Tíminn - 02.06.1977, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur 2. júni 1977.
Fyrsta flugvél F.l. TF-örn, kom til landsins iaprll áriö 1938. Fyrsta áætlunarflugiö fór hún 4. mai
sama ár, frá Akureyri til Reykjavikur.
Sihar kom ..þristurinn”, það er Douglas DC-3, sem lengi var I þjónustu félagsins. Vegna flughæfni
oe bols er bessi vélargerö enn eins konar goösögn meöal flugáhugafólks.
24. júni 1967 kom svo fyrsta þotan, Boeing 727. Nú á F.í. tvær þotur af þeirri gerö.
Fjörtíu ár frá stofnun
Flugfélags íslands:
og vonbrigða
KH-Reykjavik — Um þessar
mundir, nánar tiltekiö 3. júni, eru
fjörutiu ár liöin frá stofnun Flug-
félags tslands. Segja má, aö
fjörutiu ár séu ekki langur timi I
llfl þjóöar og máski ekki heldur
ævi fyrirtækis, en timalengd
hefur ekki allt aö segja, heldur
einnig, og ekki siöur, þau áhrif,
sem fyrirtækiö hefur haft og þau
störf, sem þaö hefur innt af hendi
á starfsævi sinni, segir I frettatil-
kynningu, sem kynningardeild
Flugleiöa h.f. sendi fjölmiölum I
gaer.
1 fréttatilkynningunni segir
ennfremur:
— Flugfélag lslands, áöur
Flugfélag Akureyrar, var stofnaö
3. júni áriö 1937 á Akureyri.
Þáverandi flugmálaráöunautur
rikisins, Agnar Kofoed-Hansen,
hafði reynt stofnun flugfélags
syöra, en ekki haft erindi sem
erfiði. Norðlendingar tóku honum
betur og fyrir þvi má segja, aö
vagga samfelldra flugsam-
gangna á tslandi hafi staðið á
Akureyri.
Þótt ötullega væri starfaö eftir
geröri áætlun, kom fyrsta flugvél
félagsins ekki til landsins fyrr en i
april 1938. Hún var sett saman i
Vatnagörðum i Reykjavik og
henni flogið til Akureyrar 2. mai.
Hinn 4. mai var fyrsta ferð með
farþegum farin frá Akureyri til
Reykjavikur. Siðan hófst óreglu-
legt flug með farþega og póst.
Ótrúlegir voru þeir erfiðleikar,
sem mættu hinu unga flugfélagi
og flugmanni þess. Engir
radióvitar voru á landi, veður-
spárþjónusta ófullkomin með
tilliti til flugsamgangna og fylgja
varð ströndum til öryggis. Flug-
ferð milli Reykjavikur og
Akureyrar tók þvi oft nokkuö á
þriöju klukkustund.
Ariö 1940 voru aöalstöövar
félagsins fluttar frá Akureyri til
Reykjavikur, nafni þess breytt I
Flugfélag Islands, hlutafé aukið
verulega og lögð drög að kaupum
fyrstu tveggja hreyfla flugvél
landsmanna. A næstu árum var
flugflotinn stóraukinn og endur-
bættur þannig, að farþegatala
félagsins jókst úr nær átta-
hudruðum I 7000 árið 1945.
Forráöamenn félagsins hófu
snemma árs 1945 undirbúning að
millilandaflugi, en hér var viö
ramman reip að draga þvl ótal
leyfi þurfti hjá innlendum og
erlendum aðilum. Félaginu tókst
um siðir að fá tilskilin leyfi og um
sumariö voru farnar þrjár feröir
milli landa. 1 júli 1948 eignaöist
svo Flugfélagið sina fyrstu milli-
landaflugvél, Skymasterflugvél-
ina Gullfaxa.
A innanlandsvettvangi hafði
einnig mikið gerzt. 1946 eignaöist
félagiö sina fyrstu DC-3 flugvél,
en siðar Catalina-flugvélar auk
fleiri DC-3 flugvéla. Flugfélag
Islands gerðist aðili að IATA,
alþjóðasambandi flugfélaga 1950.
