Tíminn - 02.06.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 02.06.1977, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 2. júni 1977. Gisli Kristjánsson: UMHVERFISVERND Þaö vorar Þrösturinn á loft- linunum viö hilsiö mitt hefur upp raust sina klukkan 5 aö morgni. Hann er árrisull bless- aöur. Hann syngur svo ljómandi vel, aö ég kalla hann Guömund Jónsson. Á grasflötinni framan viö húsiö er spóinn meö langa nefiö sitt, þar stingur hann þvi á kaf og dregur upp hvern ána- maökinn af öörum, þessa þá litlu dólpunga, „eöa hitt þó held- ur”, eins og sagt var f mlnu ung- dæmi. Já, vist er vor I lofti og sumar framundan. Lifiö gengur sinn gang án tilstillis mannanna — en þó er ekki þvi aö neita, aö á- hrifa okkar gætir hér og þar, stundum ef til vill til nokkurs vegsauka, en þvi miöur einatt til þess aö trufla þá samræmingu sem náttúruöflin sjálf móta á hverju breiddarstigi. Yfir Sundunum og öllum Kollafiröi svifur gulbrún slæöa á lognværum morgni. Eitur- efnanefndin hefur veriö aö kanna aö undanförnu hvort hér sé teljandi mengun andrUms- lofts og tjáir sig hafa komizt aö raun um, aö óhæfilega mikiö aö N-samböndum sé i þvi sem ibU- ar höfuöstaöarins anda aö sér. Sjálfsagt eru þau sambönd aö nokkru úr Utblæstri bifreiöanna, sem þjóta um göturnar, en mengun er þaö, og þetta eru á- hrif mannkynsins á umhverfiö, þvi er ekki aö neita. Sennilega er þó annar útblást- ur bilanna enn meinlegri, en þaö er blýiö, sem hlýtur aö fylgja út- blástursloftinu. Viö þjóöveginn, sem liggur noröur frá Osló áleiö is á Heiömörk, hefur mælzt svo mikiö blý i gróöri viö veginn aö stórhættulegt er skepnum þeim, sem ef til vill nærast af honum. Blýiö stafar frá benzininu og fylgir auövitaö lofti þvi sem bil- arnir anda frá sér. Svona hlýtur þetta lika aö vera hér. Hvernig mundi andrúmsloftiö vera i höf- uöstaö okkar ef allir brenndu oliu? Þá blandaöist ollusvæla, benzinsvæla og verksmiöju- bræla allt til mengunar. Þaö er virkilega þörf á aö gæta sin ef ekki skal allt þetta og fleira stefna til óhollustu, vanþrifa og heilsuhnekkis hjá þessari kyn- slóö borgarbúa. Þéttbýliö hefur alltaf bein og óbein áhrif á umhverfiö og eöli- legt er aö hamla gegn umhverf- isspjöllum eftir beztu getu. Hinn hýri Hafnarf jöröur hefur viö hliö sér mengunarvaldinn hjá Straumi, þar sem álverk- smiöjan spúir fluormenguöum efnum út i umhverfiö. Skritiö aö mestu mengunarvöldum okkar lands er komiö fyrir og þeir starfræktir þar sem þeir menga umhverfi megin- þorra þjóöarinnar. Þaö er vissu- lega ástæöa til aö hafa þessi viti til varnaöar og gera ráö- stafanir til þess aö ráöa mái- um til aukinnar umhverfis- verndar.. Myndin sem fylgir grein Jjessari, er fengin aö utan Hún hefur birzt I tilefni af oliu- gosi þvi, er varö á Ekofisk-oliu- svæöi frænda okkar Norö- manna. Þar jusu ollulindir und- irdjúpanna nokkrum þúsundum tonna af oliu, milljónum króna verömæta- og mengunar- valdi I miklum mæli, út yfir saltan sæ umhverfisins. Til allrar lukku tókst aö stööva þann gosbrunn, en sjálfsagt hef- ur hann valdiö nokkrum miska og meinum á þvl llfi, er hreyfist á yfirboröi hafsins, einkum fuglallfi. Viö höfum kynnzt þvl viö strönd okkar lands hvaö þaö hefur aö þýöa fyrir fuglalífiö þegar olla kemst á sjóinn, beint eöa óbeint fyrir tilverknaö manna. Þá hefur sjófugl tor- timzt I verulegum fjölda á þvi svæöi sem til óefnis af þessu tagi hefur efnt veriö. Fyrir þess konar spjöll veröur aö giröa. Þaö þurfa allir aö vera sam- stilltir og aldrei láta umhverfis- spjöll af sllku tagi koma fyrir. „ Umhverfisysrnd á landi er lika nauösynleg. Þaö er ekki b'ara tilefni aö ræöa um spjöll I andrúmslofti og á söltum sæ. Fyrir mannlegar aögeröir hefur sitthvaö þaö skeö á grænum grundum, bæöi um byggöir og óbyggöir okkar lands, sem oröiö hefur til þess aö trufla frjálsa náttúru og umhverfi manna og málleysingja. Gróöri er spillt aö tilefnislausu hér og þar. Ekiö er um svörö þar sem viönám hans er mjög takmarkaö og hjólför veröa vatnsrásir og siöan brjóta vötn og vindar torfur gróöursins af umhverfinu. Gróöurtorfum var lengi flett af þar sem vega- geröir vitt um landiö voru I gangi og enn er svo aö verki veriö á ýmsum stööum, en þvl er betur aö ráöstafanir hafa nú veriö geröar til þess aö græöa þau sár, er þannig hafa mynd- azt og má þar betur gera. Viö- leitni er sýnd til þess aö styöja þann gróöur vltt um landiö, sem öröugt á i baráttunni viö harö- úöug náttúruöfl — og misferli sem ibúar landsins eiga stund- um sök á. Landgræösla tslandsog félag- iö Landvernderu þar góöir aöil- ar en á bak viö þau öfl þarf þjóö- in öll aö vera samstillt, þá fyrst er von til þess aö mikill árangur veröi augljós . á skömmum tlma. Gróandi vorsins birtist á ný meö komu hlýrra daga og rlkj- andi langdegis. Vorboöinn ljúfi kom snemma um háa vega- leysu. I garöinum okkar fóöraöi kona mln erlenda gesti, sem hér dvöldu allan liöinn og mildan vetur, svartþröst og röökælk, en þegar hlýna tók I lofti hurfu þeir án þess aö þakka fyrir beinann. 1 staö þeirra ómar nú á nótt sem degi þúsund radda kliöur þess fuglalifs er þrlfst þar sem mengun lofts, láös og lagar, hef- ur ekki spillt umhverfinu. Á vlrnum situr Guömundur Jónsson og syngur um aukna umhverfisvernd. Viö skulum öll taka undir þaö lag meö honum. 18.5.1977 Frá Gagnfræðaskólanum í Keflavík Óskum að ráða eftirtalda kennara: 2 kennara i raungreinum og stærðfræði. 1 kennara i ensku. íþróttakennara drengja og iþróttakenn- ara stúlkna. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri. Skólanefnd Keflavikur. Útboð Tilboð óskast i smiði á pipuundirstöðum fyrir lögn i stokk. íJtboðsgögn eru afhent á tæknideild Akureyrarbæjar, Geislagötu 9, Akureyri, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu bæjar- stjóra, Geislagötu 9, Akureyri, föstudag- inn 10. júni kl. 11.00 f.h. Hitaveita Akureyrar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.