Fréttablaðið - 02.03.2006, Page 66
14
SMÁAUGLÝSINGAR
Snyrtileg íbúð óskast.
Óskum eftir snyrtilegri 2ja herbergja
íbúð í langtímaleigu, frá og með 1. apr-
íl. Greiðslugeta 70 þús. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar
í síma 699 2778.
Hjón með lítinn þægan hund vantar
lágmark 65 fm íbúð til langtíma. Gr.geta
65-80 þús. S. 557 4376 e. kl. 19.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð.
Greiðslugeta 60-70 þ. á mán. Eru með
lítinn hund. S. 697 4310.
Atvinnueign.is
Þarftu að leigja eða taka á leigu at-
vinnuhúsnæði? Skráðu þig þá á leigu-
lista Atvinnueignar þér að kostnaðar
lausu. www.atvinnueign.is S. 568 6600.
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Vegna aukinna verkefna
Vantar okkur hæft Sölu og kynningar-
fólk í Reykjavík til starfa strax. Mikilvægt
að viðkomandi hafi ánægju af mann-
legum samskiptum sé glaðvær og
brosmildur áreiðanlegur og stundvís.
Snyrtimennska og lífsgleði er áskilin.
Fólk á aldrinum 25 og eldri sérstaklega
velkomið. Áhugasamir hafi samband
við Þórönnu Gunnarsdóttir hjá Kynn-
ingu ehf. í síma 586 9000 eða í GSM
898-9903. Einnig má senda umsóknir á
thoranna@kynning.is eða á kynn-
ing@kynning.is
Hagkaup Garðabæ
Óskar eftir að ráða þjónustulundað
starfsfólk á kassa, í boði er hluta- og
heilsdagsstörf. Hægt er að sækja um á
www.hagkaup.is, mæta í Hagkaup
Garðabæ eða hringja í Hermann, versl-
unarstjóra í síma 565-6400 og sjá hvort
við eigum ekki eitthvað fyrir þig.
Sjóðsstjóri
Hagkaup Garðabæ óskar eftir að ráða
sjóðsstjóra til starfa til að sjá um rekst-
ur kassadeildar. Um er að ræða fullt
starf og mun viðkomandi verða hluti af
stjórnendateymi Hagkaupa Garðabæ.
Við leitum að einstaklingi með stúd-
entspróf og/eða reynslu af umsjón
kassalínu eða einhverju sambærilegu.
Viðkomandi þarf að vera þjónustulund-
aður, skipulagður og góður í mannleg-
um samskiptum. Hægt er að nálgast
frekari upplýsingar hjá Hermanni, versl-
unarstjóra í síma 565-6400 eða sækja
um í gegnum www.hagkaup.is.
Fatnaður
Hagkaup Smáralind óskar eftir þjón-
ustulunduðu sölufólki í dömu- og und-
irfatadeild, um er að ræða fullt starf. Við
leitum að einstaklingum á besta sem
finnst gaman að framstilla fatnaði og
eru góðir í mannlegum samskiptum.
Hægt er að nálgast frekari upplýsingar
hjá Önnu sölustjóra sérvöru í síma 530-
1000, en einnig er hægt að sækja um í
gegnum www.hagkaup.is.
Óskum eftir vönum barþjónum,
(keyrslu). Einungis reglusamt og snyrti-
legt fólk kemur til greina, eldri en 18
ára. Góð laun í boði fyrir rétt fólk. Um-
sóknir sendist á rex@rex.is með öllum
helstu upplýsingum.
Óskum eftir vönum dyravörðum. 20 ára
og eldri. Reglusemi og snyrtimennska
skilyrði. Umsóknir sendist á rex@rex.is
með öllum helstu upplýsingum.
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Langar þig að vinna sjálf-
stætt við hárgreiðslu?
Erum með góða aðstöðu til leigu fyrir
duglega og áhugasama einstaklinga.
Það er mikið að gera hjá okkur og góð-
ur mórall. Uppl. í s. 561 8677.
Heimilislegt eldhússtarf Félagsstarfið í
Hæðargarði 31 vantar aðstoðarmann í
móttökueldhús. Vinnutími 10-15. Nota-
legt og skemmtilegt vinnuumhverfi. S:
568-3132 asdis.skuladottir@reykjavik.is
Byggingarvinna í Mos-
fellsbæ
Vantar 2 verkamenn og 1 smið hjá
traustu fyrirtæki, næg vinna framundan.
Uppl. í s. 893 8660.
Starfskraftur óskast í mötuneyti. Góð
laun í boði fyrir gott fólk. Áhugasamir
hafi samband í s. 691 5976.
Vantar mann strax
Vantar mann í strax með meirapróf.
ADR réttindi kostur. Góð laun í boði.
Upplýsingar í síma 895 9006 og 898
9006.
Argentína Steikhús!