A sjötta áratugnum stofnaði
félagið skrifstofur vlöa I
N-Evrópu m.a. i Hamborg og
Stokkhólmi. Nú siöustu árin hefur
félagiö enn aukiö umsvif sin,
tekið I sina þjónustu fullkomnari
flugvélar, og fjölgað áætlunar-
leiðum.
Upp úr 1970 var augljóst, að
samkeppni Islenzku flug-
félaganna á millilandaleiöum
myndi báðum óhagkvæm og jafn-
vel til tjóns. Þvl var ákveðið að
sameina félögin. Hlutafélagið
Flugleiðir var slöan stofnaö 20.
júní 1973, en saga þess síöan er
flestum landsmönnum kunn. —
I lok fréttatilkynningarinnar
segir svo:
— Óhættmun að segja, að heföi
sameining félaganna tveggja,
F.I. og Loftleiða, ekki komiö til
framkvæmda, hefði Islenzkt
áætlunarflug beðið mikið afhroð
og óvlst hvort félögin hefðu,
annaö eða bæði, sloppiö lifandi úr
þeim darraöardansi.
Víst er, að sameining kraftanna
á þessum vettvangi, er eina von
okkar Islendinga til þess að viö
getum haldiö okkar hlut I
farþegaflutningum og annast
loftsiglingar okkar sjálfra I
framtlðinni. Erfiðleikar eru að
baki, en þeir eru llka framundan.
Saga Flugfélags tslands I fjöru-
tlu ár geymir marga sigra, en
einnig vonbrigöi. —
veiðihornið
5 laxar úr
Norðurá i gær
I gærmorgun hófst laxveiöin i
Norðurá, þ.e. á svæðinu frá
Laxfossi og niður að Stekk. Þaö
var aö venju stjórn Stangaveiði-
félags Reykjavlkur sem hóf
veiðina, en stjórnin verður
þarna með tiu stangir við veiöar
fram að hádegi á föstudag. I
gærmorgun fengust fimm laxar,
og var stærð þeirra frá átta til
tiu pund. Þykir það gott miðað
við aðstæður, sagði Ingibjörg i
veiðihúsinu i gær, en flóð var i
ánni, þar sem mikið rigndi i
fyrradag, og vatnið kolmór-
rautt. I gærdag var aftur á móti
strax farið að sjatna i ánni og
hun er fljót að hreinsast. Aður
en rigndi I fyrradag hafði ekki
komið dropi úr lofti i nokkra
daga, og voru þá aðstæöur hinar
beztu við ána, svo sem þær ættu
að vera orðnar þegar á næstu
dögum aftur.
i fyrra veiddust úr Norðurá
allrialis 1675 laxar. samkvæint
upplýsingum Veiðimálastofn-
unar. Metveiðiárið 1975 veidd-
ust hins ve'gar 2132 laxar.
Laxá á Ásum
Klukkan 15 i gær hófst veiði i
Laxá á Asum og reyndist ekki
kleift að afla upplýsinga i gær
um hvernig hún hefði gengið,
enda var veitt til kl. 22 i gær-
kvöldi. Veiði i Laxá á Asum hef-
urfarið vaxandiá undanförnum
árum og I fyrra fengust alls 1270
laxar úr ánni. Var meðalþyngd
laxanna 7,2 pund. Sumarið 1975
veiddust alls 1881 lax i Laxá á
Ásum.
Urriðasvæðin i
Laxá i S.-Þing.
Veiöin hófst á urriðasvæöun-
um I Laxá I Suöur-Þingeyjar-
sýslu á laugardaginn var, 28.
mal. Lltiö hefur enn veiðzt,
einkum vegna þess að miklar
leysingar hafa veriö og áin mjög
vatnsmikil. Að sögn Sólveigar á
Arnarvatni hafa menn þó eitt-
hvað veitt, en ekki haföi hún
handbærar tölur. Það veiði-
svæði, sem veiöivörðurinn á
Arnarvatni hefur umsjón meö,
er frá Mývatni og niður fyrir
Hamar. Þar eru átján stangir
leyföar á dag og eins og undan-
farin ár, er hámarksveiði á dag
12 silungar. A siðastliðnu sumri
voru skráöir um tvö þúsund
silungar á þessu svæði og sam-
kvæmt bókum Veiðihornsins,
mun sá stærsti hafa verið 10 1/2
pund en meðalþyngdin um 3
pund.
