Fréttablaðið - 22.02.2006, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 22.02.2006, Qupperneq 8
8 22. febrúar 2006 MIÐVIKUDAGUR *A›ra lei› me› sköttum. Gildir fyrir börn 12 ára og yngri í fylgd me› fullor›num Verð frá: Barnaverð: www.icelandexpress.is, Grímsbæ, Efstalandi 26, Sími 5 500 600 www.icelandexpress.is/stokkholmur STOKKHÓLMUR Eins og flestir Íslendingar vita er Stokkhólmur á austurströnd Svíþjóðar. Yndisleg borg sem teygir sig út á ellefu eyjar. Að ganga um miðbæinn er dásamlegt og þröngar götur Gamla Stan eru eins og sögusvið ævintýris. Heimamenn sækja mikið út í Skerjagarðinn og skal engan undra því hann er steinsnar frá miðborg Stokkhólms og þar er að finna fjölda lítilla eyja með notalegum sumar- húsum sem hægt er að leigja með lítilli fyrirhöfn og kostnaði. Lifandi, skemmtileg og einstaklega hugguleg Nóg að gerast! 3.–6. júní Stockholm Marathon 1.–6. júní The Restaurants’ Day 18.–22. júlí Stockholm Jazz Festival 31. júlí–6. ágúst Stockholm Pride MAMMA MIA! Söngleikur eftir Björn og Benny Stórkostlegi Stokkhólmur! Skoðunarferðir, góður matur og góður félagsskapur. Íslensk fararstjórn. Nánar á www.expressferdir.is MEÐ EXPRESS FERÐUM: 19.–26. maí, 30. júní–2. júlí og 11.–13. ágúst Sími: 5 900 100 AUGL†SINGASÍMI 550 5000Sögurnar, tölurnar, fólki›. MENNTAMÁL Alls voru 1.594 nem- endur í grunnskólum landsins í byrjun yfirstandandi skólaárs með annað móðurmál en íslensku. Hefur þeim fjölgað um 225 börn frá síðast- liðnu skólaári, sem er rúmlega sex- tán prósenta fjölgun, að því er fram kemur hjá Hagstofu Íslands. Um 3,6 prósent allra grunn- skólanemenda hafa annað móður- mál en íslensku. Pólska hefur verið algengasta erlenda móðurmálið í grunnskólum frá haustinu 2002 en árin þar á undan var enska algeng- asta erlenda móðurmál grunnskóla- nema. Nemendur í grunnskólum á Íslandi voru samtals 44.336 haustið 2005, auk þess sem 125 börn stund- uðu nám í fimm ára bekk. Allir grunnskólar landsins eru nú ein- setnir. Skólaárið 2005-2006 eru 177 grunnskólar starfandi á landinu og hefur þeim fækkað um einn frá árinu áður. Nýir skólar eru sjö talsins en átta skólar hafa verið lagðir niður eða sameinaðir öðrum grunnskólum frá síðastliðnu skólaári. Einkaskólar á grunnskólastigi eru sjö með 472 nemendur, sem er fjölgun um tæp tíu prósent frá síðastliðnu skólaári. Auk þess sækja 118 börn nám í fimm ára bekk í einkaskólum. Loks starfar ítalskur grunnskóli að Kárahnjúkum með níu nemendur. - jss Börnum með annað móðurmál fjölgar um 16 prósent: Pólska er algengasta erlenda tungumálið 20 1 14 0 Norðurlanda- mál 10 7 16 4 Enska Filippeysk mál Pólska 10 5 10 3 Serbókróatíska Taílenska 13 1 17 3 14 4 26 4 10 5 12 0 FJÖLDI GRUNNSKÓLABARNA MEÐ ERLENT MÓÐURMÁL 2004 2005 *2004 Auk þessa 8 nem- endur í Kárahnjúkaskóla *2005 Auk þessa 9 nem- endur í Kárahnjúkaskóla MOSKVU, AP Fulltrúar ríkisstjórna Írans og Rússlands héldu „jákvæð- ar“ viðræður um tilboð Rússa um að Íranar stunduðu kjarnorkutil- raunir sínar í Rússlandi, að því er aðalsamningamaður Írana lét hafa eftir sér í gær. Meðal rússneskra ráðamanna eru þó efasemdir um að ráðamenn í Teheran séu reiðubúnir til nokkurrar málamiðlunar. „Að okkar dómi voru viðræð- urnar að grunni til jákvæðar og uppbyggilegar,“ tjáði Ali Hosseinit- ash írönsku ríkissjónvarpsstöðinni er hann fór frá Moskvu. Engan áþreifanlegan árangur var að sjá af viðræðunum, en rúss- neski utanríkisráðherrann Sergei Lavrov neitaði þó að segja að þær hefðu farið út um þúfur. „Ég myndi vara mig á að orða þetta þannig, svo lengi sem viðræðunum er ekki slitið,“ sagði hann. Kjarnorku- málastjóri Rússlands, Sergei Kiri- enkó, heldur fljótlega til Írans til viðræðna. Formaður utanríkismálanefnd- ar þingsins, Konstantin Kosachev, sagði hins vegar að „því miður hefðu Íranar ekki sýnt nægilegan samningsvilja“. - aa SERGEI LAVROV Viðræður Írana og Rússa um kjarnorkuáætlun: Árangurinn lítill
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.