Tíminn - 14.06.1977, Side 24

Tíminn - 14.06.1977, Side 24
1& Þriðjudagur 14. júni 1977 r ^ i 28644 B'MJ-jll 28645 HREVFILL fasteignasala öldugötu 8 Fasteignasalan sem sparar hvorki tima né tyrirhöf n til að veita yður sem bezta þjonustu Sölumadur: Finnur Karlsson Valgardur Sigurðsson «/ Sími 8 55 22 I áburðardreifqri góð vtnnslubreidd nákvæmar stillingar einnig fyrir sáningu Guðbjörn Guðjónsson Heildvenlun SiðumúJa 72 Simar 85694 & 85295 Framtak Skagfiröinga: Friðaðar öræfa- urðir græddar Bændur i frambyggðum Skagafjarðar, sem upprekstur eiga á Hofsafrétt fram af Skagafjarðardölum, hafa myndað sjóð, sem notaður er til þess að bera kostnað við áburðargjöf og landgræðslu á afréttinum, sem viða er mjög gróðurvana. 1 þessu skyni er um jiað bil 100-150 þúsundum króna varið annað hvort ár. Merkilegast viö þetta er, aö bæöi er boriö á girt og friöaö land og óvarinn afrétt, svo aö samanburöur fæst um árangur, eftir þvi hvort landiö er beitt aö sumrinu eöa nýtur verndar. Er skemmst af þvi aö segja, aö á friöaöa landinu, sem þó er hærra yfir sjó, hefur gróöur tek- iö miklu meiri framförum. Sumsstaöar þar, sem áöur voru naktar og blásnar uröir, er nú kominn mikill gróöur, jafnvel samfelldur, á milli steinanna. Af þessu er ótvirætt, hversu stórmiklu munar um árangur af landgræöslu, ef friöun fylgir meö, sagöi Haukur Hafstaö, er Tlminn átti tal viö hann. Landgræðsla og takmarkalaus beit samrýmist ekki DEILT UM BANN VIÐ HROSSAUPPREKSTRI Nauðsyn, ef græða á landið, segir landgræðslustjóri Kippir grundvellinum undan hrossarækt, segir annar Jón Gunnarsson, forstöðumaður Sædýrasafnsins, með einn kópanna ellefu, sem eiga að fara til Frakklands. ELLEFU KÓPAR úr ósum Pjórsár til Ítalíu Jón Gunnarsson, forstööumaö- ur Sædýrasafnsins, sagöi I sam- taii viö blaöiö I gær, aö litlu kóparnir ættu aö dveljast I Sæ- dýrasafninu um stund, en slöan vröu þeir seldir I dýragarö I Tórinó á N-ttaliu. Þeir væru ekki nema tveggja til þriggja vikna gamlir og ætti hann eftir aö sjá, hvort þeir tækju viö sfldinni eöa loðnunni. Ef ekki, veröa þeir sett- ir á pela fyrst i staö. Úr Sædýra safninu fara þeir ekki fyrr en þeir geta étiö úr hendi manns. Jón Gunnarsson sagöi, aö Italski dýragaröurinn heföi fengiö hjá sér þrjá útseli fyrir um hálfum mánuöi, en nú væru þaö sem sagt landselir, sem hleyptu heim- draganum. F.I. Reykjavik. — Ég segi nú ekki að það hafi kostað okkur mikla fyrirhöfn að ná kópunum, en það skapar auðvitað vissa örðug- leika, þegar lltiö er I Þjórsá eins og núna. Kóparnir eru 11 talsins og hinir sprækustu, sagði Jón Sturluson, bóndi að Fljótshól- um I Gaulverjabæjarhreppi I samtali við Timann I gær, en Jón Jangaöi 11 selkópa I gær og fyrrakvöld ásamt félaga slnum, Jóni bónda Tómassyni á Fljóts- hólum II. Bezt var veiðin á milli kl. 10 og 15 I gær, en þá náðist I 8 kópa. Betur má ef duga skal og verða þeir nafnarnir að ná I fjóra I viöbót. Kaupandi selkópanna vill fá 15 stykki I allt. JB - Reykjavlk. — 1 tilefni af ellefu alda afmæli tslandsbyggð- ar samþykkti Alþingi að veita 1000 millj. króna til landgræðslu og greiða með þeim hætti hluta af skuld okkar við landið. Fram- kvæmd verksins er einkum á' vegum Landgræöslunnar, og er nú i ráði að hefja uppgræöslu á afrétti Skagfirðinga á Eyvindar- staðaheiði. Þcssari uppgræðslu fylgja þær kvaðir, að tekiö skuli fyrir hrossaupprekstur á heiðina, svo að ekki mæði