Fréttablaðið - 22.02.2006, Síða 63

Fréttablaðið - 22.02.2006, Síða 63
MIÐVIKUDAGUR 22. febrúar 2006 19 Dagskrá 24. febrúar 2006 kl. 8:15-10:00 Inngangsor›. Júlíus Hafstein, sendiherra. firóunarsjó›ur EFTA; ferli, innlei›ing og tvíhli›a möguleikar. Stine Lundin Andresen, framkvæmdastjóri firóunarsjó›s EFTA Hjörtur Sverrisson, yfirlögfræ›ingur firóunarsjó›s EFTA. Umsóknarferli› og tengslamyndun. Daví› Stefánsson, rá›gjafi hjá IMG. Eiga sveitarfélög og fyrirtæki samlei› í útrásinni? Anna Margrét Gu›jónsdóttir, flróunarfulltrúi á skrifstofu borgarstjóra í Reykjavík. Partnerships through a Public-Private Platform. Lars Jensen, verkefnastjóri hjá NordDanmarks EU-kontor. Utanríkisrá›uneyti› og Samband íslenskra sveitarfélaga standa fyrir tveggja daga rá›stefnu um tækifæri í alfljó›legu samstarfi. Fyrri daginn ver›ur áherslan á tækifæri sveitarfélaga en seinni daginn ver›ur sjónum beint a› möguleikum atvinnulífs og sveitarfélaga á grundvelli firóunarsjó›s EFTA og samstarfsmöguleikum í evrópskum verkefnum. Dagskrá 23. febrúar 2006 kl. 11:30-17:00 Setningarávarp. Vilhjálmur fi. Vilhjálmsson, forma›ur Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hvar liggja möguleikarnir - hver eru tækifærin? Anna G. Björnsdóttir, svi›sstjóri flróunar- og alfljó›asvi›s Sambands íslenskra sveitarfélaga. Geta sveitarfélögin teki› flátt í íslensku útrásinni? Ni›urstö›ur vi›horfskönnunar kynntar. Anna Margrét Gu›jónsdóttir, flróunarfulltrúi á skrifstofu borgarstjóra í Reykjavík. fiátttaka í evrópskum samstarfsáætlunum. Erna Björnsdóttir, forstö›uma›ur Euro Info skrifstofunnar á Íslandi. From Local Vision to International Partnership. Lars Jensen, verkefnastjóri hjá NordDanmarks EU-kontor. Er skriffinnskan yfirstíganleg? Soffía Gísladóttir, verkefnastjóri í Leonardóverkefninu „Social Return“. Hvernig geta lítil sveitarfélög teki› flátt í Evrópskum samstarfsverkefnum? Gunnsteinn R. Ómarsson, sveitarstjóri Skaftárhrepps. Vísindagar›ar – Samstarf opinberra a›ila og vi›skiptalífs. Benedikt Sigur›arson, stjórnarforma›ur í fiekkingarvör›um ehf. og stjórnarma›ur í vaxtarsamningi Eyjafjar›arsvæ›isins. Umræ›ur um flátttöku sveitarfélaga í alfljó›legu samstarfi. Fundarstjóri: Sigrí›ur Stefánsdóttir, marka›s- og kynningarstjóri Akureyrarbæjar. Fulltrúar frá kynningarskrifstofum samstarfsáætlana ver›a á sta›num me› kynningarefni og uppl‡singar um einstakar áætlanir. Rá›stefnugjald er kr. 6.500, innifali› í flví er hádegisver›ur og kaffiveitingar. Getur útrásin líka ná› til sveitarfélaga? 