Fréttablaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 81
HVAÐ? HVENÆR? HVAR? MARS 8 9 10 11 12 13 14 Laugardagur ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Ungir og efnilegir tón- listarmenn úr Grafarvogi troða upp í Gallerí Humri eða frægð. Hljómsveitarmeðlimir Cabybara eru allir á þrettánda aldursári og spila pönkskotna en ferska tónlist.  16.00 Erling Blöndal Bengtsson sellóleikari heldur einleikstónleika í Salnum í Kópavogi. Tónleikarnir eru hluti af TÍBRÁR tónleikaröðinni.  21.00 Dikta, Ampop og Hermigervill rokka um landið og koma við á Græna hattinum á Akureyri. Gestahljómsveit kvöldsins eru hinir fjörugu Hvanndalsbræður. Tónleikasalurinn opnaður kl. 20.00.  23.00 Hljómsveitirnar Úlpa og Bob spila á Grand Rokk. DJ 9 sec sér um að hita upp mannskapinn. Aðgangseyrir 500 kr.  DJ Birgir Curver leikur rokkabillí og surf-tónlist á Bar11 eins og honum einum er lagið. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Halaleikhópurinn, leikhóp- ur fatlaðra og ófatlaðra, frumsýnir gamanleikinn Pókók eftir Jökul Jakobsson í leikhúsi hópsins að Hátúni 12. ■ ■ OPNANIR  14.00 Olga Bergmann opnar sýn- ingu í Listasafni ASÍ ásamt hliðarsjálfi sínu Doktor B. þar sem til sýnis verða postulínsstyttur og leynisafn auk vettvangsathugana á atferli dýra. Safnið er opið alla daga frá 13- 17, nema mánudaga. Aðgangur er ókeypis.  16.00 Samsýning breskra, íslenskra og finnskra listamanna. Meðal lista- manna sem eiga verk á sýningunni eru Egill Sæbjörnsson, Maria Dunker og Ian Dawson. Sýningin stendur til 2. apríl.  16.00 Dominique Ambroise opnar sýningu á nýjum olíuverkum í Listhúsi Ófeigs en sýningin ber heitið Sjónhorn. Sýningin er opin virka daga frá 10-18 og laugardaga frá 11-16 og stendur til 5. apríl.  Handverkssýningin Trans Form - nýtt handverk á gömlum merg opnar í Norræna húsinu. Hönnuðir og handverksfólk frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi sýna sköpun- arverk sín úr ýmis konar hráefnum. Sýningin stendur til 16. apríl. Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar Verður haldinn 25. mars í húsnæði björgunarsveitarinnar að Flatahrauni 14. Fundurinn hefst kl 12:00 og á dagskránni verða venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum Björgunarsveitar Hafnarfjarðar. Stjórnin. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Danshljómsveit Friðjóns leikur fyrir dansi í Vélsmiðjunni á Akureyri. Frítt inn til miðnættis.  23.00 Spikfeitt Hip Hop djamm á Gauknum þar sem fram koma Pörupiltar, Ramses, Hoochie, Eftirspurn, 7berg og til að halda fjörinu í hámarki spila Dj Ace og Dj Frigor á milli atriða.  23.00 Hip Hop djamm á Gauk á Stöng. Fram koma Pörupiltar, Ramses, Hoochie, Eftirspurn, 7berg og Dj Ace og Dj Figor halda fólki við efnið milli atriða. Aðgangseyrir 1000 kr.  23.00 Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar skemmtir á Kringlukránni.  Hljómsveitin Signia spilar á Lukku Láka í Grindavík.  Vignir Sigurþórsson úr Borgarnesi (Gammeldansk) spilar og syngur á Catalinu í Kópavogi. ■ ■ FYRIRLESTRAR  12.00 Dr. Hallfríður Þórarinsdóttir mannfræðing- ur heldur fyrirlestur á vegum ReykjavíkurAkademíunnar um málefni innflytjenda. Hringbraut 121, 4. hæð.  14.30 Lilja Oddsdóttir heldur fyrirlestur um ilmkjarnaolíur í Kaffi Hljómalind. ■ ■ SAMKOMUR  10.00 Yoga í Kaffi Hljómalind við Laugaveg, Kiirtan og hugleiðsla  13.00 Ráðstefnan Skógar í þágu lýðheilsu á Íslandi verður haldin i Öskju, Náttúrufræðahúsi HÍ á vegum Skógræktarfélags Íslands, Rannsóknarstöðvar skógræktar á Mógilsá og Skógræktarfélags Reykjavíkur. Ráðstefnan stendur frá 13-17.15 ■ ■ SÝNINGAR  Margeir Sigurðarson sýnir sjálfs- myndarleg verk í Studio 6, Skipagötu 6 á Akureyri. Sýningin stendur til loka mars. ■ ■ SÍÐUSTU FORVÖÐ  18.00 Síðasta sýningarhelgi á verkum Hönnu Christelar Sigurkarlsdóttur í Gallerí Dverg, að Grundarstíg 21. ■ ■ LJÓSMYNDASÝNINGAR  13.00 Árleg ljósmyndasýning á vegum Blaðaljósmyndarafélags Íslands í Gerðubergi ásamt yfirlits- sýningu á ljósmyndum Gunnars V. Andréssonar. Síðasta sýningarhelgi Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.