Óskar eftir að ráða þjóna og aðstoðir í
sal. Uppl. á staðnum miðvikudag og
fimmtudag milli k. 13 & 17.
Óskum eftir starfskrafti í dag og kvöld-
vinnu á veitingastað í miðbæn-
um.Reynsla af sölumennsku æskileg
uppl . 692 1434 eða mystica @visir.is
Vanur maður óskast á jarðýtu strax!
Upplýsingar í síma 554 3079 & 899
3041.
Góð manneskja óskast til að gæta 3
barna eftir þörfum á daginn. Verður að
vera reyklaus. Föst laun. Áhugasamir
hafi samband í síma 551 0528 eftir kl.
20.
Lager/útkeyrsla
Ræstingaþjónustan og Gæðavörur óska
eftir að ráða hraustan starfskraft í fram-
tíðarstarf við vörutiltekt og útkeyrslu,
ásamt öðrum störfum innanhúss. Við-
komandi þarf að vera með bílpróf og
geta unnið sjálfstætt. Æskilegur aldur
40+. Nánari upplýsingar má nálgast á
skrifstofutíma í síma 587 3111.
Veitingahúsið Lækjarbrekka getur bætt
við sig framreiðslunemum, (þjónanem-
um). Einnig vönu aðstoðarfólki í sal.
Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 17 alla
daga.
Grillhúsið Tryggvagötu
Óskar eftir starfsfólki í sal frá 11-15 alla
virka daga. Upplýsingar á staðnum og í
síma 696 8397, Brynja.
Góðir tekjumöguleikar
Lærðu allt um neglur, gervineglur,
skraut, lökkun o.fl. Íslandsmeistarar
kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar. Sím-
ar 565 3760 & 892 9660.
Snælandsvideo Mos. Óskar eftir starfs-
fólki. Upplýsingar gefur Ásta í síma 693
3782.
23 ára karlmaður óskar eftir vinnu í
Keflavík eða nágrenni. Er með lyftara-
próf. Uppl. í s. 663 2517.
Vantar ykkur tónlistarmenn, skemmti-
krafta fyrir þorrablótið, árshátíðirnar, af-
mæli, tónleika, þemadaga, 17. júni há-
tíðarhöld eða aðrar skemmtanir. Á skrá
hjá okkur eru m.a. fremstu tónlistar-
menn og skemmtikraftar landsins. Höf-
um áratuga reynslu af skemmtanahaldi.
Leigjum einnig út samkvæmistjöld, út-
vegum matvörur, grill og þjónustufólk
ef áhugi er fyrir slíku. Símar 586 9000 &
821 9903 Netfang orlygur@tenor.is
Baugsfeðgarnir Jóhannes og Jón Ásgeir
vilja stækka Seltjarnarnesið með land-
fyllingu. Hefur þú séð DV í dag?
Dorrit við hestaheilsu á Bessastöðum,
búin að jafna sig í útlöndum. Hefur þú
séð DV í dag?
56 ára kona óskar eftir að kynnast
manni á svipuðum aldri með vináttu í
huga. Umsóknir sendast með nafn og
síma í Skaptahlíð 24, fyrir 07.03, merkt
“trúnaður”.
Fyrsti vinningur gæti orðið 120 milljón-
ir. Víkingalottó.
Bingó í kvöld. Vinabær.
Bingó í kvöld. allir velkomnir. Vinabær.
Leikir
Einkamál
Ýmislegt
Atvinna óskast
Starfsfólk í mötuneyti
Starfsfólk óskast til starfa í mötu-
neyti höfuðstöðva KB banka í
Borgartúni.
Aðstoð í eldhúsi við undirbúning
hádegisverðar, frágang og upp-
vask.
Vinnutími er frá 10.30 14.30
Upplýsingar gefur Sigríður
Agnes (sigridurj@kbbanki.is) í
síma 444 6385 frá kl. 9-16.
Veitingahús
Starfsfólk óskast í ca 75% vinnu
20 daga í mánuði. T.d. 20 dagar
frá 12-19 eða 15 dagar frá 12-19
og 5 dagar frá 7-14.
Upplýsingar í síma 843 9950
eða 898 2975.
Óskum eftir fólki í af-
greiðslu.
Um kvöld og helgarvaktir er að
ræða. á aldrinum 20-40 ára
Upplýsingar í síma 864 6112
eða á www.keiluhollin.is.
Húsgagnaverslun
Húsgagnaverslunin Heima óskar
eftir sölumanni í nýja og glæsi-
lega verslun að Suðurlandsbraut
48. Viðkomandi þarf að vera eldri
en 25 ára, vera reyklaus, þarf
einnig að hafa góða þjónustu-
lund, reynslu af verslunarstörfun
og áhuga á húsgögnum.
Uppl. gefur Klara, gsm 860
1108.
Veitingahúsavinna
Viljum bæta við okkur hressu og
skemmtilegu starfssfólki í þjón-
ustustörf, dag, kvöld og helgar-
vaktir. Æskilegt að viðkomandi
hafi reynslu.
