Tíminn - 02.06.1977, Blaðsíða 21

Tíminn - 02.06.1977, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 2. jdni 1977. 21 lesendur segja Er tekjuskattur almennur skattur? Ef skattskrár eru athugabar og haföir I huga undirskriftalist- ar frá Bolungarvfk, Borgarnesi og Hverageröi áriö 1975 er svar- iö liklega nei. Þaö hefur einnig veriö mikiö talaö um tekjuskatt einstaklinga undanfarin ár sem launamannaskatt. Væntanlega þess vegna hefur skattalögun- um veriö breytt á s.l. 3 árum beinlfnis gagnvart þeim ein- staklingum, sem eru meö sjálf- stæöan atvinnurekstur eöa sjálfstæöa starfsemi þannig: t fyrsta lagi segir f 4. gr. laga nr. 10/1974 frá Alþingi: „1 reglugerö skal tryggja eftir föngum, aö skattafsláttar njóti ekki þeir, sem skattlausir eru vegna afskrifta eöa annarra hliöstæöra ástæöna”. t ööru lagi segir f 9. gr. laga nr. 11/1975 frá Alþingi: „Hjá þeim skattþegnum, sem heimilt væri aö beita ákvæöum 4. mgr. 23. gr. laga nr. 8/1972 um tekju- stofna sveitarfélaga, skal hækka framangreindar vergar tekjur til skatts á þann veg, er þar um ræöir.” I þriöja lagi segir í 9. gr. laga nr. 20/1976 frá Alþingi: „Hjá þeim skattþegnum, sem vinna viö eigin atvinnurekstur eöa sjálfstæöa starfsemi, skal, áöur en ákvæöum 3. mgr. er beitt, hækka vergar tekjur til skatts um þá upphæö, sem tekjur af þessum störfum eru lægri en ætla má aö laun þessara aöila mibaö viö vinnuframlag þeirra heföu oröiö, ef þeir heföu unniö starfiö f þágu óskylds aöila”. Eitthvaö hafa þessar reglur þótt gallaöar, fyrst þær eru í nýjum búningi ár eftir ár, og nú er komin 4. útgáfan, þvi aö f nýja skattalagafrumvarpinu segir í 1. tl. 7. gr. „Vinni maöur viö eigin atvinnurekstur eöa sjálfstæöa starfsemi skal hann telja sér til tekna eigi lægra endurgjald fyrir starf sitt en heföi hann innt þaö af hendi viö óskyldan eöa ótengdan abila”. Aberandi er í öllum þessum tilvikum, aö þar segir „skal”. Vilji Alþingis er ótvfræöur f þessu sambandi. Vissulega eru ofangreindar 3 fyrstu til- vitnanirnar lög og því f sam- ræmi viö stjórnarskrá vora 77. gr. „Skattamálum skal skipa ab lögum”. Þess vegna ættu ákvæöin aö standast og er tæp- lega unntaö ganga fram hjá svo ákveönum vilja Alþingis I lög- um. Sjálfsagt er fyrir hendi hjá þeim, sem semja ofangreindar regiur einhver tölfræöileg úttekt á þvf, aö einstakiingar f at- vinnurekstri borgi hlutfallslega færri og lægri tekjuskatt en launþegar, ella væru þessar reglur ekki settar. Eöa ef til vill er veriö aö segja meö þeim, aö frádráttarliöir séu of miklir hjá einstaklingum f atvinnurekstri eöa eigin nota blandist of mikiö saman viö raunverulegan rekst- ur eöa aö tekjur komi ekki aö fuliu fram hjá einstaklingum I atvinnurekstri. Talab hefur veriö um, aö fjár- mögnun samneyzlunnar þyrfti aö vera almenn, svo aö hún telj- ist vera réttlát. Má nefna, aö út- svarsálagning er þaö almenn, aö fáir kvarta undan útsvars- álagningu, t.d. lentu 1480 ein- staklingar i útsvari 1976 en 892 I tekjuskatti f einu sveitarfélagi. 