Fréttablaðið - 11.03.2006, Page 46
■■■■ { vor í lofti } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■10
Draumur margra húsgagnahönnuða
er að hanna og framleiða stól sem
þeir verða þekktir fyrir. Mikil til-
raunastarfsemi er þá gjarnan í gangi
og árangurinn misgóður. Straumar
og stefnur hvers tímabils hafa áhrif
á hvern hönnuð, enda eru þeir eins
og allir aðrir, börn síns tíma. Hér á
síðunni getur að líta alla vega stóla
sem hannaðir hafa verið í gegnum
tíðina. Allir eiga það sammerkt að
vera mjög sérstakir og hafa gert
nöfn hönnuða sinna ódauðleg.
Stólarnir eru komnir á spjöld hönn-
unarsögunnar og munu eflaust hafa
áhrif á hönnun framtíðarinnar.
Skrítnir en
ódauðlegir
Hönnuður: Olivier Mourg-
ue. Bouloum-stóllinn, 1968.
Hönnuður: Shiro Kuramata. Stóllinn Miss
Blanche, 1988.
Hönnuður: Peter
Mordoch. Spotty-stóll,
1963.
Hönnun: De pas, D‘urbino og Lomazzi.
Blow-stóll, 1976.
Hönnuður: Gaetano Pesce.
Stóllinn Felt, 1986.
Hönnuður: George
Nelson. Marshmallow-
sófi, 1956.
Hönnun: Eero
Aarnio. Pastille eða
Gyro, 1968.
Hönnuðir: Pier
Giacomo & Ach-
ille Castiglioni.
Mezzadro-stóll, 1957.