum oröum hans og flugiö tók stórstökk fram á viö og þaö stærra en nokkurn hafbi óraö fyrir. Flugiö haföi svo sannarlega þörf fyrir þá örvun sem flug Lindberghs skapaöi. Eftir heimsstyrjöldina fyrri tók flugiö aö visu framförum, en not þess I þágu alls almennings voru ekki nógu útbreidd. í mörgum lönd- um var unnið aö þvi, m.a. meö lögum og reglugeröum, aö búa ibúa þeirra undir aö taka flug- vélina i þjónustu þeirra, en eitt- hvaö meira þurfti til. Fólk var aö visu hrifið af fifldjörfum flugmönnum og methöfum alls konar, en á þriöja áratugnum taldi fólk samt aö flugvélin væri hættulegt og óáreiöanlegt farar- tæki, aö flug væri hættulegt fristundagaman ævintýra- manna. Lindbergh breytti þess- ari skoöun. Eftir Atlantshafs- flug hans kom alda raunsæis, og menn geröu sér þaö ijóst aö flugvélin gæti verið hentugt flutningatæki. Atlantshafsflugiö var þrungiö þvi innihaldi sem fæöir af sér þjóösögur. Flugiö sjálft var auðvitað geysilegt afrek, en áhrif þess uröu enn meiri vegna þess sem á undan var gengiö og á eftir kom. Lindbergh var kappi I augum almennings, en hann var lika litli karlinn boriö saman viö hin stóru nöfn I heimi flugsins á þessum tima. Hóteleigandinn Raymond Orteig hafði boöiö fram 25.000 dollara verölaun fyrir fyrsta stanzlausa Atlants- hafsflugiö. Þetta haföi vakib áhuga manna eins og René Foncks sem var einn mesti flug- garpur Frakka úr fyrri heims- sty r j öl dinni. Charles Nungessers, sem var annar fluggarpur: Richard E. Byrds og Floyd Bennetts, sem höföu flogiö yfir Noröurpólinn áriö áö- ur, og svo má nefna þekkta flug- menn eins og Clarence Chamberlin og Bert Acosta. Flestir væntanlegra þátttak- enda voru vel styrktir fjárhags- lega, og flestir ætluöu sér aö hina sögufrægu flugferö sina geröust bæöi undur og ósköp sem gerðu sögusviðiö all óhugn- anlegt. René Fonck haföi brot- lent — og lifað þaö af — viö fyrri tilraun til Atlantshafsflugs. Þriggjahreyfla Fokker-flugvél Byrds varö fyrir óhappi. Flug- mennirnir Noel Davis og Stanley Wooster höföu brotlent i flugtaki, er þeir voru i siöustu æfingu fyrir Atlantshafsflug sitt: þeir fórust báöir. Aöeins nokkrum dögum fyrir brottför Lindberghs frá Roosevelt-velli höföu orbib tvö önnur dauöaslys. Frakkarnir Charles Nungesser og Francois Coli höföu týnzt yf- Flugfélögum um allan heim fjölgaöi til muna. Flugleiöir lengdust og þeim fjölgaöi, og fjöldi fluttra farþega margfald- aöist. Flugvellir voru byggöir i æ fleiri byggðum héruöum. Flugmönnum stórfjölgaöi. Krafan um auknar flugsam- göngur hvatti stjórnvöld til þess aö koma upp flugvöllum, flug- höfnum og loftsiglingatækjum. Eftir flug Lindberghs tók flugið svo hröðum framförum og svo miklum breytingum á öllum sviöum, að tölum veröur vart á komið. Flugvélafram- leiðendur byrjuöu nú aö smiöa stærri og stærri flugvélar sem Flug Lindberghs Lindbergh og Ryan-einvængja Louis. fara i flugferöina á marghreyfla flugvélum meö mann sér til aö- stoöar við fiugiö. Lindbergh hafði sjálfur iagt fram 2.000 dollara, og stuöningsmenn hans I St Louis höföu lagt 13.000 doll- ara til viöbótar. Peningar — eöa peningaskortur — var aðal- ástæöan fyrir þvi aö hann kaus aö nota einshreyfils flugvél. Hann benti stuöningsmönnum sinum á, aö hann heföi ekki efni á stórri flugvél. Hvaö þvl viövék aö fljúga einn, jafnvel án loftskeyta- tækis eöa fallhlifar, þá var þaö lika af hagsýnisástæöum, þó svo aö fólk vildi frekar flokka þaö undir fifldirfsku. Lindbergh varöi vikum I aö gera „Spirit of St. Louis” eins létta og mögu- legt var áöur en hann bjó hana undir sjáifa þolraunina. Þaö hvarflabi ekki aö honum aö hafa meö sér fallhlif, aöstoöarflug- mann eöa siglingafræöing, þvi aö þungi þeirra myndi minnka eldsneytismagniö. Aöur en Lindbergh lagöi upp i ir hafi á leið sinni frá vestri til austurs frá Paris til Vestur- heims. Oll þessi atriöi lögöust á eitt viö aö undirbúa cg auka imynd- unarafl fólks og undirbjuggu um leið jaröveginn fyrir stórhetj- una. Sú fagnaðaralda sem reið yfir Lindbergh, og sú aödáun sem hann naut eftir hinn mikla sigur var gifurleg — og allt þetta varö til þess aö gefa flug- málunum byr undir báöa vængi. Áriö eftir hinn glæsilega árangur „arnarins einförula” fór fólk i stórhópum i flugferöir viöa um heim. Aldrei áöur höföu svo margir flogiö á svo skömm- um tima. Menn sem hug höfðu á fjárfestingu opnuöu nú buddur sinar af þvi aö þeir voru allt i einu sannfæröir um aö flugiö ætti framtiö fyrir sér. Fjármagn iö sem lagt var af mörkum, var notaö til aö stofna ný flugfélög, smiöa nýjar flugvélar og vara- hluti. Þau félög sem fyrir voru færöust öll I aukana. fóru æ hraöar. Þægindin i far- þegarýmunum uröu meiri og meiri. Hiö frækilega flug Lindberghs leysti ab sjálfsögöu ekki allan vanda flugfélaga og hins unga flugvélaiðnaðar Þó svo að meirihluti hugsanlegra flug- farþega hrifist af afreki Lindberghs, þráaöist fólk enn viö aö feröast flugleiöina. En Lindbergh, fékk marga til aö skipta um skoðun meö hinni miklu færni sinni og dirfsku og breytti þar meö viöhorfi al- mennings til flugsins, og fram- farirnar uröu um leiö hraöari. Hvaö svo sem um flug Lind- berghs og „Spirit of St. Louis” veröur annars frekar 'sagt, hlýtur flug hans aö teljast til merkilegustu áfanga flugsög- unnar. Arngrimur Sigurösson. ★ ★

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.