Ekki tókst að afla frétta af
hinu veiðisvæðinu á urriöasvæö-
um Laxár I gær, en þaö er neðri
hluti Laxár, fyrir ofan virkjun.
Þar er leyft veiða á 14 stangir og
veiðimenn geta haft búsetu I
hinu myndarlega veiöihúsi I
Laxárdal á meðan þeir stunda
veiöarnar.
Frá Stangaveiðifélagi
Hafnarfjarðar:
— Þaö hefur komið okkur
sérstaklega á óvart hve mikil og
góö veiði hefur verið I Kleifar-
vatni. Þaö er mjög góöur fiskur
sem þar hefur fengizt aö undan-
förnu, sagði Benedikt hjá
Stangaveiðifélagi Hafnar-
fjaröar I gær. Félagar I SH hafa
sjálfir ræktaö vatnið upp, en
fyrstu seiðunum mun hafa verið
sleppt I vatniö um 1955, og fyrst
var veitt I þvl um 1958. Engin
takmörkun er á stangafjölda I
Kleifarvatni og kostar hver
stöng vfir daginn aðeins kr. 400.-
Að sögn Benedikts eru einnig
seld svokölluð sumarkort fyrir
fjölskyldur. Það eru kort sem
gilda fyrir hjón og börn undir 14
ára aldri og kosta aðeins kr.
3000 fyrir allt sumarið. Aöstaöa
öll er hin bezta við Kleifarvatn
og tilvaliö fyrir fólk aö eyða þar
nokkrum dögum viö silungs-
veiðar.
Stangaveiðifélag Hafnar-
fjaröar leigir út fjórar stangir I
Djúpavatni, sem er aöeins um
þriggja kortera akstur frá
Hafnarfiröi. Þar er fyrsta flokks
veiðihús til umráða fyrir veiði-
menn og aðstaða öll til fyrir-
myndar. Djúpavatn er einnig,
eins og Kleifarvatn, ræktað upp
af félögum I S.H. Þá hefur fé-
lagiö einnig helming Hllðar-
vatnstil umráða, en þar er leyft
að veiöa á fimm stangir á dag.
Veiöi hefur veriö sæmileg I báö-
um þessum síöasttöldu vötnum
að undanförnu, en þó fer þaö
mikiö eftir veöri.
Stangaveiðifélag Hafnar-
fjaröar leigir 40% af Flókadalsá
I Borgarfirði á móti Keflviking-
um og bændum á svæðinu.
Þar eru þrjár laxveiðistangir,
og eru leyfi I Flókadalsá öll seld
fyrir sumarið. Sömu sögu er að
segja um laxveiöistangirnar
sem félagið hefur I Gljúfurá I
sumar, þær eru allar seldar.
Mikil eftirspurn hefur verið
eftir veiöileyfum i fyrrnefnd
silungsvötn að undanförnu, svo
að þeim, er áhuga hafa á, er
bent á að snúa sér til Stanga-
veiðifélags Hafnarfjaröar sem
fyrst. gébé
..... —
Örbylgj usamband
Mikill
bandin
HV-Reykjavik. — A þessu ári
verður mikið unnið i uppsetn-
ingu örbylgjukerfis Landssima
islands. Fyrir nokkru var opnað
örbylgjusamband milli Reykja-
vikur og Vestmannaeyja, þar
sem teknar voru i notkun eitt
hundrað og tuttugu rásir, en auk
þess að bæta mikið talsimasam-
bandið milli lands og Eyja, hef-
ur þetta nýja samband veruleg
áhrif til bóta á talsamband við
útlönd, sem nú fer um Vest-
mannaeyjar og kemur til með
að gera næstu tvö ár, að
minnsta kosti, eða þar til jarð-
stöðin kemst i notkun.
Samband þetta er i' þrem
áföngum. Sá fyrsti er frá Lands-
simahúsinu i Reykjavik upp á
Skálafell, þaðan á Hvolsvöll og
svo þaðan til Vestmannaevja.
Kerfi þetta. sem er tvöfalt, það
er felur i ser varaleiöir fyrir
jafnmargar rasir, kemur i stað-
inn fyrir radiósambönd beint
írá Grensásstöð og Vatnsenda-