90 milljar›ar króna – N‡ttu flér firóunarsjó› EFTA EFTA-ríkin munu verja 1,2 milljör›um evra, e›a um 90 milljör›um íslenskra króna, til uppbyggingar í 13 ríkjum ESB á næstu fimm árum. Á rá›stefnunni ver›ur fari› yfir reglur sjó›sins, umsóknarferli og möguleika íslenskra fyrirtækja og sveitarfélaga á sölu fljónustu, rá›gjafar, tækniflekkingar og fleira. Rá›stefna 23. og 24. febrúar 2005 á Grand Hótel, Reykjavík Reynslusögur M IX A • fít • 6 0 0 6 5 Tækifæri íslenskra fyrirtækja og sveitarfélaga í alþjóðlegu samstarfi Nánari uppl‡singar og skráning á annan e›a bá›a daga rá›stefnunnar fer fram á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga: http://www.samband.is Einnig er hægt a› panta vi›töl vi› erlenda framsögumenn. Fundarstjóri: Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri KOM. Morgunver›argjald er kr. 1.350, og grei›ist á sta›num. HAGNAÐUR SPARISJÓÐABANKANS ÞREFALDAST Yfir 2,4 milljarða hagnaður varð á rekstri bankans á síðasta ári. Methagnaður varð af rekstri Spari- sjóðabankans á síðasta ári en hann var 2.423 milljónir króna. Það er þrefalt meiri hagnaður en árið 2004. Hagnaðaraukningin kemur að mestu leyti til vegna mikils gengis- hagnaðar af fjármálastarfsemi en Sparisjóðabankinn á hlut í Exista, stærsta hluthafanum í KB banka. Hreinar vaxtatekjur voru 823 milljónir króna og hækkuðu um 30 prósent en aukningin varð enn meiri í öðrum rekstrartekjum, sem hækkuðu um 140 prósent og námu tæpum þremur milljörðum. Rekstrarkostnaður bankans var 708 milljónir og hækkar um rúm átta prósent. Kostnaðarhluti var aðeins 18,8 prósent samanborið við 35,1 prósent árið 2004 og 75,8 pró- sent árið 2001. Arðsemi eigin fjár var 54 pró- sent samanborið við 28,5 prósent árið áður. Heildareignir félagsins voru 65,6 milljarðar í árslok og hækka um tæpa tuttugu milljarða. Eigið fé Sparisjóðabankans stóð í 5,6 milljörðum í árslok, sem er yfir 75 prósenta hækkun á árinu. Bankinn er í eigu sparisjóð- anna en stærstu eigendurnir eru SPRON, SPH, SPV og Sparisjóður- inn í Keflavík. Á næstunni verður hlutafé bankans aukið. - eþa Methagnaður Sparisjóða- bankans KAUPHÖLL ÍSLANDS [Hlutabréf] ICEX-15 6596,59 -3,24% Fjöldi viðskipta: 1190 Velta: 13.029,68 milljónir HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Actavis 55,40 -2,81% ... Alfesca 4,03 -1,23%... Atorka 6,05 -1,63% ... Bakkavör 51,00 -2,49% ... Dagsbrún 6,45 -1,53% ... FL Group 25,70 -5,17% ... Flaga 3,90 +0,26% ... Íslandsbanki 21,70 -2,69% ... KB banki 952,00 -2,56% ... Kögun 65,40 +0,93% ... Landsbankinn 28,90 -5,86% ... Marel 65,80 +1,23% ... Mosaic Fashions 17,60 -2,22% ... Straumur-Burðarás 19,80 -3,88% ... Össur 105,00 -3,67% MESTA HÆKKUN Marel +1,23% Kögun +0,93% Flaga +0,26% MESTA LÆKKUN Landsbankinn -5,86% FL Group -5,17% Straumur-B.ás -3,88% Umsjón: nánar á visir.is Hópur fjárfesta sem tengist Við- skiptablaðinu hefur keypt bresku frétta- og upplýsingaveituna M2 Communications Limited (M2). Fréttir og annað efni frá M2 eru sögð ná til allt að sjö milljóna manna um allan heim á degi hverj- um. Kaupverðið er sagt trúnaðar- mál. Landsbanki Íslands í London fjármagnaði yfirtökuna að hluta til og veitti ráðgjöf. Fjárfestahóp- urinn er undir forystu Gunnars Jóhanns Birgissonar, stjórnarfor- manns Framtíðarsýnar, útgáfufé- lags Viðskiptablaðsins. Gunnlaugur Árnason, ritstjóri Viðskiptablaðsins, hefur verið ráðinn aðalritstjóri M2 samhliða því að ritstýra Viðskiptablaðinu. Hann segir að gengið hafi verið frá kaupunum í Lundúnum á Val- entínusardaginn, 14. febrúar, en útrásin hafi átt sér nokkurn aðdraganda. „Þegar ég hóf störf á Viðskiptablaðinu lagði ég fram ákveðnar hugmyndir sem stjórn- endur tóku vel í og svo var farið af stað með fjármögnun.