1 ööru ientu 492 i útsvari en 300 f tekjuskatti og I þvf þriöja fengu 175 útsvar en 91 tekjuskatt. Út- svar er greinilega miklu al- mennari skattur en tekjuskatt- ur. Sölugjaid borgum viö dag- lega f viöskiftum hvers og eins. Þaö er því almennur skattur. En þaö eru fleiri en einstakl- ingar, sem geta boriö tekju- skatt. Þar koma til hvers konar félög, svo sem hlutafélög, sam- eignarfélög, samlög, samvinnu- félög, sjóöir, félög og stofnanir, sem fariö hafa út I atvinnu- rekstur eöa eru ekki undanþegin skattskyldu skv. lögum. Þetta eru framteljendur lfka, og þaö viröist eölilegt, aö allir fram- teljendur taki sem jafnastan þátt í þvf aö fjármagna sam- neyzluna, hvort sem um er aö ræða félag eöa einstakling (launþega eöa atvinnurek- anda). En þá kemur f ljós, aö frekar fá félög hlutfallslega bera tekjuskatt og reyndar kemur fram, aö ýmsir stórir rekstraraðilar bera almennt mjög lág gjöld, þ.e. borga hlut- fallslega lftiö til samfélagsins, mibab viö umfang rekstursins, sbr. einnig úrtökur Ragnars Arnalds þingmanns. Att er vib álagningu skv. skattskrá. Þótt framteljandi, féiag eöa ein- stakiingur velti um 2.000.000.000 krónum á ári og borgi skv. skattskrá 20.000.000 krónur f opinber gjöld, getur þaö tæpiega talizt þung álagning hlutfalls- lega, 1% af veltu, en unnt er aö finna launþega f skattskrám, sem borga um 40% af tekjum sinum til hins opinbera. Þarna bera framteljendur hlutfalls- lega mjög misþung gjöid. (Fóik getur auðveldlega kynnzt veltu framteljenda út frá álögöu aö- stööugjaldi og auglýstri ab- stööugjaldsprósentu f aöalatriö- um, sölugjaldi hefur þá veriö sleppt). Þessir stóru rekstrar- aöilar væru lftiö nær þrotum eöa hallarekstri, þótt þeir væru meiri þátttakendur i fjármögn- un samneyzlunnar og nálguöust eitthvaö meira en nú er þá hlut- fallstölu I opinber gjöld, sem ýmsir launþegar bera, þar á meöal opinberir starfsmenn. Fróölegt er annars aö bera saman markmiöin I skattamál- um, sem komu fram i stefnu- skrá Tfmans fyrir 60 árum, og skattskrár nú. Þar var talaö um ab afla landinu tekna frekar meb beinum sköttum en tollum. Einnig segir þar, „aö eigna- og tekjuskattur sé tekinn af stór- eignum og háum tekjum, en fari hækkandi i hlutfalli viö eigna- og tekjumagniö, en þurftartekj- ur séu þó ekki gjaldskyldar.” Svo og segir þar, „aö veröhækk- unarskattur sé lagöur á lönd og lóöir, þar sem veröhækkunin or- sakast bersýnilega af aögeröum þjóöfélagsins, sýslu- og sveitar- eöa bæjarfélags, svo sem viö stórfelld áveitufyrirtæki eöa dýrar samgöngubætur.” Þessi markmiö eru merkilega lik þeim, sem koma fram nú á dögum i alrnennum kröfugerö- um og væri áhugavert aö vita, hvernig staöan veröur f þessum málum eftir nokkra áratugi. Launþegi. Mannorðs- veiðibj alla Sandhóli 27. mai 1977 FIMMTUDAGSBLAÐ Timáns, 115. tölublaö útgefiö þann 26. maf 1977 verður undirrituöum\ eftirminnilegt. A forsiðu er birt. álit prófessors, er dregur i efá, aö frétt frá mér i Timanum deginum áöur um lambadráp sé rétt. Um þaö er ekki nema allt gott aö segja. En þegar maður sér sumt, er þar er greint frá, meö eigin augum, og i