um of á hinum unga gróðri. Þetta bann viö upprekstri hrossa er á hinn bóginn viökvæmt mál I Skagafiröi. Annars vegar eru þeir, sem fallast á viöhorf Landgræöslunnar, aö sllkt bann sé nauösynlegt, ef leitazt eigi viö aö græöa landiö, en aörir eru svo þeir, sem eiga fjölda hrossa, og telja, aö meö þessu sé veriö aö kippa grundvellinum undan hrossabúskapnum, auk þess sem gert sé up_p á milli manna eftir þvl, hvort þeir vilja reka sauöfé eöa stóö á afréttinn. Viö bárum máliö undir Svein Runólfsson landgræöslustjóra, og haföi hann þetta um þaö aö segja: „Þaö hefur allnokkur upp- blástur og gróöureyöing veriö á Eyvindarstaöaheiöi og hefur Landgræöslan fylgzt meö þvl. A sl. hausti var svæöiö skoöaö og kom I ljós, aö mikilvægt er aö hefja þar landgræöslu til aö hefta uppblástur. Eins og er gengur mikill fjöldi stóöhrossa á þessu afrettarsvæöi og meöan svo er telur Landgræöslan sér ekki fært aö fara út I kostnaöarsamar aö- geröir þar. Sveitarstjórnir hafa ákveöiö samkvæmt tillögu Land- græöslunnar aö seinka upprekstri stóöhrossa á afréttarsvæöi þetta I ár og veröa hross ekki rekin á Eyvindarstaöaheiöi á næsta ári. Þegar svo er komiö, teiur Land- græöslan sér fært aö hefja þarna aögeröir. Þaö er mat land- græöslumanna, aö stóöhross geri meiri skaöa á viökvæmum beiti- löndum en fé, auk þess sem þau eru mikiö aröminni búskapar- grein en sauöfjárrækt. Fyrir nokkrum árum var gerö gróöur- farsrannsókn á vegum Rann- sóknarstofnunar land- búnaöarins, og I ár er ráögert að endurmeta heiöina til aö sjá hvernig ástandiö er nú. Viö teljum.aöþaöaökoma I veg fyrir aö hross veröi rekin á afrétt, muni stórkostlega létta beitar- álagiö. Út frá fóöurfræöilegum ágizkunum höfum viö dregiö þá Niðjamót í Biskupstungxun SJ-ReykjavIk. A sunnudag var haldið ættarmót I Skálholti og Aratungu og komu þar saman nær þrjú hundruð niðjar Helga Ólafssonar, og unnustu hans Þórunnar Eyjólfsdóttur og eiginkonu hans Valgerðar Eyjólfsdóttur. Niðjamótið hófst með guðsþjónustu I Skálholts- kirkju en slðan var samsæti I Aratungu og var hvert sæti skipað á báðum stöðum og meira en það. Slikt ættarmót hefur ekki áður verið haldið I Skálholti. Helgi ólafsson fæddist I Skál- holti 1834. Móöir hans var Ingi- rlöur Einarsdóttir, sem kom I Skálholt 1823 og átti þar heima I rúmlega 50 ár. Fyrri maöur hennar var Ketill Þorgeirsson I Vaönesi, sem drukknaöi 1826. Slöari maöur hennar var Ólafur Helgason. Hann drukknaöi 1 Hraunsá 1862. Unnusta Helga Ólafssonar, Þórunn Eyjólfsdóttir, drukkn- aöi IHvitá 7. april 1863. Þau áttu eina dóttur, Sigrlöi, sem eignaö- ist ellefu börn, sem upp komust. Síöar, 13. júnl 1871, kvæntist Helgi systur Þórunnar, Valgeröi Eyjólfsdóttur. Þau áttu sex börn sem upp komust. Eitt þeirra er enn á lifi, Helga Helgadóttir, sem nú er á sjúkrahúsi I Reykjavlk, 102 ára gömul. Þær systur, Þórunn og Val- geröur, voru frá Vælugeröi I Flóa, sem nú heitir Þingdalur. Helgi ólafsson og Valgeröur fluttust I Drangshliö undir Eyjafjöllum áriö 1877 og Helgi andaöist 16. mal 1883. Valgeröur fluttist siöan 1886 meö börnum slnum I Laxárdal I Gnúpver jahreppi. Kirkjan I Skálholti var full- skipuö á sunnudag, en þar predikaöi sr. Guömundir óli Ólafsson sóknarprestur. Skál- holtskórinn söng, en organisti var Ólafur Sigurjónsson frá Forsæti. Ingibjörg Guömunds- dóttir frá Hellnatúni flutti ávarp og þakkir fyrir hönd niöja Helga Ólafssonar. Erlendir