Fréttablaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 2. mars 2006 3 Frizz-Ease Curl Around er sérhannað fyrir liðað og krullað hár. Gefur hárinu silkimjúka áferð, raka og fallegan gljáa. Úfið hár heyrir sögunni til. Það kann að vera að Porsche-bílar detti aldrei úr tísku. Það sama á hins vegar ekki við um fata og tískulínu Porsche, sem átti miklum vinsældum að fagna á níunda áratugnum en hvarf í byrjun þess tíunda. Það sem var inni árið 1985 er að koma aftur og það ætlar Porsche að nýta sér. Fyrirtækið hefur í gegnum tíðina verið duglegt að hanna vörur í sam- vinnu við aðra og hægt er að nálgast allt frá skóm og úrum til baðherbergja og tannlækna- stóla sem eiga rætur að rekja til hönnuða Porsche. Tískuvörur frá fyrirtækinu voru gríðarvinsælar á árunum 1980 til 1990 og eru að verða það aftur. 28. febrúar næstkom- andi mun Porsche opna nýja búð í New York og er þess beðið með eftirvæntingu. Ítalski hönnuðurinn og arki- tektinn Matteo Thun á veg og vanda að hönnunarlínu Porsche sem til sölu verður í búðinni. Auk allra græjanna hefur Porsche, í samstarfi við ítalska tískumerkið Belfe, hannað fata- línu þar sem gallaefni, pólóbol- ir og peysur eru mest áber- andi. Fyrir þá sem eru ekki til- búnir að ganga í fötum merkt- um bílaframleiðanda bendum við á Porsche-sólgleraugun, sem fara vel við Porsche-vind- lingahulstrið og Porsche-brauð- ristina í eldhúsinu. Porsche snýr aftur í tískuna Vorið nálgast óðum með birtu og yl sem allir þrá eftir veturinn þó mildur hafi verið. Í fatatískunni fylgja nýjar áherslur nýjum árstíðum og sem fyrr verða líflegir bjartir litir hvað mest áberandi í bland við hvítt þetta sumarið. Bleikur, gulur og grænn verða sterkir í sumar og rósrauði liturinn kryddar litablönduna skemmtilega. Rauð- ar flíkur og fylgihlutir eru klassík í tísku- heiminum og passa jafnvel með vetrar- og sumaRlínum hvers árs. Rósrauði liturinn hefur líka djúpa tilfinningalega merk- ingu, hann táknar rómatík, ást og vin- áttu, kvenlegar dyggðir, ástríðu og gleði. Fæst allt í Ilse Jac- obsen. Rósrauðar vorvörur Kjóll 19.500 kr. Taska 10.450 kr. Belti 7.900 kr. Stígvél 19.990 kr. Snyrtitaska 3.200 kr. SMÁRALIND www.jbj.is - fyrir árshátíðina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.