sjónhend- ingu eru drepin lömb frá einum bæ, tugi þúsunda aö verðmæti, er ekki hægt aö véfengja frétt- irnar. Einnig berast fréttir af drápi viða aö, til dæmis frá sjávarsiðunni austan viö Stokkseyri, svo og hýstu bændur féð, vegna ágengni svartbaks, og þá er ekki aðalatriðiö að menn hafi viö að trúa. Indverj- ar eiga heilagar kýr, Islending- ar heilagan svartbak. En á 18. siðu þessa sama blaös er i lesendadálki næsta furöuleg ritsmið undir fyrirsögninni: Hesturinn og maöurinn. Ég verö að játa aö mér finnst næsta for- kastanlegt aö slikur óþverri skuli vera birtur, og þar aö auki undir dulnefni. Þar eru hesta- menn sagðir luralegir i fram- komu og klæöaburöi. A frétta- mynd frá vormóti sunnlenzkra hestamanna, er meö þessum óhróöri birtist, var fram- kvæmdastjóri mótsins og knapi nfddir niöur. Sföan er hesta- mönnum er standa álengdar, lýst sem algjörum dónum. Þar sem ég er höfundur þessarar fréttamyndar, ætla ég að fara um þetta nokkrum orö- um. Ég get ekki skilið ósköpin sem ganga á út af þessari mynd. A 4. síöu þessa sama blaðs er ágæt fréttamynd, þar eru öll atriöin, er fordæmd eru f þess- ari niðgrein. Ætli siöapostuli og leynipenni Tímans láti ekki i sér heyra? En það er nokkuö lura- leg framkoma og klæöaburður, aö klæöast dulnefni, þora ekki aö kannast viö sinar geröir, og stunda þá iþrótt, sem sprottin er af illgirni og öfund, og vera manna liklegastúr, að vera i vösum annarra manna. Ég er ekki aö biðjast griöa, eöa mótmæla þvi sem um mig er sagt. En ég mótmæli af innsta hjartans grunni, aö þeir sem þarna eru niddir niöur, skuli vera athugasemdalaust i klónum á þessari mannorös- veiöibjöllu. Páll Þorláksson. BÁTAVÉLAR Getum afgreitt með stuttum fyrirvara Mercraft bátavélar i stærðum frá 50 hest- öfl til 180 hestöfl. Gott verð. Viðgerðar- og vara hlutaþ jónusta. Eigum til afgreiðslu strax 80 hestafla vél með gir- og skrúfuútbúnaði. Tryggvagata 10 Sími 21915 — 21286 P O Box 5030 Reykjavík FÉLAGSSTARF dácvhocgjasa Sumarstarfið er að hefjast og verður bæði farið i orlofs'ferðir og eins dags ferðir, eins og undanfarin sumur. Orlofsferðir. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar efnir til sumardvalar fyrir aldraða að Löngumýri i Skagafirði i samvinnu við Hjálparstofnun kirkjunnar. Farið verður i 12 daga orlofsferðir, þann 13. júni, 27. júni, 11. júill, 25. júli og 5. september. Eins dags ferðir. Ennfremur verða farnar 12 eins dags ferð- ir, svo sem til: Borgarfjarðar Skálholts Selfoss, Eyrarbakka, Stokkseyrar Þingvalla, Laugarvatns Gullfoss, Geysis Grindavikur, Hafna, Reykjanesvita og auk þess styttri ferðir um Reykjavik og nágrenni. Hefjast þessar ferðir þann 20. júni. Allar nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofu Félagsstarfs eldri borgara, Tjarnargötu 11, kl. 9:00 til 12:00 f.h., simi 18800. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Orkustofnun Orkustofnun óskar aðtaka á leigu nokkrar jeppabifreiðir... Upplýsingar i sima 2-88-28 frá kl. 9 til 10 næstu daga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.