gestir I Skálholti, sem þar eru á námskeiöi, voru og viöstaddir athöfnina I kirkj- unni og þótti áhrifamikiö aö sjá sllkt fjölmenni samankomiö á staönum. I félagsheimilinu Aratungu var siðan kaffisamsæti, og var húsiö fullt út úr dyrum eöa um 300 manns. Veizlustjóri var Sigurbjörn Ketilsson fyrrum skólastjóri. Ættarkynning fór fram. Avörp fluttu Soffla Eygló Jónsdóttir úr Kópavogi, Helgi Ólafsson fasteignasaii og ólafur Ketilsson bifreiöarstjóri. Aage Lorange lék undir almennan söng. Ættarmótiö þótti takast meö mestu ágætum. ályktun aö þrjú þúsund hross á Eyvindarstaöaheiöi jafngildi fimmtán til tuttugu þús. fjár þar.... Ég tel, þetta komi ekki til meö aö gera út af viö hrossa- búskapinn. Þaö leiöir til þess aö bændur veröa aö slátra ein- hverjum hrossum, en ég tel þaö komi ekki aö sök, þar sem hross eru mun fleiri en markaöur viröist fyrir, og meö þvi aö grisja stofninn sjá hrossabændur sjálfir betur hvar þeir standa.” Framhald á bls. 17 Karpov Fischer. Reykjavíkurskákmót ákveðið: Karpov og Fisch- er á óskalista Gsal-Reykjavik — Skáksamband islands hefur ákveöiö aö efna til alþjóölegs Reykjavikurskákmóts I febrúarmánuði á næsta ári og bjóða til þess mjög sterkum skák- meisturum. Meðal þeirra sem eru á óskalista Skáksambandsins eru heimsmeistarinn I skák, Anatoly Karpov, og Robert Fischer fyrr- um heimsmeistari en hann hefur svo sem alkunna er ekki teflt opinberlega siöan hann bar sigur- orð af Boris Spassky I Laugar- dalshöll i heimsmeistaraeinvig- inu áriö 1972. Skáksambandiö hefur aö sögn Einars S. Einarssonar forseta þess veriö I sambandi viö Fischer og itrekaö viö hann boö Skáksam- bandsins frá þvl I vetur, aö hann væri velkominn hingaö til lands sér aö kostnaöarlausu. Skáksam- bandiö sendi Fischer, svo sem menn rekur eflaust minni til, boö um Islandsferö I vetur, þar sem hann mátti velja á milli þess aö koma á meöan Spassky og Hort tefldu hér ellegar nú I sumar. Hefur Skáksambandiö ftrekaö þetta boö viö Fischer. — Þaö er bara almenn kurteisi aö bjóöa honum llka á Reykjavlkurskákmótiö, sagöi Einar, og óneitanlega er gaman aö gæla viö þá hugmynd, aö fá bæöi Fischer og Karpov á sama skákmót. Hafi Fischer löngun til þess aö koma aftur fram á sjón- arsviöiö og tefla, tel ég Island ákjósanlegastan keppnisstaö, þar sem hann hvarf af sjónarsviöinu einmitt eftir einvígiö hér 1972. Hvaö Karpov áhrærir er rétt aö geta þess, aö hann hefur nokkrum sinnum lýst áhuga slnum á þvl aö tefla á Islandi. Þetta Reykjavlkurskákmót ætti aö sögn Einars ekki aö stangast á viö undirbúning Karpovs fyrir heimsmeistaraeinvlgiö, sem haldiö veröur slöari hluta ársins 1978, — og þvl ætti Karpov vart aö hafa dregiö sig I hlé til undirbún- ings um þetta leyti. Aörir skákmeistarar á óska- listanum eru Hort, Spassky, Larsen, Lubojevic og Miles . Ennfremur má nefna Anderson, Browne, Kuraijca, aö ógleymd- um íslenzku stórmeisturunum, Friöriki og Guömundi. Einar S. sagöi, aö Skáksam- bandiö heföi I hyggju aö hafa þetta skákmót meö talsvert ný- stárlegu sniöi, en vildi ekki aö ööru leyti tjá sig um þaö. Hann sagöi þó, aö Hort heföi hvatt Skáksambandiö til þess aö leita nýrra leiöa varöandi skákmót og kvaöst myndu tefla ef slikt mót yröi útfært á sérstakan hátt, sem jafnframt myndi þá lokka skák- menn á mótiö. Ef Hort kemst ekki frh. á bls. 23 PALLI OG PESI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.