Fréttablaðið - 11.03.2006, Side 62

Fréttablaðið - 11.03.2006, Side 62
 11. mars 2006 LAUGARDAGUR30 Um síðustu helgi stóð Ljósmyndakeppni.is fyrir ferð áhugaljósmyndara að Jökulsárlóni. Til- gangur ferðalagsins var að mynda stórbrotna náttúru, auk þess sem myndasmiðir fengu að kynnast sín á milli, skiptast á faglegum ráð- um og skemmta sér við að mynda hver annan. Heiða Helgadóttir skellti sér með og hafði meira en gaman af. Að mynda mann og annan RÚTAN GÓÐA Stoppar við Þorvaldseyri og allir stökkva út að mynda undir lágri vorsólinni. GUGGA Myndar á sér tærnar í Reyn- isfjöru. Pétur Gauti myndar tærnar á henni á móti. SIGGI Mundar myndavélina við Jökulsárlón. SELIÐ Í SKAFTÁR- FELLI Siggi bregður sér í hlutverk bónd- ans á býlinu og allir mynda hann. DANÍEL myndar skælbrosandi Sissa í Reynisfjöru. BURSTABÆRINN SELIÐ Í SKAFTÁRFELLI Hænur og hanar spássera á torfþakinu. Hér er Indíana að kalla hanann til sín.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.