Tíminn - 02.06.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 02.06.1977, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 2. júni 1977. :.S*K> : — Ekki sem 'verst. Skrifaöu nú aöra linu. ‘liii Il.lj1, —Viöþurfum á vætunniaö halda. i timans Kvikmyndastj arna í 50 ár Nýlega lézt i glæsiibúð sinni i New York kvikmyndastjarnan fræga Joan Craw- ford, 69 (sumir segja 71-73 ) ára að aldri. Joan Crawford átti sér langan og glæsi- legan feril i kvikmyndum að baki. Hún vakti fyrst athygli á timum þöglu mynd- anna, er hún þótti liðtæk dansmær. Þegar talmyndirnar komu til sögunnar, misstu margar af stjörnum þöglu myndanna tök- in á aðdáendum sinum, en Joan Crawford jók stöðugt vinsældir sinar, enda þótti hún fjölhæf leikkona og dugleg að verða sér úti um eftirsóknarverð hlutverk. Sjálf sagði hún, að sinn bezti eiginleiki væri sjálfsagi, sjálfsagi og aftur sjálfsagi. Joan Crawford giftist fjórða eiginmanni sinum, forstjóra Pepsi Cola, árið 1955, og þegar hann dó fjórum árum siðar, tók hún við störfum hans og gegndi þeim með prýði, eins og öðrum störfum, sem hún tók að sér fyrr og siðar. Kannski bera meðfylgjandi myndir þess bezt vitni, hversu mikinn sjálfsaga Joan Crawford hafði til að bera, en önnur er frá þvi hún var á hátindi frægðar sinnar fyrir u.þ.b. 30 árum en hin er nýleg. Ekki virðist útlitinu hafa hrakað mikið á þessum þrjátiu árum. J m^\ t: í !g f 1 ■$ I Éf IF 'tf. ,,:y., : . ■ ' m verður blóðbað og þú munt deyja fyrsU/ I I I I I Hver er Asolana hershöfðingi, I i fangelsinu i Ivory-Lana? Fyrir einu ári siðan geröi hann samning við glæpaflokk nokkurn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.