Fréttablaðið - 11.03.2006, Side 60

Fréttablaðið - 11.03.2006, Side 60
 11. mars 2006 LAUGARDAGUR16 Flott föt í fermingaveislurnar og hvert sem er Full búð af fallegum vorfatnaði Laugaveg 56 • Sími 551 7600 Börn í rigningu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM SJÓNARHORN VISSIR ÞÚ... ...að brons er blanda af kopar og tin? ...að það var fyrst framleitt fyrir 5- 6.000 árum? ...að það var í Susa í Íran og Mesópótamíu í Írak? ...að þetta markar upphaf bronsald- ar? ...að brons var á öllum sviðum betra en járn þessa tíma? ...að bronsöld vék fyrir járnöld um 1000-500 árum fyrir Krists burð? ...að brons var enn notað á járnöld fram á miðaldir? ...að járn kom fyrst fram á sama tíma og brons? ... að járn var fyrst nýtt af Egyptum og Súmerum? ...að járnið sem þeir notuðu var úr loftsteinum? ...að fyrir rúmlega 4.000 árum komu fram fyrstu járngripirnir sem ekki eru úr járni úr loftsteinum? ...að þeir voru aðeins notaðir til skreytinga og helgiathafna? ...að á þessum tíma var járn líklega dýrara en gull? ...að það að blanda kolvetni við járn gerir það harðara? ...að stál var í fyrstu, og er enn að mestu leyti, kolvetnisríkt járn? ...að dreifing og magn kolvetnisins ræður eiginleikum stáls eins og hörku og streituþoli?

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.