“ Hann segir þetta skuldsetta yfirtöku, en skuldsetningin sé þó í algjöru lágmarki. Gunnlaugur segir ástæður þess að ráðist var í kaupin tvíþættar. „Fyrirtækið er stöndugt og hefur alltaf verið rekið með hagnaði og fjárfestingin sem slík mjög góð. Svo var náttúrlega tímabært að fylgja íslenskum fyrirtækjum í útrásinni og koma um leið á fram- færi áreiðanlegum upplýsing- um af íslensku viðskiptalífi, en fyrirtækið er í raun fréttaveita fyrir fréttaveitur.“ Samhliða kaupunum hefur Viðskiptablaðið stofnað fréttastofuna Icelandic Financial News (IFN), sem sér- hæfir sig í fréttum af íslensku viðskipta- og efnahagslífi. Frétt- um IFN verður svo dreift í gegn- um samstarfsaðila M2, svo sem Reuters og Dow Jones. „Viðskiptablaðið verður áfram Viðskiptablaðið,“ segir Gunnlaug- ur aðspurður um hvaða breytingar kaupin hafi í för með sér, en bætir við að einhverjar mannaráðning- ar séu fyrirséðar. „En þarna verð- ur náttúrlega ákveðin samnýting á blaðamönnum. Við fáum efni frá þeim sem við myndum ekki fá öðruvísi og eins miðla blaðamenn Viðskiptablaðsins upplýsingum til þessa fréttamiðils, hvort það er um Avion Group, Novator eða Baug.“ M2 Communications var stofn- að árið 1993 og er með blaðamenn víða um heim, meðal annars í Bretlandi, Finnlandi, Póllandi og á Indlandi. Fyrirtækið dreifir eigin fréttum auk efnis frá öðrum, svo sem fréttatilkynningum. M2 er sagt vera stærsta fyrirtæki Evr- ópu í dreifingu fréttatilkynninga og það þriðja stærsta í heiminum. - óká Íslensk fréttastofa á ensku Hagnaður Opinna kerfa Group eftir skatta var 215 milljón- ir króna árið 2005, en árið 2004 nam hagnaðurinn 225 milljónum. Þá voru Skýrr og Teymi hluti af samstæðunni, en fyrirtækin voru bæði færð yfir til móðurfélagsins Kögunar í byrjun árs 2005. Arðsemi eigin fjár samstæð- unnar er á ársgrundvelli 15,5 prósent, en var 12,5 prósent árið áður. Undir samstæðuna heyra tvö eignarhaldsfélög og rekstrar- félögin Opin kerfi ehf., Kerfi AB í Svíþjóð og Kerfi A/S í Danmörku. Velta dróst saman um tæpan milljarð milli ára þegar tekið hefur verið til flutnings Skýrr og Teymis úr samstæðunni, en það er sagt skýrast að miklu leyti af sterkari stöðu íslensku krónunn- ar gagnvart þeirri sænsku og dönsku. - óká Gengið skýrir samdráttinn STJÓRNENDUR VIÐSKIPTABLAÐSINS OG M2 Gunnlaugur Árnason, aðalritstjóri M2 Communications og Viðskiptablaðsins, og Tom Naysmith sem stýrir M2 í Bretlandi. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.