Fréttablaðið - 22.02.2006, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 22.02.2006, Blaðsíða 19
 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Endurmenntun Háskóla Íslands býður upp á námskeið í vín- smökkun í mars. Farið verður yfir hvað gerir vín gott og hvað ekki, helstu hugtök sem notuð eru við vínsmökkun og farið ítarlega yfir aðferðir í víngerð. Kennari er Skúli Þ. Magnússon vínsérfræð- ingur hjá ÁTVR. Ferðafélagið stendur fyrir námskeiði sem nefnist „listin að leita að vaði“ í byrjun mars. Farið er yfir grunnatriði sem ferðamenn verða að hafa í huga þegar þeir leita að vaði í ám. Kennslan skiptist í bóklega og verklega tíma og er nauðsynlegt að hafa vöðlur með- ferðis. Námskeiðið kostar 8.000 kr. og er skráning á skrifstofu FÍ. FÍB stóð fyrir könnun á dögun- um meðal félagsmanna sinna um notkun nagladekkja. 28,8 prósent vilja að þau verði leyfð á sama hátt og nú en 35,9 prósent vilja að dregið verði úr notkun nagladekkja á þeim grundvelli að fræðsla verði fyrir almenning um aðra valkosti. ALLT HITT [ NÁM FERÐIR BÍLAR ] GÓÐAN DAG! Í dag er miðvikudagurinn 22. febrúar, 53. dagur ársins 2006. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 9.00 13.41 18.24 Akureyri 8.50 13.26 18.03 Námskynning Háskóla Íslands verður haldin sunnudaginn 26. febrúar kl. 11-16. Í fimm bygg- ingum á háskólasvæðinu verður hægt að nálgast upplýsingar um nám sem skólinn býður upp á. ,,Við bjóðum upp á um það bil 300 námsleiðir við skól- ann. Aðaláhersla er lögð á að bjóða fram nýjungar í framhaldsnámi en sem dæmi er nú í fyrsta skipti boðið upp á nám í skurð- hjúkrun, nýtt framhalds- nám í umhverfisfræðum og innan hugvísindadeildar er boðið upp á nýtt nám í menningarmiðlun. Nútím- inn kallar á fólk með fjöl- þætta þekkingu og mér finnst gaman að nefna að það þekkist að þrjár kyn- slóðir séu að stunda nám á sama tíma við skólann,“ segir Guðrún Bachman, kynningarstjóri Háskóla Íslands. Kennarar og nemendur verða á staðnum og kynna nám sem er boðið upp á. Sömuleiðis verður hægt að spjalla við námsráðgjafa. Enn fremur verður kynnt ýmis þjónusta og afþreying sem er í boði fyrir náms- menn. Þeir háskólanemar sem hafa áhuga geta tekið hluta af námi sínu erlendis en háskólinn á í samstarfi við á fjölmarga háskóla víðs vegar um heiminn. Hingað til lands koma árlega um 700 erlendir námsmenn til að nema við Háskóla Íslands. Skráning í grunnnám Háskóla Íslands fer fram í maí en 15. mars næstkom- andi er síðasti dagur fyrir umsóknir í framhaldsnám skólans. Aðrir háskólar kynna nám sitt í Borgarleikhúsinu á laugardag. Sjá nánar bls. 4. Margt í boði Guðrún Bachman, kynningarstjóri HÍ, segir nútímann kalla á fjölþætta menntun. Utsala´ Neonlljós, sportstýri, græjur, bílhátalarar, bassabox o. fl. Neonljós, Xenon perur,gírhnúar ofl. Bíltæki, bassabox ofl. Sportstýri, petalar, felgur ofl. Full búð af aukahlutum allt á útsölu Opið virka daga 8-18 30% 40% 20% AGMótorsport - Klettháls 9 110 Reykjavík - s. 587 5547 Verslun á netinu : www.agmotorsport.is ´ HEILDARGÆÐI BÍLA Mazda er sigurvegari annað árið í röð í könnun AutoBild. Toyota er í öðru sæti. BÍLAR 3 HÁSKÓLAKYNNING Stóri háskóladagurinn verður haldinn í Borgarleikhúsinu á laugardaginn. Allir háskólar nema HÍ kynna þar starfsemi sína. NÁM 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.