Tíminn - 02.06.1977, Blaðsíða 4
4'
Fimmtudagur 2. júni 1977.
As haföi vinninginn i hörkukeppni vift Fannar
Kappreiðar Sörla
Ás sigraði
Fannar á
skeiðinu
I góftu keppnisveftri þreyttu
menn kappreiftar á Sörlavelli
vift Kaldárselsveg, laugardag-
inn 28. mai. Fyrirfram álitu
ýmsir, aö þátttaka þar yrfti
dræm, þar sem stutt var i
Hvítasunnumót Fáks, og búast
mátti vift aft knapar þekktustu
hlaupahestanna væru uppteknir
vift gæftingadóma Fáks, sem
fóru fram á sama tima. En
knaparnir láta fátt hindra sig i
aft hleypa hesti á móti. Þeir sem
þurftu aft rifta gæftingi til dóma
hjá Fák, fengu frestþar, þangaft
til eftir aft hlaupum lyki hjá
Sörla, og flestir beztu hlaupa-
hestar, sem hafa tekift þátt i
mótum i vor, voru mættir til
leiks á Sörlavelli. Völlur þeirra
Hafnfirftinga er mjög góftur
keppnisvöllur, ef hann er vel
þurr, en nú var nokkur bleyta i
honum, sérstaklega öörumegin.
Völlurinn var þvi nokkuö þung-
ur, og árangur þess vegna ekki
eins góftur og oft áftur, t.d. jafn-
afti Fannar þar i fyrra metift,
sem Óftinn setti i skeifti nokkru
fyrr á Viftivöllum. Ahorfendur
voru fáir, enda komin hvita-
sunnuhelgi, og flestir þeir sem
hafa áhuga á útilifi vafalaust
farnir I ferftalög.
Yfir tuttugu hestar tóku þátt i
skeiökeppninni, þar á meftal
Fannar, As, Vafi, Rjúkandi og
margir aftrir þekktir vekringar.
Bjarni Þorkelsson fékk nýlega
slæma byltu, og meiddist i baki,
svo illa, aö hann treysti sér ekki
til aft sitja As. Þótt knapar keppi
af fullri alvöru á hlaupabraut-
inni, þykir þeim ekkert sjálf-
sagftara en aft hlaupa undir
bagga, hver meft öftrum, þegar
þess er þörf. Þannig gaf Albert
Jónsson á Mána Aftalsteini eftir
betri braut, i von um snjallan
sprett hjá Fannari, — sem
reyndar brást —, og Trausti Þór
settistá bak Asi, og lagfti hann á
móti Fannari, og sigrafti. Þegar
þetta er skrifaft eru þrjú mót af-
staftin á þessu vori. Ás hefur
sigraft í skeifti á tveim, en varft
annar á einu. Hann er 8 vetra
gamall, ættaöur frá Hesti i
Borgarfiröi. Hann hleypur af
miklu öryggi og á vafalitiö eftir
aft bæta vift sig hrafta, þaö verft-
ur skemmtilegt aö fylgjast meft
framabraut hans.
Fyrstir i skeifti urftu:
1. As, Þorkels Bjarnasonar,
kn. Trausti Þór Guömundsson,
24,3 sek.
2. Fannar.iHarftar G. Alberts-
sonar, kn. Aöalsteinn Aftal-
steinsson, 25,0
''"W
qf Mm fmMtr f
Nokkrir af þekktustu knöputn landsins. Frá vinstri Bjarni Þorkelsson heldur I As, Lárus Sig-
mundsson ihaldari, Aftaisteinn Aftalsteinsson, Trausti Þór Guftmundsson, Ragnar Hinriksson og
Sigurbjörn Báröarson.
Glóa á fullri ferft.
3. og 4. Vafi, eig.og kn. Erling
Sigurösson og Rjúkandi, Harftar
G. Albertssonar, báftir á 26,4
sek.
t 300 m stökki sigrafti Glóa,
eftir hörkukeppni viö Þjálfa.
Þaft er meft Glóu eins og As, aö
hún hefur sigraft f tveim mótum
i vor, en einu sinni hlotift annaft
sætiö, tapafti fyrir Þjálfa á
vormóti Fáks. Loka á metiö i
350 m spretti og væntanlega
mætast þær stöllur, Glóa og
Loka á Hvitasunnukappreiftum
Fáks, vafalitift i spennandi
hlaupi.
Úrslitin i 300 m hlaupi:
1. Glóa, Harftar G. Alberts-
sonar, kn. Vilhjálmur Hrólfs-
son, 22,9 sek.
2. Þjálfi, Sveins K. Sveinsson-
ar, kn. Guftrún Fjeldsted, 23,0
sek.