Uppl. og umsókir á staðnum
eða á www.kringlukrain.is
Sérverk ehf. Smiðir,
verkamenn og aðstoðar-
mann á verkstæði.
Óskum eftir smiðum, verkamönn-
um og aðstoðarmanni á verk-
stæði. Um inni og útivinnu er að
ræða.
Tekið er á móti umsóknum á
serverk@serverk.is. Nánari
upplýsingar gefa, Elías 893
3959, Friðþjófur 897 4630.
Sagtækni auglýsir.
Steinsteypusögun!
Góðir starfsmenn óskast í stein-
steypusögun og kjarnaborun. Gott
kaup fyrir góðan aðila. Góður
vinnustaður.
Upplýsingar í s. 893 3236.
Loftorka Reykjavík
Loftorka Reykjavík óskar eftir
meiraprófs bílstjórum. Matur í há-
deginu og heimkeyrsla.
Upplýsingar í síma 565 0877.
Leikskólinn 101
Bræðraborgarstíg 1
sem er lítill einkarekinn leikskóli
óskar eftir leikskólakennara eða
áhugasömum starfsmanni.
Upplýsingar gefur Hulda í s.
562 5101.
Fjarðarbakarí Hafnarfirði
óskar eftir fólki til afgreiðslustarfa
sem fyrst. Tvískiptar vaktir í boði.
18 ára og eldri.
Upplýsingar í s. 895 8192 kl. 8-
18.
Baðþjónusta í þjónustuí-
búðunum í Furugerði 1.
Óskum eftir að ráða til starfa
konu með félagsliða menntun og
reynslu af umönnun aldraðra. Í
starfinu felst að aðstoða fólk við
að fara í bað og að fylgjast með
heilsufari og vellíðan íbúa. Starfs-
hlutfall er 60% Laun samkvæmt
kjarasamningi Eflingar og Reykja-
víkurborgar
Allar nánari upplýsingar veitir
Margrét Benediktsdóttir for-
stöðumaður í síma 553 6040
og netfang: margret.benedikts-
dottir@reykjavik.is
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Smáralind. Vantar hresst og
duglegt starfsfólk í aukastörf á
virkum dögum og um helgar.
Uppl. fást hjá Söru 868 6304
eða á staðnum. Bakaríið Hjá
Jóa Fel, Smáralind.
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Kleppsvegi. Vantar hresst og
duglegt starfsfólk. Tvískiptar vaktir.
Uppl. fást hjá Lindu í síma 863
7579 eða á staðnum. Bakaríið
Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi 152.
Vantar þig ca. 100.000
kr. í aukatekjur
Leitum að hressu fólki í áskriftar-
sölu 4 kvöld í viku
Allir starfsmenn fá fræðslu og
gott aðhald.
Hentar vel sem góð aukavinna.
Ráðum ekki yngri en 20 ára.
Hafðu samband, við bíðum eftir
að heyra í þér !
Tímaritaútgáfan Fróði ehf.
Höfðabakka 9, 110 Rvk. s.515
5552 / annasig@frodi.is
Atvinna í boði
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
2. mars 2006 FIMMTUDAGUR
TILLAGA AÐ
FERJUHÖFN VIÐ BAKKAFJÖRU
VESTMANNAEYINGAR OG AÐRIR
ÁHUGASAMIR UM SAMGÖNGUR TIL EYJA
Opið hús verður í Siglingastofnun Íslands,
Vesturvör 2, Kópavogi,
laugardaginn 4. mars nk. milli kl. 13 og 16
þar sem líkan af ferjuhöfn við Bakkafjöru verður til sýnis.
VESTFJARÐAVEGUR (NR. 60)
MILLI BJARKALUNDAR OG
EYRAR Í REYKHÓLAHREPPI
Mat á umhverfisáhrifum - úrskurður
SkipulagsstofnunarSkipulagsstofnun hefur
úrskurðað samkvæmt lögum nr. 106/2000 um
mat á umhverfisáhrifum um lagningu
Vestfjarðavegar (nr. 60) milli Bjarkalundar og
Eyrar í Reykhólahreppi. Fallist er á báðar leiðir
1. áfanga, milli Bjarkalundar og Þórisstaða,
með skilyrði. Í 2. áfanga, milli Þórisstaða og
Krakár, er lagst gegn leiðum B og C en fallist á
leið D með skilyrðum. Fallist er á 3. áfanga,
milli Krakár og Eyrar. Vegna áhrifa á birkiskóga
og fornminjar eru allir áfangar framkvæmdar-
innar háðir skilyrðum.
Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá
Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 RVK.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is.
Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til
umhverfisráðherra og er kærufrestur til
30. mars 2006.
Skipulagsstofnun
FUNDIR
TILKYNNINGAR
62-68 smáar 1.3.2006 15:26 Page 6