Fréttablaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 11.03.2006, Blaðsíða 8
 11. mars 2006 LAUGARDAGUR NISSAN PATHFINDER Sævarhöfða 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opið: Mán – fös kl. 9-18 og lau kl. 12-16 Breyting frá Arctic Trucks Ver›i› á Nissan Pathfinder hefur líklega aldrei veri› hagstæ›ara. Me› 35" sérhönnu›um breytingum eru gæ›i flessa skemmtilega jeppa einfaldlega or›in enn meiri. Hann er áfram jafn og flægilegur í akstri og nú ævint‡ri líkastur. Líttu inn og ber›u hetjuna augum! ÆVINT†RI LÍKASTUR Ver›i› á breyttum Nissan Pathfinder er frá 4.379.000 kr. Tyrkland Marmaris og Içmeler sumarið 2006 Fagurt og framandi - fyrir þig! Vinsælir gististaðir að seljast upp.Bókaðu strax! Upplifðu hið fullkomna sumarfrí fjölskyldunnar: • Glæsilegir gististaðir • Vikulegt leiguflug frá 23. maí • Ótrúlegt verðlag • Iðandi mannlíf • Einstök gestrisni • Stórkostleg náttúrufegurð • Óteljandi menningarperlur • Spennandi skoðunarferðir Faber Nýtt og notalegt íbúðahótel 42.600* Netverð á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2ja-11 ára, í íbúð m/1 svefn- herbergi í 7 nætur, 18. júlí. Stórar, glæsilegar íbúðir með 2 svefnherb. 39.800* Netverð á mann m.v. 3 fullorðna og 2 börn, 2ja-11 ára, í íbúð m/2 svefn- herbergjum í 7 nætur, 27. júní. Forum *Flug, flugvallarskattar, gisting og íslensk fararstjórn. www.urvalutsyn.is Fáðu ferðatilh ögun og nána ri upplýsingar hjá Úrval-Úts ýn, Lágmúla 4 , sími 585 40 00 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 3 17 53 03 /2 00 6 FISKVINNSLA Sendinefnd frá Hjalt- landi hefur nýlokið við að skoða aðbúnað og starfsemi fiskimjöls- verksmiðja í Helguvík og í Nes- kaupstað. Markmiðið með Íslandsferð- inni var að ganga úr skugga um að fiskimjölsverksmiðjur séu ekki illa lyktandi mengunarvaldar eins og haldið hefur verið fram í umræðunni um starfsleyfi fyrir verksmiðju sem Síldarvinnslan hyggst reisa á Hjaltlandi. Niður- staða nefndarinnar er sú að engin lykt eða óþefur hefði borist frá verksmiðjunum tveimur og eng- inn reykur hefði borist frá þeim. Fiskifréttir sögðu frá. - shá Fiskimjölsverksmiðjur ekki mengunarvaldar: Lykta alls ekki illa LOÐNA Engin ólykt berst lengur frá loðnubræðslum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SVEITARSTJÓRNARMÁL Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi skipar efsta sæti F-lista Frjálslyndra og óháðra til borgarstjórnarkosning- anna í vor. Annað sætið skipar Margrét K. Sverrisdóttir vara- borgarfulltrúi og skipa konur fjög- ur af fimm efstu sætum listans. Ólafur telur að Framsóknar- flokkurinn muni verða aðalkeppi- nautur F-listans um að komast í oddastöðu í borgarstjórn og stillir flokkunum upp sem skýrum and- stæðum. F-listi sem umhverfis- sinnaður flokkur, laus við spill- ingu og með mjög lítið fjármagn meðan Framsóknarflokkurinn sé mjög andsnúinn umhverfisvernd, afar spilltur og með gnótt fjár- muna. Ólafur gagnrýnir vinstri-græna einnig fyrir að standa ekki undir nafni sem umhverfissinnaður flokkur og nefnir dæmi um slæ- lega framgöngu þeirra vera húsa- friðunarmál, strætómál og að til- laga Ólafs gegn jarðvarmavirkjun í Kerlingarfjöllum hafi verið felld. ,,F-listinn er eina græna framboð- ið í Reykjavík og á skilið atkvæði umhverfissinna,“ segir Ólafur. Ólafur telur að F-listi muni taka fylgi af Sjálfstæðisflokknum vegna flugvallamálsins en F-list- inn vill einn flokka halda flugvell- inum í Vatnsmýrinni. Umhyggja, hreinskilni og rétt- læti verða kjörorð F-listans sem setur velferðarmál á oddinn. Einnig er mikil áhersla lögð á skipulagsmál og umhverfisvernd. - sdg EFSTU MENN F-LISTANS Frá vinstri: Kjartan Eggertsson, Ásta Þorleifsdóttir, Margrét Sverris- dóttir, Ólafur F. Magnússon, Guðrún Ásmundsdóttir og Anna Sigríður Ólafsdóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/GUNNAR Frjálslyndir og óháðir kynna framboðslista: Segja Framsókn aðalkeppinautinn EFNAHAGSMÁL Verðbólgan eykst enn, að því er fram kemur á frétta- vef ASÍ. Vísitala neysluverðs var 252,3 stig í mars og hækkaði um 1,12 prósent frá fyrra mánuði. Verðbólgan hefur verið 4,5 pró- sent síðustu tólf mánuði. Verðbólgan er langt yfir 2,5 prósenta verðbólgumarkmiði Seðlabanka Íslands, segir á vefn- um, og hefur hún verið það í rúm tvö ár. Verðbólgan er yfir efri vik- mörkum verðbólgumarkmiðsins sjöunda mánuðinn í röð. Vísitala neysluverðs án hús- næðis hækkar meira nú en vísital- an með húsnæði, en það hefur ekki gerst í nokkurn tíma. Skýringin á aukinni verð- bólgu er talin sú að útsölu á fötum og skóm er lokið. Þá hefur hús- næðisliður vísitölunnar hækkað auk ýmissa vöru- og þjónustuliða. ASÍ telur margt benda til að undirliggjandi verðbólguþrýstingur sé að auk- ast. „Veiking krónunnar að undan- förnu mun mögulega skila sér út í verðlagið á næstunni. Það er því útlit fyrir að verðbólguhorfur verði áfram óviðunandi,“ segir á fréttavef ASÍ. „Þessi staða hlýtur að vekja spurningar um efnahagsstjórnina. Er það viðunandi árangur í stjórn efnahagsmála að mati ríkisstjórn- arinnar að verðbólgan sé langt yfir verðbólgumarkmiðinu 25 mánuði í röð og verðbólguhorfur framundan dökkar?“ - ghs VERÐBÓLGAN EYKST Alþýðusamband Íslands telur að undirliggjandi verðbólgu- þrýstingur sé að aukast og verðbólguhorfur verði óviðunandi. ASÍ bendir á að verðbólgan sé enn að aukast: Horfur óviðunandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.