Fréttablaðið - 02.03.2006, Síða 79

Fréttablaðið - 02.03.2006, Síða 79
FIMMTUDAGUR 2. mars 2006 Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700 laus sæti laus sæti örfá sæti laus laus sæti laus sæti laus sæti föstudagur laugardagur föstudagur laugardagur föstudagur laugardagur 03.03 04.03 10.03 11.03 17.03 18.03 ATH. SÝNIN GUM AÐ LJÚ KA GRAND ROKK Tónlistarveisla alla helgina: Föstudagur: MY SUMMER AS A SALVATION SOLDIER GAVIN PORTLAND DEATH METAL SUPER SQUAD JAKOBÍNARÍNA Laugardagur: HLJÓMSVEITIN ÚLPA PRAVDA Fimmtudagskvöld: HREIMUR & VIGNIR DJAMMIÐ UM HELGINA: Allt um djammið Fös. 3. mars. kl. 20 örfá sæti laus Fös. 10. mars. kl. 20 Lau. 18. mars. kl. 20 SÝNINGUM LÝKUR Í MARS! Ef eftir Valgeir Skagfjörð/ Einar Má Guðmundsson Þri. 28. feb. kl. 09.00 UPPSELT Mán. 6. mars. kl. 09.00 UPPSELT Þri. 7. mars. kl. 09.00 UPPSELT Mið. 8. Mars. kl. 09.00 UPPSELT VIÐTALIÐ eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur fim. 2. mars kl. 20 - forsýning lau. 4. mars kl. 20 - frumsýning sun. 5. mars kl. 20 lau. 11. mars kl. 20 sun.12. mars kl. 20 fös. 17. mars kl. 20 sun. 19. mars kl. 20 fös. 24. mars kl. 20 sun. 26. mars kl. 20 MYNDLIST LISTASAFN ASÍ, ÁSMUNDARSALUR Ingibjörg Jónsdóttir Niðurstaða: Hér er á ferðinni listamaður sem sýnir hvernig nýju lífi er blásið í æva- forna vinnuaðferð. Það er ýmislegt í tíðarandanum sem bendir til nýrra tíma – enn og aftur. Ný fagurfræði hefur legið í loftinu í talsverðan tíma. Tilfinningin er ekki endilega bundin við yngsta fólkið í gras- rótinni. Þau ráða að sjálfsögðu miklu um stefnu straumanna. Ungt fólk allra tíma hefur mestu þörfina fyrir hreyfingar og breytingar. Þannig hefur það bara alltaf verið. Strauma og þræði hinnar nýju rómantíkur seinni ára rekjum við stundum til gömlu Austur-Evrópu, sér- staklega gömlu Austur-Berlínar. Þeir straumar hafa verið að ber- ast hingað á síðustu misserum. Um er ræða ákveðna tegund feg- urðarupplifunar sem er falin í vanefnum og forgengilegum efnum. Enduruppgötvun á form- um og mynstrum í hinu stóra og smáa frá sjöunda og áttunda ára- tugnum frá þessu svæði eru áberandi. Á þeim tíma var ekk- ert pop í gangi í Austur-Berlín eins og í „frelsinu“ hér fyrir vestan heldur hélt módernisminn í einhverri mynd þar áfram. Þetta má sjá á kaffihúsum í Prenzlauerberg í dag, til dæmis á kaffihúsinu Wohnzimmer í því hverfi. Þetta má sjá hér í Reykja- vík á kaffihúsum eins og Hljómalind á Laugaveginum og kannski sérstaklega Babalú á Skólavörðustígnum. Ég nefni þetta vegna þess að efst á holtinu á Listasafni ASÍ er í gangi sýning fram yfir helgina sem smellpassar inn í þessa fag- urfræði. – Þó er ekkert víst að listamaðurinn sem þar sýnir og er alls ekki af yngstu kynslóð- inni hafi haft það í hyggju eða hafi hugmynd um það. Það er algert aukatriði. Hún heitir Ingi- björg Jónsdóttir og er talsvert langt síðan hún hefur sýnt hérna þannig að fyrir mér virkar hún sem splunkunýr listamaður. Verkin eru nefnilega að formi til módernísk eins og í gömlu Aust- ur-Berlín. Þau hafa ryþma og harmóníu – eru vandlega komp- óneruð og virka fersk sem er sérkennilegt vegna þess að lit- irnir eru jarðlitir, brúnir, gulir og rauðir, hreint ekki hreinir. Unnið er með alls kyns efni sem virka ódýr og forgengileg þó það þurfi alls ekkert að vera svo í raunveruleikanum. Tíminn talar sterkt til mín eða ryklag sögunn- ar, lag ofan á lag er áleitið. Natn- in við handverkið sjálft tælir mann svo að verkinu nær og nær – furðu sterk tálbeita þessa dag- ana. Þessi sýning er athyglisverð margra hluta vegna. Hún sýnir til dæmis uppgang myndvefnað- ar sem datt út úr skólakerfinu að einhverju leyti við stofnun Lista- háskólans sem vildi ekki líta á sig sem „handverksskóla“ og kenna deildir myndlistarinnar við aðferðir og verklag. Ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu að hefja merkið upp á nýtt. Hér er á ferðinni listamaður sem sýnir hvernig nýju lífi er blásið í æva- forna vinnuaðferð og verklag sem fylgt hefur manninum nán- ast frá upphafi verkmenningar. Það sem gleymist verður nýtt. - goddur Fínofnar himnur EITT VERKA INGIBJARGAR Sýning hennar í Listasafni ASÍ stendur fram á sunnudag. �������������� ������� ���������� ���� ���������������� �������������� ������
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.