Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.03.2006, Qupperneq 61

Fréttablaðið - 02.03.2006, Qupperneq 61
[ ] Mikið hefur borið á almennum veikindum upp á síðkastið og margir hafa þurft að vera frá vinnu og skóla í einhvern tíma vegna veikinda. Þórður G. Ólafsson, yfirlæknir á Heilsu- gæslunni í Efra-Breiðholti og Læknavaktinni á Smáratorgi, segir að inflúensan sé klárlega komin. „Það er inflúensan sem leggst þyngst á fólk þessa dagana og veldur fjarvistum frá vinnu og skóla í stórum hópum,“ segir Þórð- ur. Hann segir að flensan smitist mjög hratt og auðveldlega. „Yfir- leitt leggjast margir í einu á vinnu- stöðum og í skólabekkjum og oft heilu fjölskyldurnar.“ Þórður segir að flensan komi yfirleitt á þessum tíma ár hvert. „Hún virðist reyndar ekki vera alveg jafn skæð núna og í fyrra en þó fylgja henni alltaf tölverðar fjarvistir.“ Þórður segir að flensan lýsi sér með hita, hálsbólgu og kvefi og henni fylgi oft tölverður haus- verkur og beinverkir og það geti tekið fólk einhvern tíma að ná sér eftir hana. „Fólk er oft veikt í upp undir viku og svo er það kannski aðra viku að ná sér að fullu. Oft er hósti og slen í fólki þó að það sé komið á fætur.“ Þórður segir að eina ráðið við flensunni sé að hafa hægt um sig. „Ef fólk er með háan hita verður það að fara varlega og passa upp á að fá góða hvíld og nægan svefn. Það er líka mikilvægt að gæta þess að drekka nóg og nærast vel.“ Þórður segir að þó að flensan leggi flesta þessa dagana sé eitt- hvað um streptókokkasýkingar líka. „Streptókokkarnir eru til staðar allt árið en það er einna mest um þá á þessum árstíma.“ emilia@frettabladid.is Margir liggja í rúminu þessa dagana með flensu. Margir með flensu Þórður G. Ólafsson er yfirlæknir á Heilsugæslustöðinni í Efra-Breiðholti og Læknavaktinni á Smáratorgi. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Maskara á ekki að deila með öðrum. Ef margir nota sama maskarann geta bakteríur borist á milli augna og hætta er á augn- sýkingu. Því á hver og einn að eiga sinn eigin maskara. vinnur gegn fílapenslum og bólum. Bindur bakteríur og húðflögur og dregur þær til sín. Silicol Skin Þannig getur þú haldið húð þinni mjúkri og hreinni og komið í veg fyrir bólur. Fæst í apótekum. Ropeyoga í Mjódd Ný námskeið hefjast 6. mars „Örfá sæti laus“ Lokaðir 6 manna hópar Upplýsingar og skráning í síma 694 2595 Tímatafla á kaerleikssetrid.is Þórdís Sigfúsdóttir Ropeyogakennari 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8 1 dálkur 9.9.2005 15:21 Page 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.