3. Eyfiröingur, Guörúnar
Fjeldsted, 23,4 sek.
t unghrossahlaupi varft röftin
þessi:
1. Reykur, Kristjáns Guft-
mundssonar, kn. Ragnar
Kristjánsson, 20,5 sek.
2. Ægir, Haröar G. Albertsson-
ar, kn. Vilhj. Hrólfsson 20,6 sek.
3. og 4. Snegla og Hrofti, bæfti
hlupu á 21,0 sek.
I mótslok var lýst úrslitum i
gæftingakeppni og firmakeppni
Sörla, en þær keppnir fóru fram
um helgina áftur.
tJrslit uröu þessi.
A flokkur gæftinga:
1. Leiknir, 8 v. rauftblesóttur
frá Dýrfinnustöftum i Skaga-
firfti. Eigandi og knapi Sigurftur
Sæmundsson.
2. Valur, 5 v. brúnn frá Hömr-
um i' Árnessýslu, eigandi Guö-
mundur Þórir Sigurftsson, knapi
Gunnar Arnarson.
B flokkur gæöiriga:
1. Austri, 7 v. rauöur frá
Ketilsstööum, N-Múl. Eigandi
Björn Björnsson, knapi Gunnar
Arnarson.
2. Ljósfari, 9 v. hvitur úr Ar-
nessýslu, eig. og kn. Sigurftur
Sæmundsson.
Firmakeppni:
1. i karlaflokki, Ljósfari,
Siguröar Sæmundssonar.
1. i kvennaflokki, Bliki, önnu
Flygenring
1. i unglingaflokki, Blakkur,
Jóns Hafdal.
Leiknir er margverftlaunaftur
úrvalsgæftingur, þótt ungur sé.
Hann sigrafti i gæftingakeppni
Sörla og á Fjóröungsmótinu i
fyrra, varft annar i fimmgangs-
keppni Kynningarmótsins i vor á
Vföivöllum, og sigraöi nú aftur i
gæöingakeppni félags sins.
S.V.
Þórdis Harftardóttir tekur á móti verftlaunapening fyrir Glóu, en
sagftist vona aft Rjúkandi myndi vinna bráftum, af þvi aft hún ætti
hann.
Leikrit vikunnar:
„Raddir í tóminu”
— eftir ungverska höfundinn F. Karinthy
Fimmtudaginn 2. júni kl. 20.30
verftur flutt leikritift „Raddir i
tóminu” eftir ungverska höfund-
inn Ferenc Karinthy. Þýöinguna
gerfti Eiftur Guftnason, en Brynja
Benediktsdóttir er leikstjóri.
Hlutverk eru allmörg, en þau
stærstu eru leikin af Helgu Jóns-
dóttur og Erlingi Gislasyni.
Flutningstimi er 52 minútur.
Stúlka hringiri allar áttir til aft
reyna aft hafa upp á manni, sem
hún haffti ekift meft nokkurn spöl.
Hún man þaft eitt, aft hann var I
rauftum fólksvagni og svo tölurn-
ar i simanúmeri hans, en ekki i
réttri röft. Þaft getur þvi dregizt
aft hún hitti á þaft, enda talar hún
viö fólk af ýmsu tagi og i ólikri
stéttog stöftu. Þaft eru raddirnar i
tóminu. Hér skal ekki sagt nánar,
hvort hún finnur þann rétta, en
hún ætti þaft a.m.k. skilift eftir
alla fyrirhöfnina.
Þetta er mjög sérstætt leikrit,
þó ekki væri nema vegna þess aö
öll samtöl fara fram i gegnum
sima. Þaft hefur vakift athygli
vifta um lönd, og margar útvarps-
stöftvar i Evrópu hafa flutt þaft.
Einnig hefur þaft verift flutt i út-
varpi i Israel.
Ferenc Karinthy hefur skrifaft
mörg leikrit, sem hafa orftift vin-
sæl á Vesturlöndum. Útvarpift
hefur áftur flutt eftir hann eitt
leikrit, „Pianó til sölu” 1973.
Forsetinn
á fræði-
manna-
fundi
Forseti tslands, dr. Kristján
Eldjárn fer ásamt konu sinni til
Sviþjóftar hinn 3. júni og dvelst
þar I rúma viku.
Heimspekideild Uppsalahá-
skóla hefur boftiö forsetanum aft
taka þátt i einum af mörgum
fræftimannafundum, sem haldnir
verfta á þessu ári til hátfftabrigfta
vegna fimm alda afmælis háskól-
ans. Forsetinn hefur tekift þessu
bofti.