Fréttablaðið - 22.02.2006, Page 19
Heimild: Almanak Háskólans
Smáauglýsingasími
550 5000
Auglýsingasími Allt
550 5880
Þú getur pantað
smáauglýsingar á visir.is
FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL.
Endurmenntun Háskóla Íslands
býður upp á námskeið í vín-
smökkun í mars. Farið verður yfir
hvað gerir vín gott og hvað ekki,
helstu hugtök sem notuð eru
við vínsmökkun og farið ítarlega
yfir aðferðir í víngerð. Kennari er
Skúli Þ. Magnússon vínsérfræð-
ingur hjá ÁTVR.
Ferðafélagið stendur
fyrir námskeiði sem
nefnist „listin að leita
að vaði“ í byrjun
mars. Farið er yfir
grunnatriði sem
ferðamenn verða að
hafa í huga þegar
þeir leita að vaði
í ám. Kennslan
skiptist í bóklega
og verklega tíma og
er nauðsynlegt að
hafa vöðlur með-
ferðis. Námskeiðið
kostar 8.000 kr.
og er skráning á
skrifstofu FÍ.
FÍB stóð fyrir könnun á dögun-
um meðal félagsmanna sinna
um notkun nagladekkja. 28,8
prósent vilja að þau verði leyfð á
sama hátt og nú en 35,9 prósent
vilja að dregið verði úr notkun
nagladekkja á þeim grundvelli
að fræðsla verði fyrir almenning
um aðra valkosti.
ALLT HITT
[ NÁM FERÐIR BÍLAR ]
GÓÐAN DAG!
Í dag er miðvikudagurinn
22. febrúar, 53. dagur
ársins 2006.
Sólarupprás Hádegi Sólarlag
Reykjavík 9.00 13.41 18.24
Akureyri 8.50 13.26 18.03
Námskynning Háskóla
Íslands verður haldin
sunnudaginn 26. febrúar
kl. 11-16. Í fimm bygg-
ingum á háskólasvæðinu
verður hægt að nálgast
upplýsingar um nám sem
skólinn býður upp á.
,,Við bjóðum upp á um það
bil 300 námsleiðir við skól-
ann. Aðaláhersla er lögð
á að bjóða fram nýjungar
í framhaldsnámi en sem
dæmi er nú í fyrsta skipti
boðið upp á nám í skurð-
hjúkrun, nýtt framhalds-
nám í umhverfisfræðum
og innan hugvísindadeildar
er boðið upp á nýtt nám í
menningarmiðlun. Nútím-
inn kallar á fólk með fjöl-
þætta þekkingu og mér
finnst gaman að nefna að
það þekkist að þrjár kyn-
slóðir séu að stunda nám
á sama tíma við skólann,“
segir Guðrún Bachman,
kynningarstjóri Háskóla
Íslands.
Kennarar og nemendur
verða á staðnum og kynna
nám sem er boðið upp á.
Sömuleiðis verður hægt að
spjalla við námsráðgjafa.
Enn fremur verður kynnt
ýmis þjónusta og afþreying
sem er í boði fyrir náms-
menn.
Þeir háskólanemar sem
hafa áhuga geta tekið hluta
af námi sínu erlendis en
háskólinn á í samstarfi við
á fjölmarga háskóla víðs
vegar um heiminn. Hingað
til lands koma árlega um
700 erlendir námsmenn
til að nema við Háskóla
Íslands.
Skráning í grunnnám
Háskóla Íslands fer fram í
maí en 15. mars næstkom-
andi er síðasti dagur fyrir
umsóknir í framhaldsnám
skólans.
Aðrir háskólar kynna
nám sitt í Borgarleikhúsinu
á laugardag.
Sjá nánar bls. 4.
Margt í boði
Guðrún Bachman, kynningarstjóri HÍ, segir nútímann kalla á fjölþætta menntun.
Utsala´
Neonlljós, sportstýri,
græjur, bílhátalarar,
bassabox o. fl. Neonljós, Xenon perur,gírhnúar ofl.
Bíltæki, bassabox ofl.
Sportstýri, petalar, felgur ofl.
Full búð af aukahlutum
allt á útsölu
Opið virka daga 8-18
30%
40%
20%
AGMótorsport - Klettháls 9
110 Reykjavík - s. 587 5547
Verslun á netinu : www.agmotorsport.is
´
HEILDARGÆÐI BÍLA
Mazda er sigurvegari annað árið
í röð í könnun AutoBild.
Toyota er í öðru sæti.
BÍLAR 3
HÁSKÓLAKYNNING
Stóri háskóladagurinn verður
haldinn í Borgarleikhúsinu á
laugardaginn. Allir háskólar nema
HÍ kynna þar starfsemi sína.
NÁM 4